Tíminn - 27.04.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 27.04.1982, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 27. april 1982 stuttar fréttir FTV^-- , „Það þýtur fasstrjánum DALVtK: Föstudagskvöldiö 23. april frumsýndi Leikiélag Dalvíkur grlnvestrann „Það þýtur í Sassarfasstrjánum” eftir franska skáldið Rene du Obaldia. Húsfyllir var og var sýningunni vel tekiö. 9 leikarar eru i sýningunni. Með helstu hlutverk fara: Björn Bjarnason, Guðný Bjarnadóttir, Sigmar Sæ- valdsson og Elva ólafsdóttir. 22 í vél- sledakeppni í Mývatns- sveit MÝVATNSSVEIT: Vélsleða- keppni var haldin I Mývatns- sveit skammt frd Kröfluvirkj- un, fyrir skömmu. Agætis veöur var, milt en sólarlaust. Til leiks mættu 22 kepp- endur, frá Akureyri, Húsavlk og Fnjóskadal, auk heima- manna. Keppt var I 3,2 km. langri þrautabraut með 50 hliðum, einni stökkþraut, einni blöðruþraut og einni hemlunarþraut. Refsiti'mi var gefinn fyrir að fella stikur og svo I þrautunum. Aðeins var keppt I einum flokki í þrauta- brautinni og farnar tvær um- feröir og gilti samanlagður timi. Verðlaun voru veitt fyrir 6 bestu tlmana, auk þess fær sigurvegarinn nafn sitt á- letrað á bikar sem varðveittur er i Mývantssveit. Þá var keppt I spyrnu, (kvartmilu) í þremur stæröarflokkum, flokki A 66 hestafla og stærri, B 50 til 65 hestöflog flokki C 49 hestöfl og minni. Orslit I keppninni urðu sem hér segir: 1 þrautabraut 1. Jón Ingi Sveinsson á Polaris centurion 82 ha timi 7.56,5, 2. Ingvar Grétarsson á Polaris TCL-INDY 56 ha timi 7.56,7, 3. Karl Grant á Artic cat el tiger 85 ha tlmi 8.15,0, 4. Ingvar Jónsson á Artic cat el tiger 85 ha timi 8.15,6, 5. Hörður Sigur- bjömsson á Jamaha SR-V 55 ha tfmi 8.22,1 og 6. Björgvin Þórsson á Polaris centurion 82 ha. Spymuþraut A-flokkur: 1. Alls standa 15 manns aö sýningunni. Leikstjóri er Guð- jón Pedersen. Leikmynd hannaöi Kristján Hjartarson og Þórunn Þórisdóttir geröi búningana. Lýsingin var I höndum Lárusar Gunnlaugs- sonar. Næstu sýningar veröa á mánudags- og þriöjudags- kvöld en si'ðan á föstudags- kvöld. Jón Ingi Sveinsson á Polaris centurion 82 ha timi 14,6 sek., 2. Ingvar Grétarsson á Polaris centurion82 ha tími 14,7, og 3. Karl Grant á Artic cat el tiger timi 15,1. B-flokkur: 1. Arni Grant á Polaris TX-440 54 ha tlmi 16,4, 2. Viðar Eyþórsson á Polaris TXL-340 54 ha timi 16,6 og 3. Marinó Steinarsson á Polaris TXL-340 56 ha timi 17,0. C-flokkur: 1. Stefán Jó- hannesson á Polaris cobra 45 ha tlmi 18,5, 2. Kristján Stein- gri'msson á Kawasaki drifter 46 ha tfmi 18,8 og 3. Helga Sigurbjörnsdóttir á Polaris cutlass 42 ha ti'mi 19,9 sek. Keppnin var haldin á vegum þróttafélagsins Eilifs og Björgunarsveitarinnar Stefáns. Þessir aðilar þakka öllum sem aðstoðuðu