Tíminn - 24.04.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.04.1982, Blaðsíða 4
Laugardagur 24. april 1982 4___________________ stuttar fréttir ■ Eysteinn Jonsson ■ Jakob Jónsson Myndir og frásagnir af byggðarlögum á Austurlandi Reykjavlk /AUSTURLAND: Austfiröingaíélagið i Reykja- vik efnir um þessar mundir til nokkurrar nýjungar i starf- semi sinni. Eru þaö kynningarsamkomur, þar sem hverju sinni er ætlunin að kynna ákveöin byggöarlög meö rabbi og myndasýningum auk þess sem til verður tindur ýmis fróðleikur, rifjaöar upp sagnir og fariö meö frumsam- iö efni. Sú fyrsta af þessum sam- komum veröur haldin i Veit- ingahúsinu Glæsibæ i Reykja- vik n.k. sunnudag, 25. april kl. 14.00. Veröur hún helguð þrem syðstu hreppum Suður-Múla- sýslu, Geithellnahreppi, Bú- landshreppi og Berunes- hreppi. Þar mun Eysteinn Jónsson, fyrrverandi alingismaður og ráðherra, ræða um svæðið frá Lónsheiði að Streiti og sýna litskyggnur. En Eysteinmsem alinn er upp á Djúpavogi,gjör- þekkir þessi byggðarlög,kann frá mörgu að segja og segir skemmtilega frá, sem mörg- um mun kunnugt. Þá les doktor Jakob Jónsson úr eigin ljóðum, óprentuðum, Asdis Rikarösdóttir tónlistar- kennari les kvæði eftir fööur sinn, Rikarð Jónsson, mynd- höggvara og Birgir Stefáns- son, kennari les ljóð eftir Eirik Sigurðsson, skólastjóra og rit- höfund. Einnig mun Grimur M. Helgason handritavörður, flytja ýmsan fróðleik úr göml- um sóknarlýsingum. Þessi samkoma i Glæsibæ er öllum opin, Austfirðingum jafnt og öðrum, er fræðast vilja um þessi byggðarlög. Getur hún t.d. veriö sérstak- lega áhugaverð fyrir þá er hafa ferðalög um Austurland i huga. Aðgangur er ókeypis, en veitingar er hægt að kaupa á staðnum. Sigurður söng sig inn í hjörtu A-Hunvetninga ® Nýlega héldu þau Sigurður Björnsson óperusöngvari og Agnes Löve, pianóleikari tón- leika i Félagsheimilinu á Blönduósi. Efnisskráin var fjölbreytt og skemmtileg. Söng Siguröur bæði islensk og erlend lög en Agnes lék verk eftir Schubert og R. Schu- mann. Var þeim vel fagnaö af þeim er á hlýddu. Daginn eftir fóru þau siöan I skólana i sýslunni og héldu tónleika fyrir nemendur. Má með sanni segja að Sigurður hafi sungið sig inn i hjörtu nemenda. Þeir komu á tón- leikana opnir og spyrjandi áheyrendur og fögnuðu þess- ari tilbreytingu i skólastarf- inu. Sérstakar voru mót- tökurnar i Húnavallaskóla. Vel fer á þvi að listafólk komi i skóla þegar það er á ferðinni, þvi þar eru þakklátir neyt- endur og veröandi þátttak- endur i sköpun framtiöarinn- ar. SK/Blönduósi Þingcyri Framboðslisti Fram- sóknarmanna á Þingeyri ■ Fram boðslisti Fram- sóknarflokksins við hrepps- nefndarkosningar i Þing- eyrarhreppi 22. mai n.k. er þannig skipaður: 1. Guðmundur Ingvarsson, stöðvarstjóri Pósts og sima, Aöalstræti 12 2. Guðmundur Grétar Guð- mundsson, bóndi Kirkju- bóli 3. Gunnlaugur Sigurjónsson, bifreiðastjóri, Fjarðargötu 16 4. Ebba Gunnarsdóttir, hús- móðir, Brekkugötu 36 5. Lini Hannes Sigurðsson, rafvirkjameistari, Aðal- stræti 43 6. Ölafur Þórðarson verslunarstjóri, Aðalstræti 19 7. Aðalsteinn Gunnarsson, vélsmiður, Brekkugötu 20 8. Elis Kjaran Friðfinnsson, vinnuvélastjóri, Fjarðar- götu 36 9. Andrés Jónasson, verk- smiðjustjóri, Brekkugötu 22 10. Valdimar Þórarinsson, bóndi Húsatúni Til sýslunefndar eru: Aðal- maður: Gunnar Jóhannesson, hreppstjóri Vallargötu 27. Varamaður: Gunnar Frið- finnsson, kennari, Fjarðar- götu 44 —HEI fréttir Slydda á sumar- daginn fyrsta ■ Sumardagurinn fyrsti i Reykjavik rann upp með stinn- ingskalda og slyddu. Og þó, reyndar dró ský frá sóiu annað slagið — kannski til að minna fólk á að sumardagurinn fyrsti væri kominn. Ef svo er, þá var það svo sannarlega óþörf áminning, þvi fánum Drvddir strætisvagnar ösl- uðu gegnum hriðarsortann undir drynjandi sumarleyfistónlist frá Rikisútvarpinu. Hefðbundin atriði svo sem skrúðgöngur, kaffiveitingar, og skátamessur, voru framkvæmd og einnig voru skátar með fjöl- skylduskemmtun við Elliðaár. Þar var ýmislegt til skemmtunar svo sem flugdrekakeppni, söngur og mini tivolí. Einnig