Tíminn - 28.04.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.04.1982, Blaðsíða 15
Miövikudagur 28. april 1982. iwmm 23 fcrossgátant myndasögur 3826 Krossgáta Lárétt 1) Heitiö 5) Gyðja. 7) Litil. 9) Nudda. 11) Stafur. 12) Hasar. 13) Rödd. 15) Hress. 16) Strákur. 18) Eldstæði. Lóörétt 1) Snjallar. 2) Burt. 3) Komast. 4) Fljót. 6) Brynnir. 8) Tunga. 10) Kvakar. 14) Verkfæri. 15) Svar- daga. 17) Likamshár. Ráöning á gátu No. 3825 Lárétt I) Hrisey. 5) Lát. 7) Afl. 8) Arm. II) Ló. 12) Óa. 13) Ull. 15) Val. 16) Aki. 18) Skútar. Lóörétt 1) Hvalur. 2) 111. 3) Sá. 4) Eta. 6) Smalar. 8) Fól. 10) Róa. 14) Lak. 15) Vit. 17) KU. bridge Bæöi bandarisku pörin, sem koma á afmælismót BR um næstu helgi, spila flókin sagnkerfi. Son- tag og Weichsel spila Power Precision, sem Islendingar ættu að vera farnir aö kannast við. Becker og Rubin spila þö enn flóknara kerfi, svokallað Ultim- ate Club, en i þvi er mikið um biðsagnir, það er önnur hendin lýsir spilunum sfnum meðan hin heldur opnu með næstu sögn fyrir ofan. Þetta er hugmynd sem hefur verið að þróast undanfarin ár en er þó langtifrá að vera ný. Meðalannars ver hún notuð i islensku sagnkerfi, Litaskilum, sem kom út um 1970. En nóg um það. Spilin hér að neöan vor notuö i sagnkeppni 1 Ameriska timarit- inu The Bridge World þar sem þessi pör áttust viö. Vestur Austur S. K10843 S.AD9 H. D7 H.AK852 T. D98 T.AG6 L. A72 L. 84 Þetta voru sagnirnar Sontag og Weichsel: Weichsel Sontag 1 L 1S 2H 2S 2Gr 3H 4S l lauf lofaði 16 punktum, 1 spaði lofaði 8 punktum og 5-lit i spaða, 2 hjörtu spuröu um hjartað, 2 spaðar neituðu hjartastuðning og 4 háspilum, 2 grönd var biösögn og 3 hjörtu sýndu annarrar gráðu hjartastuðning. Sontag sló siðan af þvi hann var hræddur um að vestur ætti 3 hunda i hjarta. Rubin Becker 1L 1 Gr 2 L 2T 2H 3 H 3S 4H 4 S 5S 5Gr 6L 6S 1 lauf lofaöi 17 punktum og 1 spaði sýndi 3 háspilagildi. Siðan tók austur til við biösagnimar og áöur en lauk var vestur búinn aö sýna: jafna hendi, viöbótar- punkta viö háspilagildin, ná- kvæmlega 5233 skiptingu, háspil i öllum litum, spaöakónginn og svona til viðbótar neitaöi hann laugadrottningunni. Eftir þetta gat austur skrifaö vesturspilin upp óséö. 1 40 ár hef ég farið með uppskeruna á perlumark aðinn i Mawitaan. Ég var alls óhræddur. með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.