við undirbúning og framkvæmd mótsins. J.I. Mývatnssveit/HEl Hætt verdi skothríð á vita, vega- merki og varpfugla HÓSAVIK: Félag, sem hlotiö hefurnafnið, Veiöi- og Iþrótta- skotfélag jlúsavikur var stofnað á Húkavlk i' febrúar s.l. og em félagar á„ -annaö hundraö talsins. Ma'rkmtð^. félagsins er ekki hvað sisí'aij^ reyna aökoma á góðum siðum i meðferð skotvopna, svo að af leggist að skjóta á jaröepla- geymslur og vita, vegamerki og varpfugla. —Þ.J. Húsavlk/HEI fréttir Stjórn Kaupfélags Húnvetninga: „Harmar og mót- mælir ummælum Páls Péturssonar” ■ „Stjórn Kaupfélags HUn- vetninga harmar og mótmælir ummælum Páls Péturssonar alþingismanns, á Alþingi og i f jöl- miölum, þar sem hann ásakar lánastofnanir I héraöi um þving- anir og hótanir við skulduga bændur,” segir I samþykkt stjórnar Kaupfélags HUn- vetninga, frá 15.4. þessa mánaðar. Þar segir jafnframt: „Krefst stjórnin þess að þingmaðurinn lýsi yfiropinberlega, aö hann hafi ekki I ummælum sinum átt við Kaupfélag HUnvetninga á einn eða annan hátt. Aö öðrum kosti leggi þing- maöurinn fram sannanir til rétt- lætingar staðhæfingum slnum.” Er Tíminn hafði samband viö Ama S. Jöhannsson, kaupfélags- stjóra Kaupfélags HUnvetninga I gær, sagði hann að aðalfundur kaupfélagsins hefði veriö haldinn I fyrrakvöld, þar sem fundar- menn hefðu áljktað mjög í sömu veru og samþykkt stjórnarinnar. Ekki vildi Axni tjá sig um það hvort kaupfélagsstjórnin myndi gripa til einhverra aögerða, ef Páll Pétursson yrði ekki viö til- mælum hennar. — A.B. „Hversvegnataka menn- irnir ummæli mín til sín?” — spyr Páll Pétursson, alþingismaður ■ „Mig undrar þessi samþykkt stjórnar Kaupfélags HUn- vetninga,” sagði Páll Pétursson, alþingismaöur þegar Timinn spuröi hann álits á samþykkt Kaupfélags HUnvetninga. „Hversvegna taka mennirnir ummæli min til sin? Ég vil taka þaö fram að ég er félagsmaður i KH og vil að sjálfsögðu sóma þess sem mestan og hefur aldrei kom- iðtil hugar að ásaka starfsmenn þess um þá taugaveiklun og geð- vonsku að hafa i hótunum við bændur, jafnvel þótt sumir starfsmennimir séu ólmir barátt- umenn fyrir virkjunartilhögun I við Blöndu. Það er auðvitað allra fráleitast að ég hafi verið með aðdróttanir aö hinum góölynda mannvini kaupfélagsstjóranum Arna S. Jöhannssyni. A hitt verö ég að benda aö f þætti i' sjónvarp- inu nýlega, þátturinn heitir Fréttaspegill, þá greindu tveir bændur f Svinavatnshreppi frá heimsókn er þeir höföu fengið þegar i undirbúningi var i hreppnum leynileg atkvæða- greiösla um Blöndusamninga. Bændurnir greindu frá orðum gestsins sem reyndar var stjórnarmaöur i' KH og hann lét þá vita að ekki væri heppilegt fyrir skulduga bændur að vera á móti virkjunartilhögun I og viðurkenndi það sjálfur i sama