Tíminn - 27.04.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 27.04.1982, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 27. april 1982 krossgátan 3825 Krossgáta Larétt 1) Eyja. 5) Dauði. 7) Orka. 9) Lim. 11) Likamshár. 12) Blöskra. 13) Hár. 15) Fugl. 16) Keyri. 18) Hellar. Lóðrétt DSjávardýr. 2) Lýsisskjóða. 3) Leit. 4) Borða. 6) Fjárhirðar. 8) Fauti. 10) Sefa. 14) Draup. 15) Skynsemi. 17) Belju. Ráðning á gátu No. 3824 Lárétt 1) Gammar. 5) Óið. 7) Ima. 9) Ami. 11) Sæ. 12) At. 13) Krá. 15) Ari. 16) Lek. 18) Aftann. Lóðrétt 1) Gríska. 2) Móa. 3) MI. 4) Aða. 6) Vitinn. 8) Mær. 10) Már. 14) Alf. 15) Áka. 17) Et. bridge A hverju ári heldur Bridge- samband Evropu samræmdan Evróputvimenning sem er meö sama sniöi og Bikarkeppnin sem var og hét hérna fyrir nokkrum árum. A siöasta ári tóku 3189 pör þátt i mótinu og það segir sig sjálft aö til að fá toppa fyrir spil þýöir lftið aö næla sér i einn yfir- slag.Og þaö kemur lika ýmislegt undarlegt íljósef eittspil er tekið og niöurstöðurnar skoöaöar. Þetta var t.d. spil nr. 2. Noröur S.AG96 H.KD1063. A» 1. AG4 L, 3 Vestur Au:tur S. 3 S. D’42 H.G95 H.742 T. 6 T.D832 L.KDG10986 2 L.74 Suöur S.K1085 H.A8 T.K 10975 L. A5 Tilað fá topp i NS þurfti 3400 og það tókst 2 pörum. 1 annaö skiptiö þegar AV spiluðu 3 r, redobluö, 9 niöur og i hitt skiptíö þegar AV spiluðu 3 S, redoblaða og 9 niöur. Þau pörsem spiluöu ,,bara” 7 Gr i NS voru langt frá toppnum þvi sum fengu alslemmuna doblaöa, eitt par fékk 2300 og eitt par fékk 2230 fyrir 4 S, redoblaöa með 3 yfirslögum. Alls voru skráö 63 mismunandi Urslit i spilinu en al- gengasta talan var710i NS fyrir 3 grönd + 3. 1 par fékk 270 fyrir 2 Gr. + 4 og þaö er tala sem ekki sést oft. En toppinn i AV fékk par sem doblaði AV i 6 Gr. Eftir laufaút- spil varö sagnhafa þaö ofraun að þurfa aö hitta i alla litina og aö lokum stóöu AV uppi meö 1400. Þaö var þvi 4800 stiga munur á hæstu og læfptu tölu sem dugar i 24 impa i sveitakeppni og vei þaö. !3ö '“_rr ir bráðna ekki. með morgunkaffinu á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.