Tíminn - 24.04.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.04.1982, Blaðsíða 16
VARAHLUTIR Sendum um land allt Kaupum nýlega bíla til niðurrus Sími (91) 7-75-51, (91) 7-80-30. Uf'C'DTl TTTP Skemmuvegi 20 tllijiJl) tlf. Kiipavogi Mikiö úrval Opið virka daga 919 • Laugar- daga 1016 HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingaféJag labnel HÖGGDEYFAR GJvarahlutir Armiila 24 Sfmi 36510 Hestamannafélagið Fákur 60 ára: VIÐ ÞESSIR GÖMLU ERUM AÐ MÖRGU LEYTI VITRARI” segir Bogi Eggertsson einn fyrrverandi formanna • Hestamannafélagiö Fákur i Reykjavik er 60 ára gamalt i dag. 1 tilefni þess er rabbaö viö einn af eldri félagsmönnunum, Boga Eggertsson, sem reyndar er fyrr- verandi formaöur Fáks. Bogi hefur veriö hestamaöur alla sfna tiö, ,,ég man ekkert eftir þvi þegar ég fór fyrst á bak”, segir hann, ,,en mér hefur veriö sagt frá aö þegar ég var tveggja eða þriggja ára gamall hafi ég skriöiö á bak á gráum hesti sem var heima, voöa þægur. Hann kom upp aö bæjarveggnum og ég gat skriðið þar á bak.” Bogi er frá Laugardælum I Flóa, fæddist þar fyrir riimum 75 árum. Ungur var hann strax áhugasamur um málefni hesta- manna og var í hópi þeirra sem stofnuöu Hestamannafélagiö Sleipni, en þaö var þriöja hesta- mannafélagiö sem stofnaö var. Hann var fyrsti formaöur þess. Til Reykjavikur flutti hann 1937 og gekk strax i Fák og gerðist reyndar starfsmaöur þar og vann viö félagið i niu ár. Hann var kos- inn 1 stjórn félagsins áriö 1949 og varö þá strax formaöur. „Ég ætlaöi mér aldrei aö veröa formaöur, en þaö voru umbrot dálltil, um þaö bil sem Lands- sambandiö var stofnað, þaö var nú svona rifrildismál dálitiö, menn voru hræddir viö aö þetta væri vitleysa, en ég var ákaflega mikill áhugamaður um aö hesta- mannafélögin stofnuöu með sér félagsskap. Ot Ur þvi geröu strák- arnir mig aö formanni. — Voru þaö mistök aö stofna Landssambandiö? „Neineineinei. Allur svona fé- lagsskapur er til stórbóta, ef rétt er meö farið. Mér þykir Lands- sambandiö kannski ekki hafa veriö nógu kraftmikið.” Bogi segir að þegar hann flutt- ist til Reykjavikur hafi veriö dauöur timi i hestamennsku, en þeir sem stofnuöu Fák hafi veriö afbragösmenn og duglegir. ,,En þeir fengu ekki unga fólkiö meö sér, þaö var allt i bilum. Hérvoru ekkert nema miöaldra menn og karlar, sem riöu Ut, sást varla ungur maöur. A þessu er orðin al- gjör breyting, nú er þaö meiri parturinn ungt fólk, sem riður út.” — Hvaö geröuö þiö til aö snúa þessu við? „Þaö eru námskeiöin”, svarar Bogi, og hann getur trútt um talað, hann sem er meðal elstu og reyndustu reiömanna þessa lands, var þó meöal þeirra fýrstu, sem settist á Sitólabekk, þegar námskeiö bauöst. Hann hefur alla tiö viljað kynna sér allar nyjung- ar áöur en hann lagði mat á þær. „Og svo datt nU niöur þessi bila- alda. Ég fer dálitiö á mót ennþá og ég sé aö þaö er mikiö af hest- færu ungu fólki Ut um allt land núna.” Bogi var fulltrúi Fáks á árs- þingum LH frá stofnun en hætti fyrir tveim þingum. Hann sagðist ekki þola lengur aö sitja á fundum allan daginn, „og svo veröum viö að hleypa ungu mönnunum aö. Viö þessir gömlu erum aö mörgu ieyti vitrari, en þeir lifi I þetta. Þaö hefur oröiö mikil breyting á hestamennskunni hér siöan ég kom hingaö fyrst. Hins vegar voru hér úrvals reiömenn. En svo liggur þetta mikiö niöri, engar framfarir og gömlu karl- arnir falla Ut. Svo koma nám- skeiöin og þá fara aö koma hérna áberandi reiömenn og seinast núna um helgina var ég á mótinu þeirra og það var ekki nóg meö aö unglingarnir, sem voru þarna aö keppa, komu mjög vel fram, heldur lika hópur af öörum sem