sjónvarpsþætti. Þess ber að geta að á siðasta aðalfundi 19. april hætti þessi stjórnarmaður i' stjórn K.H. Or þvi að stjórn K.H. fór að á- lykta um ræðuflutning minn verö ég að gera þá kröfu til þeirra aö þeir kynni sér það sem ég sagði á Alþingi I umræðunum um tillögu til þingsályktunar um virkjana- röö og orkunýtingu og komi einn- ig ummælum minum óbrengluð- um á framfæri við félagsmenn Kaupfélags HUnvetninga og birti I Fréttabréfi K.H. orðréttar þrjár ræður sem ég hef flutt um málið, þannig. aö félagsmönnum gefist kostur á þvi að átta sig á þvi sem ég sagöi. Ég þarf ekkert að biðja Kaup- félag HUnvetninga fyrirgefningar né að taka neitt aftur af þvi sem ég sagði i umræðunni utan eitt at- riöi sem ég fór rangt með, en það varöaði ekki K.H. Ég lét að þvl liggja að lögfræðingur virkjunar- aðila Hjörtur Torfason og lög- fræöingur sá er gæta átti hags- muna bænda vestan Blöndu, Jón Steinar Gunnlaugsson rækju saman lögfræðiskrifstofu, þetta var ekki lengur rétt, þeir ráku saman lögfræöiskrifstofu en eru skildir fyrir nokkru. Mér er ljúft og skylt að biðja Jón Steinar og Hjört afsökunar i þvi að hafa ekki fylgstmeð þeirra skilnaði,” sagði Páll Pétursson. AB 56 hestamannamót í sumar ■ Fimmtiu og sex hestamanna- mót eru á skrá sem mótanefnd Landssambands hestamanna- félaga hefur sent frá sér um mót sumarsins. Það fyrsta var 2. aprll en þaö siöasta 21.-22. ágúst. Rúmlega helmingur mótanna eru haldin með hefðbundnum hætti, þar sem háö verður gæðingakeppni og kappreiðar, eða 30. Iþróttamót eru 11, þar meö talið íslandsmótið I hesta- iþróttum, sem er siðasta mót árs- ins og verður i Keflavlk. Niu félög halda sérstakt mót sem er firma- keppni og þrjú hafa sérstaka gæðingakeppni. Eitt mót er ein- göngu sýning og dómar á kyn- bótahrossum og eitt er eingöngu kappreiðar. Þá er aöeins toppurinn ótalinn, sjálft landsmótiö sem verður haldið á Vindheimamelum I Skagafiröi dagana 7.-11. júli. Mótaskráin fer hér á eftir. Hestaþing 1982 2. april: Firmakeppni Blæs. 17.-18. april: íþróttamót Iþrótta- deildar Fáks, VIBivöllum. 22. aprll: Firmakeppni Hellu- deildar Geysis, Hellu. 24. aprfl: Firmakeppni Gusts v/Arnarneslæk. 24. aprll: Firmakeppni Hvols- vallardeildar Geysis, Hvolsvelli. 24. april: Sýning á stóðhestum hjá Stóðhestastöð B.t. I Gunnarsholti. 1. maí: Vormót Smára (i'þrótta- mót) á Kálfárbökkum. 2. maí: Iþróttamót iþróttadeildar Sleipnis á Selfossi. 8. mai: Firmakeppni Sörla, hringvöllur v/Kaldárselsveg. 8. maí: Firmakeppni Fáks, VIBi- völlum. 8. maí: tþróttamót iþróttadeildar Geysis, Hellu. 8.-9. mal: tþróttamót Iþrótta- deiidar Gusts, v/Arnarneslæk. 8.-9. maí: Opið iþróttamót iþróttadeildar Faxa. 15. mai: VQrkappreiðar Fáks, Viðivöllum. 16. mai: tþróttamót Sleipnis og Smára á Stokkseyri. 