sýndu skát- ar gestum sinum hvernig tjald- búðalif skáta væri. Þó nokkuð fjölmennt var hjá skátunum og tókst skemmtunin i alla staði vel þó að veðrið hefði mátt vera betra. Daddi ■ Skátar buðu gestum upp á sjóðheita uxahala- súpu, sem þeir mölluöu i ryðfrium stálpotti á hlóöum. ■ Gestum var gefinn kostur a að spreyta sig a ýmiskonar jafnvægisþrautum. Timamyndir: Daddi ■ Töltkeppnin var æsispennandi i A flokknum og hér sjást sigurveg- aranir, taliö frá hægri: Sigurvegarinn Sigurbjörn Bárðarson á Skaröa, þá Viðar Halldórsson á Blesa (sjötti), Kristján Birgisson á Vikingi (3- 4), Sigvaldi Ægisson á Krumma (annar), Jón Steinbjörnsson á Röðli (fimmti) og yst til vinstri Sigurður Marinusson á Bjarma (3-4). — Ljósm: G.T.K. Deildarmot Fáks í hestaíþróttum Árselir í mara- þon- stuði ■ Um helgina munu unglingar i Arbænum freista þess að slá Is- landsmetið i Maraþondansi með þvi að dansa samfleytt i yfir 30 klukkustundir. Dansinn mun hefjast kl. 10 á laugardags- morguninn og fari allt að óskum mun metið verða slegið um fimm leytið á sunnudag. Maraþondansinn fer fram i Fé- lagsmiðstööinni Árseli i Árbæn- um og verður húsið opið fyrir for- vitna áhorfendur bæði á laugar- dag og sunnudag. Aðgangseyrir verður 10 kr. og mun upphæð sú sem þannig safnast renna til Iþróttasambands fatlaðra. ■ A áttræöisafmæli Halldórs Laxness efnir Landsbókasafn Is- lands til sýningar sem ber heitið Halldór Laxness og tslandsklukk- an. A sýningunnu eru m.a. hand- rit skáldsins að verkinu, minnis- bækur og ýmis gögn og heimildir sem hugsanlegt er að Halldór Laxness hafi haft hliðsjón af þegar hann samdi Islandsklukk- una. I nýútkomnu riti, sem nefn- ■ íþróttadeild hestamannafé- lagsins Fáks hélt sitt árlega ist Rætur tslandsklukkunnar, hefur Eirikur Jónsson bent á að skáldið hafi við samningu verks- ins m.a. leitað fanga i myndum. Nokkur þeirra myndverka, sem Eirikur bendir á, eru á sýning- unni. Sýningin verður opin næstu vik- ur á opnunartima safnsins, mánud.-föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. deildarmót á Fáksvellinum um siðustu helgi. Mikil þátttaka var i mótinu en áhorfendur frekar fáir eins og stundum vill verða á iþróttadeildarmótum hesta- mannafélaganna. Veður var mis- jafnt en greinilegt er að Reykvik- ingar hafa ekki i annan tima verið betur riðandi en nú og hjálpast þar ábyggilega að frábærir tamn- ingamenn, áratuga markviss ræktun að skila árangri og mikill hugur i mönnum vegna komandi landsmóts. Keppt var i tveimur unglingaflokkum og i A og B flokki fullorðinna. Skipting full- orðinna i A og B er auðvitað rétt- lætismál en gæta verður þess að það geri ekki mótshaldið lang- dregið. I tölti A sigraði Sigurbjörn Bárðarson glæsilega á stóðhestin- um Skarða en i tölti B Kristbjörg Eyvindsdóttir á Núpi. I fjórgangi A sigraði Sigurbjörn einnig á Skarða en I fjórgangi B Margrét Jónsdóttir á Hugin. Glæsileg frammistaða hjá kvenfólkinu i B flokknum. 1 fimmgangi A sigraði Hregg- viður Eyvindsson á Kolskegg en Sævar Haraldsson á Reyni sigr- aði i fimmgangi B. Hlýðnikeppn- ina sigraði Sigurbjörn Bárðarson á Sóta. 1 tölti unglinga 13 til 15 ára varð Þráinn Arngrimsson sigur- sæll á Svart-Blesa og þeir félagar gerðu sér litið fyrir og hirtu einn- ig verðlaunin i fjórgangi. Tölt unglinga 10 til 12 ára sigraði Róbert Jónsson á Fálka og hann sigraði einnig fjórganginná sama hesti. Gæöingaskeiðið runnu þeir Sigurbjörn og Fannar til sigurs, en nú mun I ráði að hinn snjall- vakri Fannar sæki frekar gull i gæðingakeppni en i skeið, þar sem hann á ekki svo ófáa sigra að baki. G.T.K. Mcðal kjörgripa á sýningunni i Landsbókasafni er þetta vatnslita- kort af Alþingi sem mun vera frá þvi um 1780, þegar aðeins 20 ár voru eftir af lifdögum hins gamla Alþingis við öxará. örln bendir á Lög- réttuhúsið og ef vel er að gáð má sjá að þaö er sjálf „islandsklukkan” sein hangir I gálganum fyrir dyrum úti. Kortið er i eigu Þjóðminja- safns. (Timamyndir ELLA). „Laxness og fslands klukkan” f Landsbókasafni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.