Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.12.2008, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 05.12.2008, Qupperneq 46
14 föstudagur 5. desember tíðin ✽ gám af vodka takk... DÍANA MIST Föstudagur 28. nóvember: Xanadu jú hú hú … Ákvað að taka helgina rólega og kom mér vel fyrir í fótabaði í stofunni. Svo ég myndi ekki deyja andlegum dauða úr leiðindum kveikti ég á sjónvarpinu og þá birtist Olivia Newton John á skjánum í brúnum sam- festingi og söng um Xanadu með hljómsveitinni Elo. Ég komst í svo mikið stuð að ég hoppaði upp úr fótabaðinu og fann lagið á Youtube. Svo hlustaði ég á það út í hörg- ul þangað til ég var búin að læra dansana og réttu handa- hreyfingarnar. Til að fullkomna stemninguna gróf ég eftir hjólaskautunum og renndi mér á parketinu meðan ég æfði mig að hreyfa höfuðið eins og Olivia. Dú djú drúdúr drú … Laugardagur 29. nóvember: Nautheimskt vöðvabúnt Vaknaði svo hress eftir allar hjólaskautaæfingarnar að ég bauð nokkr- um hressum týpum heim til mín og skipaði þeim að mæta í Xanadu-fötum og þeir sem ættu hjólaskauta mættu endilega hafa þá meðferðis. Eftir dúndr andi Xanadu-teiti kíktum við á Nasa þar sem Sálin spilaði. Það voru nokkrar funheitar týpur á svæðinu eins og hjónin Hregg- viður Jónsson forstjóri (gaurinn sem flúði út um glugg- ann hérna um árið) og Hlín Sverrisdóttir landslagsarkitekt, Þórður Már Jóhannesson og Nanna Björg Lúðvíksdótt- ir, Bjarni Benediktsson og Þóra Margrét Baldvinsdótt- ir, Margrét Jónasdóttir framleiðandi hjá Sagafilm og Guð- mundur B. Ólafsson lögmaður. Gáfumst upp á troðningn- um og kíktum á b5. Þar var svo stappað að við kíktum niður í næstum því galtómt mafíuherbergið. Að mati gullinbrúna nautheimska vöðvabúntsins sem var í hurðinni á mafíuherberginu vorum við ekki nógu töff og var okkur meinaður aðgangur. Á b5 var Þórunn Pálsdóttir verkfræðingur hjá Nýja Glitni ótrúlega vel máluð, Jón Ólafsson var við barinn og þambaði eitthvað allt annað en vatn en það gerðu reyndar fleiri. Best klæddi maður Reykjavík- urborgar og Ísafjarðarbæjar, Greipur Gíslason, mega partíplanner tók nokk- ur dansspor ásamt Önnu Rakel megaskutlu. ... ÍVAR ÖRN SVERRISSON leikari LOÐHÚFAN er af augljósum ástæðum í miklu uppáhaldi þessa dagana. Mamma gaf mér hana fyrir þó nokkuð mörgum árum. RITVÉLIN gegnir hlutverki gestabók- ar á heimilinu núna. CRUEL AND TENDER LJÓSMYNDABÓK OG MYND AF MÉR OG PABBA. Ég elska að skoða myndir því myndmálið talar við undirvit- undina og ég nota það óspart í minni vinnu í leikhúsinu. MYNDAVÉLIN JÓLAGESTIR BJÖRGVINS Landslið tónlistarmanna syngur inn jólin með Björgvin Halldórsson í broddi fylking- ar. Það seldist upp á örskotsstundu á tónleikana klukk- an átta annað kvöld, en nokkur sæti eru laus á aukatónleik- ana klukkan 16, svo það er um að gera að tryggja sér miða í tæka tíð og koma sér í jólaskapið í Laugardalshöllinni. LEITIN AÐ JÓLUNUM Það er um að gera að taka sér smá frí frá jólaundirbúningnum og sjá jólaævintýrið sem hefur slegið í gegn. Skelltu þér á leikhúsloft Þjóðleikhúss- ins með börnin um helgina, þar sem þau fá að ferðast inn í ævin týraveröld jólanna og sjá leikþætti um jólin í gamla daga og í nútímanum. TOPP 10 DANISH DESIGN STÓLAR sem konan mín fann í nytjamarkaði Samhjálpar í Stangarhyl. ÓÞELLÓ PARKOUR-BLAÐIÐ. FJALLAHJÓLIÐ MITT. Það er jafngamalt og sonur minn, fimm ára. GRÍMAN SEM ER KEYPT Í BARCELONA. SHAKESPEARELínan I Bæjarlind sex I 201 Kópavogur I Sími 553 7100 Opið mánudaga - föstudaga 10 til 18 I Laugardaga 11 til 16 I www.linan.is Paris Listaverð kr. 19.900 kr. 15.900 T I L B O Ð S V E R Ð Leo Listaverð kr. 17.500 T I L B O Ð S V E R Ð kr. 14.000 Roma Listaverð kr. 17.900 kr. 14.300 T I L B O Ð S V E R Ð Bono I 100x166 - 266 Listaverð 145.800 kr. 116.6400 T I L B O Ð S V E R Ð JÓLATILBOÐ 20% AFSLÁTTUR AF BOR ÐSTOFUBORÐUM OG STÓLUM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.