Tíminn - 28.04.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 28.04.1982, Blaðsíða 18
26 f rímerkjasaf narinn i flokkstarf VORUPP-I BOÐIN — KLÚBBSTARFI AÐ LJÚKA ■ Þættinum hefir borist til eyrna aö uppboösfyrirtækiö Hlekkur hafi nú veriö endur- vakiö. Auk fyrri eigenda munu nú eigendur Frimerkjamiö- stöövarinnar ásamt meö Frey Jóhannessyni orðið eignar- aöilar aö íyrirtækinu. Muni þaö svo framvegis halda fri- merkja- mynta- listaverka- og bókauppboð. Þar sem ekki er hægt aö styöjast viö fréttabréf um þetta verður aöeins sagt, aö vonandi tekst hér vel til og meö auknum umsvifum ætti að geta komiö hér til uppboös- fyrirtæki sem fyllilega sé fært um aö bjóöa islenskum söfn- urum efni á borð viö það sem erlend uppboösfyrirtæki hafa á boðstólum. En þá vaknar sú stóra spurning hvort islenskir safnarar séu reiöubúnir aö kaupa á því veröi sem krafist er fyrir sigilda hluti i fri- merkjaheiminum. Verður að vona aö svo sé. Fyrirtækiö mun hafa opnaö skrifstofu aö Skólavöröustig 21A á annarri hæö. Félag frímerkjasafnara hefir sent út uppboöslista sinn fyrir 37. frimerkjauppboö sitt, sem haldiöveröur i ráöstefnu- sai Hótel Loftleiöa sunnudag- inn 25. april klukkan 13.30. A uppboöinu eru 446 númer og þurfa pó6tboö að vera komin inn fyrir 23. þ.m. Mikiö er af meðalgóöu efni á uppboöinu og nokkuö af heil- um örkum og bréfum. I lýsingu efnis er mikiö um hverskonar ágalla á efni og gerirþaö enn tilfinnanlegra aö ekki eru lágmarksboö eöa neitt mat á verömæti merkj- anna. Má segja aö þar meö sé ómögulegt aö bjóöa f efniö án þess aö skoöa þaö. Veröur þetta vafalítiö til þess aö fá boö berast — af landsbyggð- inni eöa frá útlöndum. Vera kann aö þaö þyki framför, aö ekkert lágmarksboö sem i raun þýöir aö hver getur byrjaö aö bjóöa á þeirri upp- hæö sem hann er reiðubúinn aö greiða fyrir merki. En hvað skal sá er heima situr vegna fjarlægöar gera? Þar sem getiö er t.d. um takkagalla á merkjum er ekki sagt nema meö undantekningum hverjir þeir eru. Sé hins vegar 1 takki brotinn lækkar verö merkis um 10%. Vanti hálfan takka lækkar verö þess um 20%. Séu tveir takkar skertir lækkar merkiö um 30%. Vanti heilan takka lækkar þaö um 40%. Vanti 2 takka er lækkunin 60%, o.s.frv. Þaö gefur þvi auga leiö aö þetta dugir ekki, nema fyrir þá sem eru á staönum til aö skoöa eins og áöur er sagt. Eftir aö Safnarablaöiö birti skrá sína um verðfellingu fri- merkja i desemberblaöinu 1972, ætti engum aö vera vor- kunn aö veröleggja frimerki. Þess má raunar einnig geta hér, aö Hlekkur hyggst halda frimerkjauppboð fljótlega og flýgur fyrir, aö þar verði á boöstólum einstaklega góðir hlutir i islenskri frfmerkja og póstsögu. Sigurður H. Þorsteinsson skrifar Ég var fyrir nokkru á fundi Félags frímerkjasafnara á Akureyri. Þar sá ég meðal annars hvernig safnarar geta gert skemmtilega hluti af þvi sem varðar frfmerkjasöfnun- ina. Einn meðlimanna haföi tekið með sér á fundinn tvær bækur, sem hann haföi nýlokiö viö aö binda inn. Þarna voru uppboðsskrár „gamla” Hlekks og Félags frimerkja- safnara i Reykjavik. Var þetta snyrtilega bundiö í svart band meö álfmingu og gyilingu á kili. Einstaklega ánægjulegur hlutur að eiga, en jafnframt heimild um verðþróun merkja á uppboöum hér á landi sem oft á eftir aö fletta upp i. Þarna er ekki á feröinni jaöargrein