Tíminn - 28.04.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.04.1982, Blaðsíða 7
Miftvikudagur 28. april 1982. % '4t 7 Héraðsskólinn að Núpi 75 ára Afmælishátið héraðsskólans að Núpi verður laugardaginn 8. mai og hefst með guðsþjónustu kl. 14.00. Jafnframt fara fram skólaslit. Allir vinir og velunnarar skólans eru vel- komnir. Héraðsskólinn að Núpi Dýrafirði PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða vant fólk til starfa i MÖTUNEYTI , nú þegar. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild. Til leigu traktorsgrafa í stór og smá verk Vélalelga Jóns H. Eltonssonar Engihjalla 25 Kópavogi Sími 40929 BORVÉLAR KÓPAVOGI, - SÍMI 77740 erlent yfirlit 12 hraðar 3/4 ha. mótor Verð kr. 4890.- m/söluskatti (VPTARA-OG VCIAMÓAUfTAA SMIÐJUVEGUR 54, Hermdarverkaalda gegn Frökkum: BANDSOG ,vrir |arn ■ Hermdarverkamenn hafa mjög haft sig i frammi i Frakk- landiundanfarnarvikur og einnig hafa þeir beint spjótum sinum gegn Frökkum og frönskum fyrirtækjum erlendis. Franskur sendiráösstarfsmaftur og kona hans voru myrt i Birut i Libanon, sprengjur sprungu viö sendiráft Frakka í Vínarborg og vift skrif- stofur Air France i borginni, og hótaft var aft sprengja hraölestina milli Vinar og Parisar i loft upp. Frönsk stjórnvöld hafa aukift alla öryggisgæslu, þvi reikna má meft aft hryöjuverkafaraldurinn haldi enn áfram. A sumardaginn fyrsta, s.l. fimmtudag, sprakk öflug sprengja i Paris. Henni var komift fyrir i bil, sem lagt var framan vift skrifetofur timarits, sem gefift er út af Libanonmönn- um, sem andsnúnir eru hersetu Sýrlendinga I landi þeirra. Libanonmennirnir hjá blaftinu sluppu meö skrekkinn en 48 veg- farendur, sem staddir voru I námunda vift bilinn er hann sprakk i loft upp, slösuftust og , kona lést. Eins og endranær, er þaft langoftast sárasaklaus almúginn sem veröur fyrir barft- inu á strifti þeirra gegn Vestur- löndum. Þvi hefur mjög verift haldift á lofti, aft á bak vift sprengjutilræft- in og morftárásirnar sem beinast gegn frönskum borgurum standi hinn illræmdi hryöjuverkamaftur Illich Ramirez Sanchez, þekkt- astur undir heitunum Sjakalinn, efta Carlos, fæddur i Venezuela. Foreldrar hans tilheyrftu þar yfirstéttinni og voru sanntrúaftir kommúnistar og skýröu piltinn i höfuftift á Lenln. Fyrir sjö árum var franska leyniþjónustan komin á slóö Car- losar, en þegar átti aft handtaka hann tókst ekki betur til en svo aft strákur slapp, en þrir menn lágu eftirí valnum og einn til viftbótar illa særftur. Leyniþjónustumenn- irnir hafa haldift aft þeir gætu gengiö aö Carlosi eins og hverjum öörum smáglæpamanni og leitt hann eins og lamb á næstu lög- reglustöft. í júnimánufti fyrir sjö árum siftan ók Jean Herranz, einn af ■ Ein kona lét llfift og 48 manns særöust i sprengjutilræftinu á háanna- timanum i miftborg Parisar. yfirmönnum leyniþjónustunnar, ásamt tveim samstarfsmönnum sinum, aft ibúö viö Rue Toullier I Latfnuhverfinu i Paris. I för meft þeim var Libani aft nafni Moukar- bel, fyrrum samstarfsmaöur Carlosar. Allir voru þeir óvopnaöir. Þrem vikum áöur var Moukar- bel handtekinn I flugstöftinni i Beirut, er hann var á leift til Parisar. Moukarbel var aftal- tengiliftur milli samtaka Palistinuaraba og hermdar- verkasamtaka i Paris. Libanska lögreglan hélt honum i ströngum yfirheyrslum