Tíminn - 22.04.1982, Blaðsíða 22

Tíminn - 22.04.1982, Blaðsíða 22
v Fi*nií»,tu<íagur 22.. april 1982 22 MEST SELDU ÁBURÐARDREIFARARNIR HÉR Á LANDI UM ÁRABIL hmilHillii *Nákvæm dreifing *Auóveld stilling *Örugg tenging * Lítiö vióhald *Dönsk gæóaframleiósla 3% afsláttur til 15.maí VÉLADEILD SAMBANDSINS Armúla 3 Reykjavík ( HALLAR - MÚLAMEGIN) Sími38900 Vistheimili aldraðra, Snorrabraut 58 Óskum eftir að ráða starfsfólk i eftirtaldar stöður: A. stöðu hjúkrunardeildarstjóra, B. stöðu hjúkrunarfræðinga, C. stöður sjúkraliða D. stöðu iðjuþjálfa, E. stöðu sjúkraþjálfa F. stöðu starfsfólks i eldhús G. stöðu starfsfólks til aðstoðar ibúum, H. stöður ræstingafólks I. stöður skrifstofufólks. Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf, vaktavinnu eða fastan vinnutima. Nánari upplýsingar gefa Sigrún óskars- dóttir og Ólafur Reynisson i Þjónustu- ibúðum aldraðra, Dalbraut 27, föstudag og mánudag kl. 2—5, eða i sima 85377. Bygginga- og Garðaplast Heildsölubirgðir o Níisim iii' 'srzz PLASTPOKAVERKSMIÐJA ODDS SIGURÐSSONAR GRENSÁSVEGI 7 REYKJAVÍK BVGGINGAPLAST • PLASTPRENTUN • MERKIMIÐAR OG VÉLAR BRÚÐUVAGNAR 3geröir BRÚÐU- KERRUR 4 gerðir Póstkröfusími 14806 f lokkstarf Kópavogur Kosningaskrifstofa B-listans er i Hamraborg 5, 3. hæð. Opið verður fyrst um sinn frá kl. 16-22, simi 41590. Framsóknarfélögin. Kópavogur F'ramsóknarfélögin i Kópavogi opna kosningaskrifstofu f ' Hamraborg 5, 3. hæð mánudaginn 19. april. Opiö verður fyrst um sinn frá ki. 16-22, simi 41590. Selfoss Fundur verður um bæjarmálin þriðjudaginn 27. april að Eyrarvegi 15 kl. 20.30. Komið og leggið spurningar fyrir bæjarfulltrúa. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss. Vestmannaeyjar B-listinn hefur opnað kosningaskrifstofu á efri hæð Gestgjafans v/Heiðarveg. Skrifstofan verður opin frá kl. 2-5 daglega fyrst um sinn. Siminn er 2733 og kosningastjóri er Jóhann Björnsson. Vorferð til Vinarborgar. Brottför 30. mai. — Komið heim 6. júni. Nánari upplýsingar i sima 24480. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Reykjavik. Hafnarfjörður Kosningaskrifstofan að Hverfisgötu 25 verður opin virka daga frá kl. 16-19. Allt stuðningsfólk Framsóknarflokksins velkomið. Fulltrúaráð. Fjölskylduhátið B-listans i Reykjavik verður haldin á veitingastaðnum Broadway n.k. sunnudag, 25. april og verður húsið opnað kl. 14.30. Verður vel til hennar vandað. Þar munu efstu menn B-listans flytja stutt ávörp og vin- sælir skemmtikraftar á ýmsum sviðum koma fram en nánar verður sagt frá dagskránni siðar i vikunni hér i Timanum. Framsóknarfélögin i Reykjavik. Húsvikingar — Húsvikingar Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins i „Garðar” verður opnuð laugardaginn 24. april kl. 14.00. Skrifstofan verður siðan opin alla virka daga kl. 20-22 og laugardaga kl. 14-16. — Mætum öll hress og kát, þvi nú er hafin kosningabaráttan af fullum krafti. — X-B. B-listinn Verður þú að heiman á kjördag? Þeir kjósendur, sem ekki verða heima á kjördag og vilja neyta atkvæðisréttar sins, geta kosið frá og með 24. april n.k. hjá sýslumönnum, bæjarfógetum, hreppstjórum, skipstjórum, sem fengið hafa kjörgögn og sendiráðum Islands, fastanefndar- eða sendiræðisskrifstofu, svo og skrifstofu kjörræðismanns. Eins og fyrr segir hefst kosningin laugardaginn 23. april. 1 Reykjavik fer kosningin fram að Frikirkjuvegi 11 (hús Æsku- lýðsráðs Reykjavikur). Kosið er laugardaga og sunnudaga kl. 14.00-18.00 og virka daga frá kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00- 22.00. Þeir sem fjarverandi veröa á kjördag ættu ekki að láta það drag- ast um of að kjósa, þvi oft vilja myndast biðraðir við kjörstað þegar á liður kosningarnar. Skrifstofa Framsóknarflokksins i Reykjavik að Rauðarárstig 18 veitir allar upplýsingar viðkomandi utankjörfundakosningum, simar: 24480 og 23353. ; Þar sem Framsóknarflokkurinn býðurfram án samstarfs við aðra er listabókstafurinn B. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir marsmán- uð 1982, hafi hann ekki verið greiddur i siðastalagi26.þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft- ir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðan eru viðurlögin 4,5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. mai. Fjármálaráðuneytið, 19. april 1982. Kvikmyndir Sími78900 Nýjasta Paul Nevvman myndin Lögreglustöðin i Bronx (Forídpache the Bronx ) Bronx hverfið í New Unemt. Það fá þeir Paul Newman og Ken Wahl aö finna fyrir. | Frábær lögreglumynd Aöalhlutv. Paul Newman, Ken ! Wahl, Edward Asuer I Bönnuö innan 16 ára lsl. texti Sýnd kl. 3, 5.15, 9 og 11.20 Lifvörðurinn (My bodyguard) Every Idd should have one... MY BOÐYGUARD MVBODYGUARD - « HHW MAKEPKACE • RLTTII GORDON MATT ItllJXlN • JOHN HOUSEMAN IAIC RICHARD NEUSON - KATHRTN GROPY M IIAUIWIN-SVSMART1N MtllJ. ME, V|N S|MON Y----.IKJN DEVLIN 'EGRUSIN 'A W„: ----TONY B[ Lifvöröurinn er fyndinn og frábær mynd sem getur gerst hvar sem er. Sagan fjallar um ungdóminn og er um leiö skilaboö til alheims- ins. Aöalhlutverk Chris Makepeace, Asam Baldwin Leikstjóri Tony Bill Isl. texti | Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Fram i sviðsljósið (Being There) r Grlnmynd i algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék i, enda fékk hún tvenn óskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas, Jack Warden. lslenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 3, 5.30 og 9 Vanessa ísl. texti Sýnd kl. 11.30. Bönnuö innan 16 ára. Snjóskriðan /; \wh\\, » m Jj& J 2 I ROCK^B^S’Æ - HUDSON^I V^, MIA 1 FARR0W g, CUUH PtU Mi CMUi uim IIMCII Mll • IDCll COIMU • CUIT UIM ®.m* Stórslysamynd tekin i hinu hrif- andi umhverfi KletLafjallanna. Þetta er mynd tyrir þá sem stunda vetrai iþróttirnar. Aöalhlutv.: Rock Hudson, Mia Farrow, Robcrt Foster. lslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.