við frimerkjasöfn- unina eins og einn sagöi. Þetta tel ég ómissandi hluta af fri- merkjasöfnun. Þaö aö eiga og LESA bókmenntir er varðar söfnunarsviöiö, hvertsem þaö er, tilheyrir og er ómissandi hverjum þeim er hyggst ná nokkrum árangri. Hvort sem viðkomandi bók er svo fagur- lega bundin sem þessar, eöa hún er geymd i geymslu- hulstrum, sem fást fyrir slika bæklinga. öll var heimsóknin til Akur- eyringanna ánægjuleg. Þar er oröinn fastur kjami sem ekki lætur aö sér hæöa og stundar fundarstörf og skipti af mikl- um áhuga. Þá eru Svarf- dælingar og Arskógstrending- ar meö lftínn haröan kjarna sem bæöi hittist sér og einnig sækir fundina á Akureyri. Vert er aö geta hér um fyrsta dags blööin, sem nokkr- ir meölimir klúbbsins gefa út. Ættu menn aö kynna sér þá Ut- gáfu en hennar hefir áöur veriö getiö hér i þáttunum. Ennfremur félagsbréf þeirra, sem sýnilega veröur bráöum, ef þaö ekki er þegar oröiö eina frimerkjatímaritiö á landinu. Þá er og vert aö geta þess, aö heimilisfang félagsins á Akureyri er: Pósthólf 90, Akureyri. Þá búa þeir viö þaö ágæti aö Arni Friögeirsson einn aöaláhugamaöurinn i hópnum.ernú kominn á eftir- launaaldur og sinnir málum félagsins af stakri natni og samviskusemi. Þaö er sliku félagi ekki ónýtt aö eiga slika menn aö. Enda stafar af þvi ferskum blæ, að koma á fund til þeirra Akureyringa. Sama mun vera aö segja um þá nágranna þeirra rétt fyrir austan eöa frimerkjaklúbbinn Oskju á HUsavilc. Þar eru margir áhugamenn meöal Þingeyinga. Eitt af afrekum beirra er aö minnast skálda sinna á jólamerkjum Enn eru þau ekki oröin mörg merkin en vel væri aö aörir safnarar i landinu styddu starf Oskju meö þvi aö tryggja sér þessi merki. Þá hafa öskjumenn gefið út eins og Akureyringar sérstök fyrstadagsbréf. Veröa vafaiaust margir til aö leita tíl þeirra um aöstoö bæöi aö fá umslög og stimplun á afmæli Kaupfélags Þingeyinga I sum- ar. Vinnustaðir — Skólar — Heimili Frambjóðendur Framsóknarflokksins viö borgar- stjórnarkosningarnar i Reykjavik, eru reiðubúnir aö mæta á fundum á vinnustöðum, i skólum og á heimilum og fjalla um borgarmál. Hafið samband við kosningaskrifstofuna Lindargötu 9 i sima 25745 — 26109 — 26924. Kristján Gerður Jósteinn Sveinn Auöur SUF-Mallorca SUF gefur ungu fólki kost á ódýrri Mallorca ferö 11. mai n.k. Þetta er besti timi ársins á Mallorca og varla veröur ódýrari ferð i boðiá þessuári. Allar nánari upplýsingar gefur Hrólfur i sima: 24480. SUF Reykjavik — Kosningarskrifstofa Framsóknarflokkurinn i Reykjavik hefur opnaö kosninga- skrifstofu að Lindargötu 9. Simar skrifstofunnar eru: 25745 — 26109 — 26924. Komið við og takið þátt i kosningastarfinu. Framsóknarflokkurinn i Reykjavik. Kópavogur Opinn fundur um málefni húsbyggjenda aö Hamraborg 5, fimmtudaginn 29. april kl. 20.30. Frummælendur m.a. Tómas Arnason, bankamálaráö- herra, Skúli Sigurgrimsson, bæjarfulltrúi ásamt fulltrú- um frá Húsnæöisstofnun rikisins, Byggingasamvinnu- félagi Kópavogs og fasteignasala. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin i Kópavogi. Vestur-Skaftfellingar Almennir stjórnmálafundir veröa haldnir laugardaginn 1. mai i Kirkjuhvoli Kirkjubæjarklaustri kl. 14 og að Leik- skálum Vik kl. 20.30. Alþingismennirnir: Jón Helgason, Þórarinn Sigurjónsson og Hróifur ölvisson framkvæmdastjóri ungra fram- sóknarmanna ræða stjórnmálaviöhorfin. Aliir velkomnir. Framsóknaféiögin I Vestur-Skaftafellssýslu. Vestmannaeyjar B-listinn hefur opnað kosningaskrifstofu á efri hæð Gestgjafans v/Heiðarveg. Skrifstofan veröur opin frá kl. 2-5 daglega fyrst um sinn. Siminn er 2733 og kosningastjóri er Jóhann Björnsson. Kópavogur Kosningaskrifstofa B-listans er i Hamraborg 5, 3. hæð. Opið verður fyrst um sinn frá kl. 16-22, simi 41590. Framsóknarfélögin. Verður þú að heiman á kjördag? i Þeir kjósendur, sem ekki verða heima á kjördag og vilja neyta atkvæðisréttar sins, geta kosið frá og með 24. april n.k. hjá sýslumönnum, bæjarfógetum, hreppstjórum, skipstjórum, sem fengið hafa kjörgögn og sendiráðum Islands, fastanefndar- eöa sendiræðisskrifstofu, svo og skrifstofu kjörræöismanns. Eins og fyrr segir hefst kosningin laugardaginn 23. april. Reykjavik fer kosningin fram aö Frikirkjuvegi 11 (hús Æsku- lýðsráðs Reykjavikur). Kosið er iaugardaga og sunnudaga kl. 14.00-18.00 og virka daga frá kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00- 22.00. Þeir sem fjarverandi verða á kjördag ættu ekki að láta þaö drag- ast um of að kjósa, þvi oft vilja myndast biöraðir viö kjörstaö þegar á liður kosningarnar. Skrifstofa Framsóknarflokksins i Reykjavik að Rauðarárstig 18 veitir allar upplýsingar viðkomandi utankjörfundakosningum, simar: 24480 og 23353. Þar sem Framsóknarflokkurinn býðurfram án samstarfs við aðra er listabókstafurinn B. Miövikudagur 28. april 1982. Kvikmyndir Fiskarnir sem björguðu Pittsburg As jocks they wcre jokei... the twelve nuttsfcst, gooftest, tpoofkst, shtgin'est, dandn'ot duracten to ever cal ttiemselves • team! Grín, mtisTk og storkostlegur körfuboltaleikur einkennir þessa mynd.Mynd þessi er sýnd vegna komu Harlem Globetrotters, og eru sumir fyrrverandi leikmenn þeirra: Góða skemmtun. Aöalhlutv.: Julius Erving, Mead- i owlark Lemon, Kareem Abdul- Jabbar og Jonathan Winters. tsl. texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Nýjasta Paul Newman myndin | Lögreglustöðin i Bronx (FortApache the Bronx ) Bronx hverfiö I New YorK er I Unemt. Þa6 fá þeir Paul Newman og Ken Wahl aö finna fyrir. Frábær lögreglumynd Aöalhlutv. Paul Newman, Ken Wahl, Edward Asner Bönnuh innan 16 ára lsl. texti Sýnd kl. 9 og 11.20. Lifvörðurinn (My bodyguard) Every Idd •hould have one... I Lifvöröurinn er fyndinn og frábær mynd sem getur gerst hvar sem er. Sagan fjallar um ungdóminn og er um leiö skilaboö til alheims- ins. Aöalhlutverk Chris Makepeace, Asam Baldwin [ Leikstjóri Tony Bill Isl. texti I Sýnd kl. 3, 5 og 7. Fram i sviðsljósið (Being There) Grinmynd i algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta | sem Peter Sellers lék i, enda fékk hún tvenn óskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. | Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas, Jack Warden. lslenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 3, 5.30 og 9 Vanessa í<3 Isl. texti I Sýnd kl. 11.30. í Bönnuö innan 16 ára. Snjóskriðan ROCK HUDS0N" MIA FARR0W Z. | 4 ^ Stórslysamyrd tekin i hinu hrif- andi umhverfi Klettafjallanna. Þetta er mynd fyrir þá sem stunda vetrariþróttirnar. I Aöalhlutv.: Rock Hudson, Mia Farrow, Robert Foster. i lslenskur texti Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.