Alþýðublaðið - 16.09.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.09.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Skjalafölsun Morgunblaðsins. Ó jaldan biitast grcinar ( auð valdsbiöðum, scm cru undirritaðar .veikamaður*, .sjómaður* eða .alþýðutnaður*, og eru þá ikrif aðar gegn Alþýðuflokknum. gegn jafmðarsteínunni, eða persónuieg ar skammir um einbvetn okkar, seat auðvaldsliðið telur »for sprakka" alþýðunnar (orðin »for ingi* eða .leiðtögi* eru víat alt of göfug fyrir þá, sem óbreýttir verkamenn og sjómenn velja sér fyrir forgöngmnens!) Enginn vafi er á því, að þó einstaka þessara undirskrifU kuuni að vera réttai1), þá e;u þó hngflestar þeirra fals aðar Það eru ekki verkamenn, sjóæenn eða alþýðumenn, sem hafa skrlfað þær, heldur beildsahr og aðrir auðvaldsmenn, þó vana lega sé ómöguiegt, að fá staðfest að svo sé. Rétt er þó að taka fram, að off fiast heildsala eða togaraeigenda, sem hefir verið smaii f sssku, eða róið, að hann hafi rétt til þess, að undirrita sig .aiþýðumaður", eða sviplíku nafnl og er þvl ekki um eiginlega fólsun að ræða, frá hans hendi. Ö1.-u máli er að gegns, þegar séikeunilegum merkjum, eins og t. d "Durgur", sem aldrei hefir verið notað f fslénzkum blöðum, fyr en f Alþýðublaðinu, er stolið, og skrifaðar greinar undir þvf f and iæðiagablöðin, f þeim tilgangi. að láta leseadurnar halda, að það sé sama persónan, sem skrifar og áður er kunn með þvf naíni. 12. þ. mán. biitl .Morgunbl." svohljóðandi grein með fyrirsögn inni: ,Við hafnargaiðinn": .Alþbl. hefir ekkl viljað taka af méf eftUfarandi smágrein, og þvl bið ég Morgunblaðið fyrir hana: Hvernig stendur á því, að vél bátunum tveiníur, sem'Alþýðufé lagsstjórnin réðst i að gera út ný. iega, hsfif nú verið iagt við hafn- argarðina? Ég hefi heyrt sagt, að i) Eins og til dæmis grein Kjartiíís Óiafssonar brunavarðar, þegar hann skiökvaði jóiatrés- skemtun fyrir börn upp á Olaí Thors. Sú grein var undirrituð ,A!þýðumaður". ) ) ) ) ) ) ) f ) ) ) ) ) ) ) ) ) Brauns Verzlun Aðalstræti 9. gefur 33i/3% afslátt af tilbúnum Kailmtnnafötura og Yfir* frökkum. Regnfrakkar, sem áður koituðu kr 12000, seijast nú íyrir kr. óo.oo. Karlmannrnærföt lást frá kr iooo pr. sett Manchettskyrtur frá kr 8.50 M ilhkyrtur frá kr. 6,50, enskar Húfur frá kr 2 50 AxUbönd frá kr. 1,00 Tvisttau frá kr. 1,25, hv. Léreft frá kr. 1,25, óbi Léreft frá kr. 1,2.5. Sraekksvuntur frá kr 4 85 Náttkjólar frá kr. 7,00 Milli pils frá kr. 9,00 og margt fleira. Munið að þessi kostakjör standa ekki neinn ákveðinn tiraa, heldur meðan birgðir endast c- c ( c c c c c c c c c c c c c c c mikið tsp hafi orðið á útgeiðinni og félagsstjórnin hafi séð frara á, sð svo tnundi verða áfram. En þetta er ekki gild áatæða tii að hætta útgeiðinni, samkvæmt kenn ingum þeim, sem bæði ég og aðr ir hafa haldlð fram ( Aiþýðublað- inu. Úigerð bátsins ber að halda áfram, bvort sem hún b:r sig eða ekki, til þess að þeir menn, sem haft hafa þir atvlnnu, missi hana ekki og verði atvinnuieusir. Þeir eiga heimtingu á þvi. É,; vii ekki að auðvaidið geti uúið okkur þvi um nasir, að við hölduni ekki við kenningar okkar ( verkinu, og þvf krefst ég þess að útgerð bátsins sé haldið áfram. Fyiiitækið var þatft, stofaað til þess að við, heldrí menn Alþýðuflokkslns, æt - um altaf kost a að fá nýján fisk til matar með sæmilegu ve.ði, og svo Jafnframt til þess að veita þeim atvinnu, sem unnið hsfa á bátunum. Nú segi ég: Það er þrætslegt að svifta mennina at vinnunni. Út með bátanal Durgur. Morgunblaðið zét ekki ástæðu til þess að neita hr. Durg um rúm fyiir þetta grelnarkorn, enda þótt það sé honum ósamdóma um kenningar hans og tillögur f þesnu umrædda vélbátaútgerðarmáli Ai- þýðuflokksstjórharinnar, en Mrgbl. er þvf máli ókumnugt". Hér er eigi aðeins um almenna fölsun á mtfai að ræða, heldur beina skjalaf'ölsun Ég œundi ekki hafa fatið að skrifa um þetta, þó koralð hefði grein f .Mogga" ucd- irskrifuð Durgur, heidnr skoðað það sem eina af hinura ntörgu auðvirðilegu tilrauaum auðvalds- blaðanna tii að blekkja slmenn- ing. En þar eð ég veit, að þær blekklngar eta auðvaldsblöðunum nauðsyniegar tii þeis að geta þrifist, rnundi ég ekki isafa gert þetta atriði sérstaklega að um- ræðaefai fretnur en margt atrnað. Ea það s:m gerlr na nfölsun Morgunbiaðsins að beiniínis sk{a>a- fölsun, og &S algerlega óheiáar- legri blaðamensku, er það að blaðið gefur hana beinlfnis út íyt ir sð vera eítir Durg sem ritsr i Alþýðubkðið. Fyrst steudur að AlþbÍ. hafi ekki viljað taka greinina, en skiij< anlega var.hún aldrei boðin Aiþol. Hér er fyrsta fölsunin öanar er þar sem stendur: „Ea þetta er ekki giid ástæða tii að hætta út- gerðinni, samkvæmt kenningum þeim sera bæði ég og aðrir hafa haldið fram f Alþýðublaðinu*. Hér er beinlinis sagt að það sé .Durgur" Alþýðublaðsiar, sem hfi skrifað greinina En það .er engum vafe undlrorpíð, að Morg- unblaðinu var kunnngt, þegas þsð tók greinina, að hér var um beina skjalafölsun að ræða, og þ&ð er því þriðja föUuaia, þtr seai stend ur f biaðinu: .Morguabliðið" sér ekki ástæðu tii þess að neita hr. Durg, o s. frv"1 Við Morgun- blaðið eru þrír blaðamenn, og að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.