voru aö riöa um veginn. Þaö var bara gaman að horfa á hvað þau voru fær. En þau vantar fjölhæfn- .sem þeir eldri höföu, sérstak- lega á vekuröina.” SV ■ Vinirnir Bogi Eggerts- son og Fagri- -Biakkur sonur Koiskeggs frá Flugumýri. (Timamynd GE) Msilm Laugardagur 24. april 1982 fréttir Dalla kjörin prestur á Bíldudal B Sóknarbörn séra Döllu Þórðardóttur — sem til þessa hefur verið settur prestur i Bildudalsprestakalli — veittu henni veru- lega traustsyfir- lýsingu i prests- kosningum sem ný- lega fóru fram i prestakallinu. Þótt séra Dalla væri eini umsækjandinn komu 175afþeim 248 sem at- kvæðisrétt höföu til aö greiöa Döllu atkvæöi sitt, eða nær um 72% af þeim sem á kjör- skrá eru. HEI Innbrotsmenn á ferö í Hressingar- skálanum: Ruddu niöur 450 eggjum B Hún var ljót aö- koman i einni af mat- vælageymslum Hress- ingarskálans viö Austurstræti þegar starfsfóik kom þar til vinnu i gærmorgun. Innbrotsþjófar sem komust i geymsluna höföu gert sér litiö fyrir og rutt fjögur hundruð og fimmtiu eggjum úr hillum geymslunnar og á gólfiö. Engu var stoliö i innbrotinu. Einnig var brotist inn i matsölustaðinn Nessý, sem er viö hlið Hressingarskálans. Þar voru matvæli tek- in og dreift um hólf og gólf. Engu var stolið. Slapp ómeiddur úr bílveltu H Subaru bifreiö skemmdist mikiö þeg- ar hún valt útaf vegin- um skammt austan Hellu á Rangárvöllum að kvöldi sumardags- ins fyrsta. Að sögn lögreglunn- ar á Hvolsvelli lenti ökumaöur bifreiöar- innar i hvarfi á vegin- um austan við Hellu og missti viö þaö stjórn á henni meö þeim afleiðingum aö hún valt útaf veginum. Okumaðurinn slapp viö meiðsli. —Sjó. dropar Heitt í stein- ullinni ■ Nú liftur óftum aft lok- um þingsins og er Ijóst að þar verður lif í tuskunum þegar ýmis heitustu deiiumálin verfta af- greidd i næstu viku. Eitt af þvi allra heitasta er spurningin um hvar steinuliarverksiniðjan margumrædda verftur reist, en málið er nú tii meftferðar hjá atvinnu- málanefnd sameinaðs þings. 1 þeirri nefnd sitja þrir af dyggustu stuftnings- mönnum þess aft verk- smiftjan veröi reist i Þor- lákshöfn, — Eggert Haukdal, Garftar Sig- urftsson og Magnús H. Magnússon, en aftrir I nefndinni eru þeir Hall- dór Asgrimsson, Sverrir llermannsson, Friftrik Sóphusson og ólafur Þórftarson. Þeir þrir fyrsttöldu rembast nú eins og rjúpan við staur- inn viö aft fá hina siftast- töldu til aö sameinast sér um einhvers konar til- iögu, scm felur i sér aft mælt sé meft Þorlákshöfn, — beint cfta óbeint, en margir efast um að þær tilraunir beri árangur. Þó er talift liklegt aö nefndin nái að böggla saman einhverri niftur- stööu um eöa uppúr helgi, og aft jafnvel verði hægt aft ganga til atkvæða um málið i sameinuftu þingi á þriðjudaginn. Enn er allt á huldu um hver úrslit at- kvæðagreiftslunnar verfta, en fróftir menn telja ekki útilokaft aft Sauðárkrókur verfti fyrir valinu með þeim hætti aft þingmenn Noröurlands- kjördæmis eystra og vestra greifti Króknum atkvæði, Þorlákshöfn fái atkvæfti Sunnlending- anna, en þingmenn ann- arra kjördæma sitji hjá. Af Garða- bæjar krötum B A fundi sem kratar I Garftabæ héldu fyrir skömmu geröi einn fundarmanna sér til dundurs aft halda á lofti eldspýtnastokk og baft fólk aft geta sér til um y • innihaldift. Þegar nokkrir f!i fj| höfftu koinift meft rangar ||| tilgátur, dró gárunginn eitt tölublaö Alþýðublaðs- ins upp úr stokknum — sposkur á svip. Höföu sumir á orfti að þetta heffti nú eins getað veriö félagataliö.... Krummi... sér aft nú er jarðfræðin gengin i lið með ihaldinu. Skrýtin tik pólitikin....

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.