Fréttablaðið - 05.12.2008, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 05.12.2008, Blaðsíða 38
6 föstudagur 5. desember núna ✽ glimmer og gloss JÓLABASAR KLING OG BANG Laugardaginn 6. desember verður opnaður jóla- basar Kling og Bang á Hverfisgötu 42. Markaðurinn er frá 12-20 en á honum munu hinir ýmsu listamenn selja afurðir sínar eins og Hildur Yeoman, Áróra, Eygló, Signý Kolbeins og Thelma design svo einhverjir séu nefndir. Hægt verður að fá kaffi og með því og svo munu tónlistarmenn flytja skemmtileg lög. Opið Föstudag 11-18:30 laugardag 11-18:00 sunnudag 13-18:00 1 Hildur á veglegt skósafn 2 Tösk- ur úr öllum áttum 3 Kápa frá Veru Wang sem hún keypti nýlega 4 Keipana keypti Hildur í Boutique Bella sem hún rekur ásamt móður og móðursystur. 5 Skartgripaskrínið keypti Hildur í Ameríku. Það geymir ýmsar gersemar eins og hálsmen frá Chanel.2 4 Getur þú lýst þínum stíl? Fatastíllinn hjá mér mætti segja að væri bara nokkuð rómant- ískur með smá twisti. Elska liti og alls konar glingur en reyni að velja mér föt út frá því hvernig þau fara mér. Get alls ekki verið í öllum sniðum. Uppáhaldslitapalletta? Ég get verið hrikalega litaglöð, er mjög hrifin af rauðu, skærbláu og sæ- grænu! Uppáhaldsmerki? Paul & Joe Sisters sem ég sel í búðinni minni, Boutique Bella. Hverju ertu veikust fyrir þegar kemur að fatakaup- um? Jökkum, á erfitt með að kaupa ekki jakka sem mér líst vel á. Eru einhver tískuslys í fata- skápnum þínum? Keypti einu sinni gólfsítt plastpils sem stóð nánast sjálft, það var svo stíft! Fannst það hrikalega flott en var hræðileg í því. Í hvað myndir þú aldrei fara? Brjóstahaldara með glærum hlýrum. Hvað keyptir þú þér síðast? Svarta Veru Wang Lavender- kápu með fallegum refakraga í búðinni hjá mér. Hvert er skuggalegasta fata- tímabilið þitt? 16 ára í neta- bol og plastbuxum með dökk- an varalit. Uppáhaldsverslun: Ég kaupi nánast öll mín föt í Boutique Bellu sem ég rek með mömmu og systur hennar á Skólavörðu- stíg 8. Þar má finna alls konar sæt merki, bæði í skarti, fötum og skóm! Af hvaða líkamsparti ertu stoltust og hvernig undir- strikar þú hann með klæða- burði? Ætli það séu ekki hand- leggirnir á mér, get allavega enn þá verið í ermalausum bolum og nýti mér það óspart. - mmj 1 2 4 Hildur Aðalsteinsdóttir, verslunareigandi og heildsali VEIK FYRIR JÖKKUM 3 5 Ef þú átt aur í buddunni skaltu kaupa ferð til Taí- lands handa döm- unni. Hún á eftir að elska það. Gefðu uppskriftabók Yesmin Olsson, Framandi & freistandi. Hún er algert dúndur. Juicy Tube-glossið frá Lancôme er allt- af klassískt. 1Falleg og klæðileg peysa er alltaf vinsæl í jólapakkann. Þessi er frá Ilse Jacobsen. jólagjöfin hennar 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.