20. mai: Gæöingakeppni Andvara á æfingavelli v/Arnameslæk. 20. mai: Firmakeppni Haröar v/Varmá, Mosfellssveit. 22. mai: Gæðingakeppni Gusts á æfingavelli v/Arnarneslæk 22. mai: tþróttamót iþróttadeild- ar Sörla. 23. mai: Kappreiðar og gæðinga- sýning Andvara, Gusts og Sörla á Viðivöllum. 23. maí: Firmakeppni Ljúfs að Reykjakoti. 23. mai: Firmakeppni Háfeta i Þorlákshöfn. 29.-31. mal: Hvitasunnukapp- reiðar Fáks, Viðivöllum. 5. júní: tþróttamót Harðar v/Varmá, Mosfellssveit. 5. -6. júní: Hestaþing Mána. Gæöingakeppni og kappreiöar á Mánagrund. 6. júnl: Gæöingakeppni Sörla v/Kaldárselsveg. 19. júni: tþróttamót iþróttadeild- ar Þyts aö Lækjarmóti. 19. júnl: Kappreiöar og gæðinga- keppni Haröar v/Arnarhamar, Kjalamesi. 19. -20. júni: Kappreiðar og gæðingakeppni Hornfiröings að Fornustekkum. 20. júní: Kappreiöar og gæöinga- keppni Ljúfs og Háfeta að Reykjakoti. 26.-27. júni: Hestaþing Smára og Sleipnis á Murneyri. 26.-27. júni: Kappreiðar og gæöingakeppni Neista, Óöins og Snarfara viö Húnaver. 26.-27. júni: Kappreiðar og gæöingakeppni Dreyra, ölver. 26. -27. júnl: Hestamannadagur Freyfaxa á Iðavöllum. 27. júni: Gæöingakeppni og kapp- reiðar Sindra v/Pétursey. 3. júli: Gæðingakeppni og kapp- reiöar Kóps, Sólvöllum, Land- broti. 3. júlí: Kapþreiðar og gæðinga- keppni Glaðs að Nesodda, Dala- sýslu. 3. júli: Kappreiðar og gæöinga- keppni Þyts á Grafarmelum, V.- Hún. 3. -4. júlLHestamótá Rangárbökk- um. Kappreiöar og gæöinga- keppni. 4. júli: Gæöingakeppni og kapp- reiðar Seyðs v/Fjarðará, Seyðis- firði. 7.-11. júlí: Landsmót hestamanna á Vindheimamelum i Skagafirði. 24. júli: Gæðingakeppni og kapp- reiðar Snæfellings á Kaldármel- um. 24. júli: Gæðingakeppni og kapp- reiðar Blakks og Kinnskæs á Félagssvæði Kinnskæs. 24.-25. júli: Melgerðismelamót á vegum Léttis, Funa og Þráins. Kappreiðar og gæðingakeppni á Melgeröismelum. 24.-25. júli: Vinamót Gnýfara, Glæsis og Fljótamanna i ólafs- firði. 31. júlí-l. ágúst: Kappreiðar og gæðingakeppni Faxa á Faxaborg. l.ágúst: Kappreiðar og gæðinga- keppni Loga v/Hrisholt. 6. -7. ágúst.: Gæðingakeppni og kappreiðar Grana og Þjálfa á Húsavik. 7. ágúst: Ágústmót Mána. Kapp- reiöar á Mánagrund. 7. -8. ágúst: Kappreiðar og gæðingakeppni Hrings aBFlatar- tungu, Svarfaðardal. 8. ágúst: Kappreiðar og gæðinga- keppni Blæs á Kirkjubólseyrum, Norðfirði. 14. ágúst: Innanfélagsmót Þrá- ins. 14.-15. ágúst: Stórmót. Hesta- mannafélögin á Suðurlandi aust- an Hellisheiðar, kappreiöar og gæðingakeppni á Rangárbökkum. 21. ágúst: Bæjarkeppni Funa á Melgerðismelum. 22. ágúst: Innanfélagsmót Trausta á Laugardalsvöllum. 21.-22. ágúst: tslandsmeistara- mót I hestaiþróttum á Mána- grund, Keílavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.