Tíminn - 27.04.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 27.04.1982, Blaðsíða 20
20 vm Þriðjudagur 27. april 1982 Jarðýta Til söiu jarðýta TD 8 B árg. 1980 ekin tæpa 3000 tima. Greiðslukjör eftir samkomu- lagi. Upplýsingar gefur Þorlákur i sima 96- 32116. Laus staða Staða deildarstjóra freðfiskdeildar hjá Framleiðslueftirliti sjávarafurða er laus tii umsóknar. Þekking á framieiðslu sjávarafurða nauðsynleg. Háskólamennt- un æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist sjávarútvegs- ráðuneytinu fyrir 24. mai n.k. Sjávarútvegsráðuneytið 26. april 1982 Sérleyfisleið laus til umsóknar Sérleyfisleiðin Akureyri-Dalvik er laus til umsóknar. Umsóknir skulu sendar Umferðarmáladeild Fólksflutninga Umferðarmiðstöðinni Reykjavik fyrir 5. mai n.k. Með umsóknum skulu fylgja upp- lýsingar um bifreiðakost umsækjenda. 26. april 1982. Umferðarmáladeild Fólksflutninga. /-------------------; Þakka öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, heillaóskum og gjöfum á 80 ára afmæli minu þann 3. mars s.l. og gerðu mér daginn ógleymanlegan r Guð blessi ykkur öll Helga Einarsdóttir __________________________________________/ Innilegar þakkir færi ég öllum þeim sem minntust sjötiu ára afmælis mins 7/4 með heimsóknum gjöfum og heillaóskum, og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Stefán Bjarnason F'Iögu --------------------------------------J t Móðursystir okkar Sigriður Jónsdóttir frá Mófellstöðum verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 29. april kl. 3.00 e.h. fyrir hönd vandamanna. Oddný Egilsdóttir, Margrét Egilsdóttir Útför eiginmanns mins föður okkar, tengdaföður afa og langafa Benedikts Björnssonar frá Mið-Kárastöðum fer fram frá Hvammstangakirkju miðvikudaginn 28. april kl. 14.00 Ásta Gisladóttir Guðrún Benediktsdóttir ólafur Amundason Guöný L. Benediktsdóttir Benedikt Stefánsson Hólmfriður Benediktsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Ástkær eiginkona min Guðlaug Kristjáns Jóhannesdóttir Ilraunbæ 41 lést á Landspitalanum þann 25. apríl. Jarðarförin auglýst siðar Már Karlsson HERFERÐ GEGN ÖLVUNARAKSTRI ■ Umferðarráð hyggst nú hefja herferð til að sporna gegn áfengisneyslu við akstur farartækja. Kjörorö herferðarinnar er: ökumenn: Blásum ei sumrinu burt, og visar til þess, að oft er ekki nema einn ökumaður i fjölskyldu og setj- ist hann undir stýri eftir aö hafa neytt áfengis á hann á hættu ökuleyfis- sviptingu, jafnvel þó aö hann sé svo lánsamur að valda ekki slysi. ökuleyfis- svipting eina bilstjórans i fjölskyldunni getur raskað sumarleyfisáætlunum fjölskyldunnnar allverulega. Einnig hefur Umferðarráð gefið út „Dagatal sumarumferðarinnar 1982”, en þar eru þeir dagar litaöir gulir, þegar búast má við að umferö sé sem mest. Þá ber að gæta sérstakrar varúðar, jafnvel meiri en endranær. ÖKUMENN! BLÁSUM El SUMRINU BURT \_ JUt^ERÐAR y ýmislegt ■ Félagsvist i Félagsheimili Hallgrimskirkju verður spiluö i kvöld þriðjudag kl. 20.30 til styrktar kirkj ubyggingar- sjóöi, spilaö verður annan hvern þriöjudag á sama stað og sama tima. Kvöldvaka Fi aö Hótel Heklu ■ Miðvikudaginn 28. april efnir Feröafélag Islands til kvöldvöku aö Hótel Heklu. Þetta verður siöasta kvöld- vakan á þessum vetri. Árni Björnsson, þjóðháttafræöing- ur mun fjalla um efnið: A slóöum Fjalla-Eyvindar. Arni mun rekja sögu þeirra Ey- vindar og Höllu og sýna myndir frá liklegum dvalar- stöðum þeirra. Myndagetraun verður að venju og felst hún i þvi að gestir fá tækifæri til þess að sýna þekkingu sina á landinu og verða verölaun veitt fyrir réttar lausnir. Kvenfélag Hreyfils. Aöal- fundur þriðjudag 27. april kl. 21 i Hreyfilshúsinu. Venjuleg aðal- fundarstörf. önnur mál. Mætið stundvislega. Stjórnin Háskólafyrirlestur: //Halldór Laxness og Knut Hamsun" ■ Dr. Wilhelm Friese, prófessor I Norðurlandabók- menntum við háskólann i Tlibingen, flytur opinberan fyrirlestur i boöi heimspeki- deildar Háskóla Islands þriöjudaginn 27. april kl. 17.15 i stofu 308 i Arnagarði. Fyrirlesturinn nefnist: „Halldór Laxness og Knut • Hamsun” og verður fluttur á dönsku. öllum er heimill aö- gangur. Prófessor Friese hefur meðal annars skrifað bækur um islenska skáldsagnagerð um barokkskáldskap á Norðurlöndum og um Norður- landabókmenntir á 20. öld. Fyrirlestrar um umferöarmál í Háskóla íslands ■ Þriðjudaginn 27. aprll og fimmtudaginn 29. april n.k. mun prófessor Dr. Ing. Wil- helm Leutzbach halda fyrir- lestra i Háskóla Islands. Hinn fyrri verður um nýungar i rannnsóknum á umferð á veg- apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka vikuna 23.