Tíminn - 27.04.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.04.1982, Blaðsíða 13
12 Þriöjudagur 27. apríl 1982 Þriðjudagur 27. april 1982 13 Til traktorsgrafa í stór og smá verk «lóns H. Eltonssonar Engihjalla 25 Kópavogi Sími 40929 is Garðeigendur í Kópavogi Leiga á garðlöndum i Kópavogi er hafin. Úthlutun garða fer fram i gróðrastöðinni Birkihlið Birkigrund 1 þriðjudaga til fimmtudaga kl. 9.30-11.30 fram til 15. mai. Greiðsla fyrir garða er sem hér segir. 300 ferm. kr. 270.- 200 ferm. kr. 235,- 150 ferm. kr. 190,- 100 ferm. kr. 150,- Greiðsla fer fram við úthlutun garða Garðyrkiuráðunautur Kópavogs simi 46612 Tamningamaður Vanur tamningamaður óskast á komandi sumri til tamninga hjá Hestamannafélag- inu Þyt V-Hún. Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir 15. mai. Nánari upplýsingar fást hjá Jóni i sima 95-1579 og Steina i sima 95-1562 á kvöldin. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur, Njarðvíkur, Grindavíkur og Gullbringusýslu fyrir árið 1982 Mánudaginn þriöjudaginn miövikudaginn fimmtudaginn föstudaginn mánudaginn þriöjudaginn miövikudaginn fimmtudaginn föstudaginn mánudaginn þriðjudaginn miövikudaginn föstudaginn mánudaginn þriöjudaginn miövikudaginn fimmtudaginn föstudaginn Skoðunin fer fram að Iðavöllum 4, Kefla- vik milli kl. 8-12 og 13-16. Á sama stað og tima fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi einnig við um umráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Fram- visa skal og kvittun fyrir greiðslu bif- reiðagjalda og gildri ábyrgðartryggingu. í skráningarskirteini bifreiðarinnar skal vera áritun um að aðalljós hennar hafi verið stillt eftir 31. júli 1981. Vanræki einhver að færa bifreið sina til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. 19. april 1982. Lögreglustjórinn i Keflavik, Njarðvik, Grindavík og Gullbringusýslu. 3. mai ö- 976 — Ö-1075 4. mai Ö-1076 — 0-1175 5. mal 0-1176 — Ö-1275 6. mai Ö-1276 — Ö-1375 7. maf Ö-1376 — Ö-1475 10. mai Ö-1476 — Ö-1575 11. mai Ö-1576 — Ö-1675 12. maí Ö-1676 — Ö-1775 13. mai Ö-1776 — Ö-1875 14. mai Ö-1876 — Ö-1975 17. mai Ö-1976 — Ö-2075 18. mai Ö-2076 — Ö-2175 19. mai Ö-2176 — Ö-2275 21. mai Ö-2276 — Ö-2375 24. mai Ö-2376 — Ö-2475 25. maí Ö-2476 — Ö-2575 26. mai Ö-2576 — Ö-2675 27. maí Ö-2676 — Ö-2775 28. mai Ö-2776 — Ö-2875 lalLLSll!* Bygginga- og Garðaplast Heildsölubirgðir o*í»m NíiííIm lil' sfímE PLASTPOKAVERKSMKUA 0DDS SIGURÐSS0NAR GRENSÁSVEGI 7 REYKJAVÍK BYGGINGAPLAST • PLASTPRENTUN • MERKIMIÐAR OG VÉLAR Fjölskylduskemmtun f ramsóknarmanna á sunnudaginn: Veiðimenn Út er komið á vegum Landssambands Veiðifélaga 3. hefti af ritinu Vötn og veiði. Gefur það margvislegar upplýsingar um silungsvötn á Norð-Austurlandi frá Héðinsfirði til Lagarfljóts. Kort er af hverju vatni með texta. Ritið fæst i bókabúðum og er sent i póst- kröfu hvert á land sem er, frá skrifstofu Landssambands Veiðifélaga Hótel Sögu simi 15528. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Tálknafjarðar, Sveinseyri er laust til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 30. þessa mánaðar. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist for- manni félagsins Pétri Þorsteinssyni, Tálknafirði eða Baldvini Einarssyni starfsmannastjóra Sambandsins, er veita nánari upplýsingar. Kaupfélag Tálknaf jarðar Sveinseyri Hestamenn Skagafirði Hafið þið athugað að reiðtygin frá nsruriD SÉRVERSLUN HESTAMANNSINS fást á Sauðárkróki hjá Kaupfélagi Skagfirðinga byggingavörudeild Þeir ve/ja vandað sem velja reiðtygin frá n$TUf)D SÉRVERSLUN HESTAMANNSINS iHáaleitisbraut 68 Sími 8-42-40 ■ ,,Vá, ætli hann brenni sig ekki i munninum?”, spuröi einn þeirra yngstu sem horföi hugfanginn á eld- og sveröagleypana Stromboli og Silviu. ■ „Þröngt meiga sáttir sitja” sannaöist rækiiega á fjölskylduhátiö- inni, þar sem oröiö „kynslóöabil” virtist hafa gleymst og allir skemmtu sér saman: börn og unglingar, mömmur og pabbar, ömmur og afar og efiaust langömmur og langafar. ■ Fjórir efstu menn B-Iistans, þau: Jósteinn Kristjánsson, Sigrún Magnúsdóttir, Kristján Benediktsson og Geröur Steinþórsdóttir. ■ Þótt fæstir úr þessum hóp fái aö kjósa sér borgarfulltrúa fyrr en kannski áriö 1990, þá skiptir góö borgarstjórn þau þó ekki minna máii en þá sem eldri eru. Timamyndir Róbert ■ „Þaö er eðlilegt að framsóknarmenn i Reykjavik séu ánægðir meö þessa fjöl- skylduskemmtun sina hér i Broadway á sunnudaginn, þvi hún var i alla staði góð og ölium til sóma. Þetta er fjölmennasta skemmtun sem hér hefur verið haidin frá opnun. Ég get fullyrt að hér hafa verið um 2.000 manns, þvi húsið var hreinlega troðfullt”, sagði Ólafur Skúla- son, framkvæmdastjóri Broadway er Timinn spuröi hann álits á fjölskyldu- skemmtun framsóknarmanna i Reykja- vik er haldin var i Broadway s.l. sunnu- dag. „Skemmtiatriði voru ágæt, ræðu- menn skörulegir — stuttorðir og gagn- orðir — kannski ekki sist unga stúlkan sem talaöi siöast, og ég sá ekki annaö en að allir væru ánægðir”, sagöi Ólafur. ,,Látum leiftursóknarmenn ekki fá alræðisvöld” „Fimm vikum fyrir kosningarnar 1979 sýndi skoðanakönnun að Sjálf- stæöisflokkurinn myndi fá 36 þingmenn i alþingiskosningum. Þeir uröu 21 auk Eggerts Haukdal. Nú spáir Reykjaprent h.f. þvi, að Sjálfstæðisflokkurinn fái 14 borgarfulltrúa. Sú tala þarf að lækka um a.m.k. einn á viku fram aö kosning- um. Látum þá „leiftursóknarmenn” sem ráöa ferðinni i borgarmálum hjá Sjálfstæðisflokknum ekkifá alræðisvöld i Borgarstjórn Reykjavikur”, sagði Kristján Benediktsson i lokaorðum skorinorös ávarps sins á fjölskylduhátið B-listans, i Broadway á sunnudaginn. Máli Kristjáns var vel tekið af mann- fjöldanum sem fyllti hvern krók og kima þessa stærsta skemmtistaðar á höfuð- borgarsvæðinu. Auk Kristjáns fluttu ávörp þau: Gerður Steinþórsdóttir, Sig- rún Magnúsdóttir, Jósteinn Kristjáns- son, Sveinn Grétar Jónsson og Auður Þórhallsdóttir, en þau skipa 6 efstu sæti iistans i borgarstjórnarkosningunum hinn 22. mai n.k. Fengu þau öll góðar undirtektir áheyrenda — ungra sem ald- inna. „En maöurinn lifir ekki á brauðinu einu saman”, segir i bók bókanna. Og gestum var jafnframt boðiö upp á vönd- uö skemmtiatriði. Má þar til nefna söng Elinar Sigurvinsdóttur við undirleik Agnesar Löve, og tískusýningu ungs fólks á vegum Karon samtakanna, er æft hafði sýninguna sérstaklega fyrir þessa hátið, enda tókst hún ágæta vel. Þá komu þrir erlendir snillingar fram viö mikla kátinu, sérstaklega hinna yngri, og Baldur Hólmgeirsson stjórn- aði bingói, en hann var jafnframt kynn- ir. Og ekki má gleyma hljómsveitinni Ariu sem lék á milli atriða af alkunnu fjöri. Þetta upphaf kosningabaráttunnar i Reykjavik sýnist bera vott um aö Fram- sóknarflokkurinn stendur traustum fót- um i þeirri baráttu og aö málflutningur frambjóðenda hans fellur fjöldanum vel i geð. Virðist augljóst að hann megi vænta margra atkvæða úr hópi þess helmings kjósenda sem ekki kæröi sig um að greiða atkvæði i gegn um Dag- blaðiö og Visi á dögunum. — HEI/BH FJÖLMENNASTA SKEMMTUN í BROADWAY FRÁ OIPNUN! * m Þótt öll hin þúsund sæti i Broadway væru þéttsetin nægöu þau ekki fyrir nema um helming gestanna á fjol skylduhátið framsóknarmanna á sunnudaginn, þar sem ailir skemmtu sér saman, ungir jafnt yngsta kynslóðin venð spennt fynr bingóvinnmgunum, en okkur grunar aö flestum þeirra eidri þyki hins vegar „Fjórir framsóknarmenn i borgarstjórn”, besti vinningurinn. sem aldnir. Eflaust hefur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.