i' vikutima. Fylgst var meft þeim af fulltrúum frönsku leyniþjónustunnar sem og fulltrúum CIA, bandarisku leyniþjónustunnar. Moukarbel brotnaöi saman og lofaði sam- starfi vift frönsku leyniþjón- ustuna og var sendur til Parisar i fylgd franskra leyniþjónustu- manna. Franska leyniþjónustan hafði þá haftauga meft Carlosi um átta mánaöa skeift en var ekki alveg viss um hvort þeir fylgdust meft réttum manni. Moukarel átti aft leysa þá gátu. En mistökin urftu innan frönsku leyniþjónustunnar. Herranz sem fyrr er nefndur starfafti fyrir deild B2, en innan hennar verka- hrings er aft fylgjast meft alþjóft- legum hermdarverkamönnum. En þaö var önnur deild leyniþjón- ustunnar, B3, sem séft haföi um yfirheyrslur yfir Moukarbel og haffti meft öll hans mál aft gera. Og þeir hjá B3 fengu ekkert um það aft vita að hin deildin ætlafti aft handtaka Carlos og var búin aö fá Libanonmanninn til aö bera kennsl á hann. Sambandsleysi Verð kr. 1358,- m/söluskatti. efta tortryggni milli deilda leyni- þjónustunnar varft til þess hvernig fór. Talift er t.d. vist, aft hafi þeirhjá B3 vitaft hvaft til stóft hefftu mennirnir ekki farift óvopnaftir til aö handtaka Sjakal- ann. Leyniþjónustumennirnir Jean Donatono og Raymond Dous bönkuftu upp á Ibúft Carlosar. Herranz beift I stigagangi ásamt Moukarbel. Carlos opnaði dyrn- ar og leyniþjónustumennirnir kynntu sig aft kurteisra manna hætti og spurftu hvort þeir mættu spyrja nokkurra spurninga. 1 þeim svifum gekk Herranz inn um dyrnar ásamt Moukarbel. Þarna var búift aö ná Carlosi og vitniö bar kennsl á hann. Carlos brást vift eins og búast mátti vift af hermdarverkamanni. Hann greip byssu sem var innan seilingar og skaut svikarann þrem skotum og lést hann sam- stundis. Siftan fengu frönsku leyniþjónustumennirnir sinn skammt og dóu þeir á stofugólf- inu i ibúft Carlosar, nema Herranz, sem særöist illa, en hélt lifi og er til frásagnar um at- buröinn. Carlos slapp i þetta sinn en fjöldi leyniþjónustumanna vifta um heim gera allt hvaft þeir geta til aft rek.ja slóft hans. Eftir at- burftinn i Paris og uppljóstranir Libanans sem Carlos myrti, fékkst vissa fyrir þvi hve stóran hlut Sjakalinn á í skipulagningu hermdarverka og sem tengiliftur margs konar hópa manna sem einskis svifast. Skömmu eftir aft hann slapp úr greipum frönsku leyniþjónustunnar i Paris fannst vopnabúr i ibúft I London sem sannaft var aö tilheyrfti honum. 1 ljós kom aft hann haffti sambönd i Parfs og London, Vestur-Þýska- landi i Austurlöndum nær, i Japan og grunur leikur á aft hann sé ekki alveg sambandslaus I Moskvu. Eftir morftin i Paris var hljótt um Carlos í hálft ár, en þá tók hann ásamt samstarfsmönnum sinum, 70 gfela f OPEC-bygging- unni I Vin. Meftal þeirra voru 11 ráftherrar oh'usölurikja. Flogift var meft gislana til Norftur-Afriku og þeim siftar sleppt, eftir mikift sjónarspil. Mörgum þykir ekki einleikift hvaft þessi illræmdi hermdar- verkamaftur virftist geta leikift á leyniþjónustu margra landa og ávallt stungift upp kollinum aftur og aftur. En morftinginn Carlos á marga vini og aftdáendur. Þótt hann sé viöast hvar eftirlýstur á þessi illræftismaftur sér mjög vifta griftland. SMERGLAR 6 tommu Oddur Ólafsson skrifar Blódið flýtur en illþýðið er óhult

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.