-29. april er i Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavikur Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjöröur: Hafnfjaröar apotek og Nordurbæjarapótek eruopin á virk un dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis ar.nan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl.10 12. Upplysingar i sím svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartima buda. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld / næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opid í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opid f rá k 1.11 12, 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jaf rædingur á bakvakt. Upplysingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100 Köpavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hatnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjukrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkviliö simi 2222. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bíll 1666 Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjukrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjukrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Símanúmer lögreglu og slökkviliðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla siysavarðstotan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð a helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a manu dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HeiIsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskírteini. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðu-1 múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I sfma 82399. Kvöldslmaþjónusta SAA alla daga ársins frá kl. 17-23 I sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Slðu- múli 3-5, F?eykjavlk. um en hinn siöari um um- ferðarmál I miöhverfum meöalstórra borga. Fyrir- lestrarnir veröa fluttir á ensku. Þeir veröa haldnir I stofu 158 I húsi Verkfræöi- og raunvisindadeildar, Hjaröar- haga 6 og hefjast báöa dagana kl. 15.15. Aðgangur er öllum heimill. Pór. Leutzbach er prófessor i samgöngutækni og um- feröarskipulagningu viö há- skólann i Karlsruhe i Vest- ur-Þýskalandi. Höfuðborgaráðstefna Norrænu félaganna ■ 1 ár veröur höfuöborgar- ráöstefna Norrænu félaganna haldin I Danmörku og er markmiö.ið aö kynna Suður-Slésvik frá sögulegu og landfræðilegu sjónarmiöi. Ráöstefnan hefst i Kaup- mannahöfn fimmtudaginn 20. mai. Verður siöan ekiö til Suöur-Slésvikur og heimsóttir þar ýmsir sögustaöir. Sunnu- daginn 23. mai veröur ekið aft- ur til Kaupmannahafnar. Félögum i Norræna félaginu er heimil þátttaka. Þeir eiga kost á ferðum viö hagstæöu veröi til Kaupmannahafnar 15. og 20. mai. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Norræna félagsins i Norræna húsinu. Þátttaka tilkynnist fyrir april- lok. Hjalparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opiðer milli kl. 14- 18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl. 16 alla daga og k1.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.1.9 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl .19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Laufjardaga og sunnudaga kl. 14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.ló og kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k1.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Solvangur. Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k 1.15 til kl.16 og k1.19.30 til kl .20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl.15-- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl 15.30-16 og 19. 19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið fra 1 júni til 31. agust frá kl. '3:30 til kl 18:00 alla daga nema mánudaga Strætisvagn , no 10 frá Hlemmi. Listasatn Einars Jónssonar Opið oaglega nema mánudaga frá kl.. 13.30 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1,30-4.______________ bókasöfn AÐALSAFN — utlánsdeild, Þingholts stræti 29a. sími 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.