Tíminn - 27.04.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.04.1982, Blaðsíða 1
Kosningahátíð B-listans í Broadway — bls. 12-13 TRAUSTOG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐÍ Þriðjudagur 27. apríl 1982 93. íölublaö — 66. árg. 5lf 370 Reykjavík— Ritstjórn 86300 — Augl Þingflokkur Framsóknar samþykkir Blönduvirkjun medfyrirvara: MIÐA VIÐ 220 GÍGA- LÍTRA VATNSMIÐLUN „Algjört skilyrdi af okkar hálfu rr ¦ Þingflokkur Framsóknar- flokksins samþykkti i gær ein- róma ályktun, þar sem áhersla er lögö á aö virkjun Blöndu verði fyrst i röö þeirra virkjana, sem framundan eru, og að framkvæmdir hefjist þegar á þessu ári. Jafnframt er ráð- herrum flokksins heimilað að staðfesta i rikisstjórninni samn- ing um virkjunBlöndu með þeim fyrirvara, að miðlun umfram 220 gigalitra verði háð sam- þykki Alþingis. Með þessari tilhögun sem þingflokkur Framsóknarflokks- ins hefur nú samþykkt, verður vatnsyfirborðið fjórum metrum lægra en með stærri miðluninni, og mun minna gróðurlendi mun þannig fara undir vatn. „Eg er eftir atvikum prýði- lega ánægður með samþykkt- ina", sagði Páll Pétursson, for- maður þingflokks Framsóknar- flokksins, i gærkvöldi i viðtali við Timann. Hann sagði sam- þykktina þýða, að mannvirki segir Páll Pétursson yröu ekki byggð upp i 478 metra hæð eins og tillögur hefðu verið uppi um, heldur fyrir það vatns- borð, sem 220 gigalitra virkjun þarfnast, ,,og er það algjört skilyrði af okkar hálfu", sagði hann. „Ljóst er, að með þeim hug- myndum, sem þarna eru fram bomar af þingflokknum, yrðu lagðir á virkjunina þungir bagg- ar, sem stefna hagkvæmni hennar i tvisýnu i samanburði við virkjunarleið sem hæfist með Fljótsdalsvirkjun", sagði Hjörleifur Guttormsson, iðnað- arráðherra, i viðtali við Timann i gærkvöldi. Pálmi Jónsson, landbiinaðar- ráðherra, sagði i gærkveldi, að hann teldi „mjög óheppilegt og óhyggilegtað gera ráö fyrir þvi, að stiflumannvirki séu byggð í tvennu lagi". Samþykkt þingflokksins er birt i heild á 5. siðu og þar eru einnig viðtöl við Pál Pétursson, Hjörleif Guttormsson og Pálma Jónsson. . Hann fékk hressi- legt sjóbaö hestamaó- urinn til vinstri á myndinni þegar hann hætti sér of djúpt á sundreið út af fjörunni fyrir neðan Blikastaði. Þetta gerðist þegar fé- lagar í Fáki heldu upp á sextiu ára afmæli fé- lagsins með þvi að f ara hvorki fleiri né færri en 700 saman í útreiða- túr upp i Mosfellssveit á laugardaginn. Þess skal getið að mannin- um varð ekki meint af volkinu þótt illa horfði um stund. Tímamynd: G.T.K. Brotist inn í Félagsstof nun stúdenta: FIMMTA INNBR0TIÐ Á SKÖMMUM TÍMA! ¦ Brotist var inn i kaffistofu Félagsstofnunar stúdenta i fyrrinótt og er það i fimmta skipti á skömmum tima sem innbrotsþjófur er þar á ferð. Þjófurinn hafði á brott með sér eitthvað af skiptimynt. Aðfaranótt laugardags var brotist inn i Æfinga- og tilrauna- deild Kennaraháskólans við Há- teigsveg. Þjófarnir spenntu þar upp glugga og komust þannig inn á skrifstofu skólans. Þar komust þeir i fjárhirslur og höfðu á brott með sér einhverja peninga. -Sjó. l»arf erlent fjármagn bis. 7 Eld- vagninn — bls. 23 Skemmd' arverk — bls. 3 Díana Doors - bls. 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.