Tíminn - 28.04.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.04.1982, Blaðsíða 2
í spegli tímans Miðvikudagur 28. april 1982. Umsjón: . og K.L.| wmmm mKm «111 IKil •' X •: ‘ • • • '• • ss x\\?v, . /M : !S«W • ?'í\'$. %'\-*s\' n s >. HH E vrópu söngva keppnin: ■ A fljúgandi ferð á endasprettinum i Solent-sundinu — en þar kom babb i bátinn. Siglt kringum jörðina á 120 dögum ■ Cornelis van Riet- schoten, siglingamaöur og milljónari sigldi skút- unni sinni „Flycr” á met- tíma kringum hnöttinn I Whitbreadkappsigling- unni i mars s.l. Cornelis er 57 ára hollenskur bankamaður, vinur Bern- hardts prins, og hefur verið mikill siglingamað- ur árum saman. Skútan kom I höfn i Gosport á Suður-Englandi eftir 27.000 mflna ferð, og var siglingatiminn 120 dagar, og þar með heimsmet! Fyrrverandi heimsmet var 134 dagar. Þegar Cornelis hafði stigið á land sagði hann: „Skútan er til sölu!” Inge kona hans sem mætt var á bryggjunni meö blöm og kampavin að taka á móti hetjunni, hrópaði upp af gleði, þegar hún heyrði yfirlýsingu bónda sins, þvi að hún sagði að biðtiminn væri hræðiiega langur og áhyggjur margar og kviði, sem þeir er heima sætu mættu þola. ■ Kappsiglingamaður- inn og margmilljónarinn Cornelis van Rietschoten fagnar sigri með konu sinni, Inge, en hún tók á móti honum með blómutn og kampavini. A Flyer var 16 manna áhöfn i siglingunni. Eig- ■ andinn vill fá 450.000 sterlingspund fyrir skút- Sautján ára skólastúlka hreppti fyrstu verðlaun ■ Eurovision-- söngvakeppnin fór fram i Harrogate i Englandi sl. laugar- dag. Þar sló í gegn vesturþýskt lag, sem nefnist „Ein bisschen Frieden" (Örlítill friður)/ og var lagið sungið af 17 ára skólastúlku/ Nicole/ sem hreif á- heyrendur og dóm- ara, svo hún varð yfirburða sigurveg- ari. Vestur-Þjóðverjar hafa nokkrum sinnum verið ofarlega i þessari vinsælu keppni, en ekki unnið fyrr. t öðru sæti uröu nú ísraelsmenn og Sviss- lendingar i þriðja sæti. Fyrir keppnina og við æfingarnar i Harrogate var Nicole strax talin lik- legur sigurvegari. Þegar hún var spurð af blaða- mönnum sem töluðu við hana i Englandi, hvort hún væri nokkuð örugg um að vinna, sagði hún: — Hvort ég búist við að sigra i Eurovision-keppn- inni? Hjálpi mér, eru ekki hér fulltrúar frá 18 lönd- um, sem allir vonast til að vinna fyrir sitt land. Ég er bara 17 ára, og ég veit ekkert hvernig ég stend I þessari keppni, — en ég hefði ekki farið að fá fri frá skólanum og lagt á mig æfingar og ferðalög, ef ég hefði ekki von um að standa mig sæmilega vel! Nú komust Norðmenn úr „botnsætinu” sem þeir hafa hafnað i nokkur und- anfarin ár en Finnar tóku sæti þeirra þar i þetta sinn mcð ekkert stig fyrir sitt lag ■ Nicole er tilgerðarlaus 17 ára stúlka, lagleg og hressileg, og áheyrendur dáöu hana mjög. Er Margaret prinsessa í giftingar- hugleiðingum? I Blöð i Englandi hafa að undanförnu talað um hve Margaret prinsessa sé glöð að sjá á öllum nýj- um myndum, og svo var fariö að leggja sarnan tvo og tvo, þegar hún sást oft með Norman Lonsdale 55 ára ekkjumanni, sem er bókaútgefandi. Nýlega birti blaðið Sun frétt um það að Margrét sé mjög ástfangin og opinberun trúlofunar hennar og Lonsdale sé á næsta leiti. Lonsdale er rólegur og kurteis segja vinir hans og þykir hinn glæsilegasti maður. Margaret prins- essa er nú 51 árs, og heimildarmaður blaðsins Sun segir: —Margaret er eins og ný kona siðan samband þeirra Lonsdale byrjaði. Nú eigum viö. Margaret prinsessa er glaðleg á svipinn um þessar mundir vinir þeirra, von á opin- berun trúiofunar þeirra fljótlega. Mmmm, mjólk er þad besta, sem ■ Vatnahestinum Sally finnst sopinn góður! Mjólk er u.þ.b. það besta sem hún fær. Sally á heima i fiskiræktarstöð I Kenýa og síðan það uppgötvaðist hversu mikið dálæti hún hefur á mjólk, fær hún að drekka 2 litra á dag. En það er hreint ekki vandalaust að gefa Sally sem er oröin tveggja ára, pel- ann sinn. Hún vill nefnilega helst gleypa pelann lika! Sally fær

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.