Tíminn - 21.04.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 21.04.1982, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 21. april 1982 O 23 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús þjOdleikhúsið Bátarallýiö Ileimsfræg stórmynd: Iletjur fjalianna Gosi sumardaginn íyrsla kl. 14 Fáar sýningar eítir Amadeus sumardaginn íyrsta kl. 20 Hús skáldsins föstudag kl. 20 Slöasta sinn. Meyjaskemman Frumsýning laugardag kl. 20 2. sýning sunnudag kl. 20 Litla sviðið: Uppgjörið i kvöld kl. 20.30 Siöasta sinn. Kisuleikur sumardaginn fyrsta kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Mibasala 13.15-20. Simi 1-1200. ótrúlega spennandi og stórkost- lega vei leikin ný. bandarisk stór- mynd i litum, framleidd og leik- stýrö af meistaranum Stanley Kubrick. Aöalhlutverk: Jack Nicholson, Shelley Iluvall. lsl texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Ath. brcyttan sýningartima. Hækkaö verö Bráöskemmtileg og spennandi ný sænsk gamanmynd, ofsaleg kappsigling viö nokkuö furöu- legar aöstæöur, meö Janne Carls- son Kim Anderzon — Rolv Wesen- lund o.m.fl. Leikstjóri: Hans Iveberg. Islenskur texti. Myndin er tekin i DOLBY STEREO Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Hrikalega spennandi ný amerlsk úrvalskvikmynd I litum og cinemascope. Myndin fjallar um hetjur fjallanna, sem böröust fyrir Hfi slnu i fjalllendi villta vestursins. Leikstjóri Richard l.ang. Aöalhlut verk Charlton lleston, Brlan Keith, Victoria Racimo. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Leitinaöeldinum (Quest for fire) Sóley er nútima þjóösaga er ger- ist á mörkum draums og veru- leika. Leikstjórar: Róska og Manrico Aöalhlutverk: Tine Hagedorn 01- sen og Rúnar Guöbrandsson. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Montenegro ISLENSKA ÓPERAN Sigaunabaróninn Gamanópera eftir Jóhann Strauss. LKIKFKIAG RKYKIAVÍKUR 41. sýn. fimmtudag kl. 17.00 42. sýn. föstudag kl. 20.00 ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Ath.: Ahorfendasal veröur lokaö um leiö og sýning hefst. Myndin fjallar um lifsbaráttu fjögurra ættbálka frummannsins. „Leitin aö eldinum” er frábær ævintýrasaga, spennandi og mjög fyndin. Myndin er tekin i Skotlandi, Kenya og Canada, en átti upphaf- lega aö vera tekin aö miklu leyti á Islandi. Myndin er i Dolby stereo. Aöalhlutverk: Everett Mc Gill Rae Dawn Chong Lcikstjóri: Jean-Jacques Annand. Sýnd kl. 5, 7 og 9 i Böhnuö innan 16 ára. Hassið hcnnar mömmu 8. sýning i kvöld uppselt appclsinugul kort gilda 9. sýning föstudag uppselt. Brún kort gilda. Salka Valka fimmtudag uppsclt sunnudag kl. 20.30 Jói laugardag kl. 20.30 Miöasala i lönó kl. 14-20.30 simi 16620. Fjörug og djörf ný litmynd, um eiginkonu scm fer heldur betur út á lifiö. Susan Anspach, Erland Jesphson. Leikstjóri: Dusan Makavejev Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10 7,10 9,10 og 11.10. Siöasta ókindin ,Grin”-húsiö Spennandi ný litmynd um ógn- vekjandi risaskepnu frá hafdjúp- unum, meö James Franciscus, Vic Morrow tslenskur texti Bönnuö innan 12 ára Sýndkl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15, 11,15 Ný æsispennandi mynd frá Uni- versal um ungt fólk sem fer i skemmtigarö, þaö borgar fyrir aö komast inn, en biöst fyrir til þess aö komast út. Myndin er tekin og sýnd I DOLBY STEREO. Aöalhlutverk: Eliza- beth Berrigge og Cooper lluck- abee. Isl. texti. Sýnd kl. 7. 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. 25* 3-11-82 Rokk i Reykjavik Rcddarnir Simi 11475 ^ Ofjarl óvættanna (Clash of the Titans) ALÞYOU- LEIKHÚSIO . i Hafnarbiót / Baraflokkurinn. Bodies, Bruni BB. Egó, Fræbbblarnir, Grýlurn- ar, Jonce Jonee, Purrkur Pill- nikk, Q4U, Sjálfsfróun. Tappi Tíkarrass. Vonbrigöi. Peyr, l»ursar, Mogo ilomo. Friöryk, Spilafifl. Start, Sveinbjörn Bein- leinsson. Framleiöandi: Hugrenningur sf. Stjórnandi: Friörik Þór Friöriks- son. Ari Kristinsson. Ruddarn.r eöa fantarnir væri kannskis réttara nafn á þessari karatemynd. Hörkumynd fyrir unga fólkiö. Aöalhlutverk: Max Thayer. Shawn iloskins og Lenard Miller. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Bönnuö börnum innan 16 ára. Slöasta sinn. Elskaðu mig Borgarnesi I kvöld kl. 21.00 Aukasýning föstudag kl. 20.30 Ath. allra siöasta sýning Reykjavik. Súrmjólk með sultu ævintýri I alvöru fimmtudag kl. 17.00 I)on Kikoti fimmtudag kl. 20.30. Kvikmyndun: Tónlistarupptaka: Júllus Agnars- Þóröur Stórfengleg og spennandi ný brcsk-bandarisk ævintýramynd meö úrvalsleikurunum: Harry Hamlin, Maggie Smith, Laurencc Olivicr o.fl. Isl. texti Sýnd kl. 5. 7.io og 9.15 Hækkaö verö Bönnuö innan 12 ára. son, Tómas Tómasson, Amason. Fyrsta Islenska kvikmyndin sem tekin er upp i Dolby-stereo. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eldvagninn’ CHÁRÍOTS OF f iri; * veröur sýnd mjög fljótlega kvikmyndahornid —-■ -¥■ -¥■ Lifvörðurinn ★ ★ Lögreglustöðin i Bronx • ★ ★ Bátarallýið -¥•-¥-¥■ Leitin að eldinum ★ ★ Rokk i Reykjavik ★ ★ ★ The'Shining ★ ★ ★ Fram i sviðsljósið + + + Montenegro * Hetjur fjallanna ★ -¥- Aðeins fyrir þin augu Clifford (Chris Makepeace) með skólafélaga sinum, sem Paul Quant leikur. Vinátta og hugrekki LÍFVÖRÐURINN ( My Bodyguard). Leikstjóri: Tony Bill. Aðalhlutverk: Chris Makepeace (Ciifford), Adam Baldwin (Linderman), Matt Dillon (Moody), Ruth Gordon ( Gramma). Handrit: Alan Ormsby. Frameliðandi: Don Devlin, 1980. ■ „Lifvörðurinn” er frum- raun Tony Bills sem leik- stjóra, en hann hefur áður bæði leikið i kvikmyndum og framleitt þær. Þetta byrj- andaverk hans lætur ekki mikið yfir sér, en er hugguleg og raunsönn lýsing á ungling- um og vináttu. Clifford, aðalpersóna myndarinnar, er 12 ára gamall drengur, sem býr með föður sinu, hótelstjóra, og ömmu sinni, sem lætur enn eins og hún sé á unglingsár- um. Faðirinn hefur nýtekið við stjórn hótels nokkurs, og Cliff- ord þarf þar af leiðandi að fara i nýjan skóla. 1 skólanum er hópur unglinga, undir forystu Moody, sem kúgar fé út úr nemendum með ruddaskap og hótunum um barsmiði og annað verra. Clifford neitar að beygja sig fyrir Moody og verður þar af leiðandi fyrir margvislegum hefnaraðgerð- um. Einn er sá nemandi i skólan- um, sem allir eru hræddir við og miklar sögur eru sagðar af. Sá heitir Linderman og er stór og stæöilegur, en einrænn. Clifford reynir að vingast við Lindermann og tekst það að lokum eftir margar árangurs- lausar tilraunir. Gerist Lindermann þá lifvörður Cliffords, sem fær um stundarsakir frið frá Moody og félögum hans. Clifford kemst brátt að þvi að Lindermann er mjög þunglydnur vegna þess, að yngribróðirhans lést af voða- skoti að Lindermann viðstödd- um. Lindermann hefur haldið sig út af fyrir sig siðan. En Clifford og Lindermann eru ekki lausir við Moody og kumpána hans, sem koma með bardagafól eitt mikið i skólann til að lúskra á Linder- mann. Kemur þá til uppgjörs, sem rétt er að láta myndina sjálfa um að lýsa. „Lifvörðurinn” er fyrst og fremst um vináttu tveggja ó- likra unglinga, Clifford og Lindermann, sem búa við mjög ólikar ytri aöstæður — faðir Cliffords er vel efnaður, en Lindermann-fólkið býr i fátækt — en eru þó að ýmsu leyti likir. Þeir eru báðir út af fyrir sig og einmana. Tony Bill sýnir vel hvernig vinátta þeirra þróast smátt og smátt og leikararnir gera pers- ónurnar sannferðugar. Þá er Matt Dillon einnig góður i hlutverki skúrksins, og amm- an leikin af Ruth Gordon, er bráðskemmtilegur kapítuli út af fyrir sig. „Lifvörðurinn” fjallar um viöfangsefni, sem ekki er siður á dagskrá hérlendis en i Bandarikjunum: ruddana, sem oft setja leiöindasvip á , skólalifiö, hugrekki þeirra sem þora að bjóða ofureflinu byrginn, og mikilvægi vinátt- unar. —ESJ. .Elias Snæland Jónsson skrif- ar Stjörnugjöf Tímans **** frábær • * * * mjög góð - * * góð • * sæmileg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.