Tíminn - 30.04.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.04.1982, Blaðsíða 1
Halldór Ásgrímsson um kísilmálmverksmiðju - Bls. 8-9 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ* Föstudagur 30. apríl 1982 96. tbl. — 66. árg. ý|a 15__ Dncthnl ¦BanBHnBHHHHHBraBnHiHB Tollvörugeymsluinnbrotið upplýst: REYKVÍSKIR BRÆÐUR FRÖMDU VERKNAÐINN Rannsóknarlögregla ríkisins Reykjavik um siðustu jól. handtók I fyrradag tvitugan pilt Þá var rofið gat á útvegg og sið- > úr Reykjavik vegna gruns um að an brotist inn i geymslur fjögurra á innkaupsverði. burðartækjum og fleiru að verð- sextán ára bróöur sinum. Báðir mæti rúmlega 100 þúsund krónur hafa þeir komið nokkuð við sögu hann hafi tekið þátt i innbroti sem fyrirtækja. Allmiklu af raf- framið var i tollvörugeymsluna i magnsheimilistækjum, hljóm- rannsóknarlögreglunnar áður. Við yfirheyrslur játaði pilturinn Hafst hefur uppá nær öllu þýf- að hafa framið innbrotið ásamt inu. —Sjó. 385 ¦ Nemendur i Sjómannaskólanum fengu I gær leiðsögn I björgunarstörfum hjá Landhelgisgæslunni. A myndinni sést sýnikennsla á þvl hvernigmannierbjargaðum borðlþyrlu. Tfmamynd: Ella Innbrotið í Gull og silfur: HEYRÐIÞAÐ TILKYNNTI LÖGREGLUBÍLSTALSTÖÐ — segir pilturinn, sem sat í 19 daga gæsluvarðhaldi vegna innbrotsins, ívidtali við Tímann ¦ „Ég hafði á tilfinningunni að ég væri siðasta hálmstrá hins drukknandi manns, þ.e.a.s. rann- sóknarlögreglu rikisins," eru orð unga mannsins sem i nitján daga sat i gæsluvarðhaldi vegna in- brotsins i Gull og silfur. Blaða- maður Timans hitti unga mann- inn að máli i gær og i samtalinu stóð hann á þvi fasta'r en fótunum að hann væri saklaus. „Þannig var," segir hann, ,,að ég var i nokkra daga i slagtogi við sibrotamann, sem ég þekki nán- ast ekki neitt. Vegna mála, sem hann lenti i, var hann færður til yfirheyrslu hjá RLR og við þær sagði hann, að ég hefði brotist inn til að sækja gull. Það leiddi til þess að ég var handtekinn á heimili minu aðfaranótt páska- dags..." Aðspurður um fjárvistasönnun svaraoi ungi maðurinn: „Nóttina sem innbrotið var framið var ég ásamt fleirum uppi á Hlemmi. Ég var á fyllerii og lenti I þvi aö vera sleginn niður, ég rotaðist og skömmu seinna tók lögreglan mig. Fjörutiu og fimm mlnutum eftir aö ég var sleginn, sat ég i lögreglubll og þá heyrði ég til- kynningu um innbrotið i talstöð bilsins..." Ungi maburinn sagði að hann hefði i fyrsta skipti á ævi sinni .komist i kast við rannsóknarlög- regluna tiu dögum fyrir handtök- una á aðfaranótt páskadags. — Sjá nánar siðu 3 — Sjó. Erlent yf irlit Erfid- leikar Egypta — bls. 7 er snýr af tur — bls. 2 Heimilis- tfminn — bls. 10 „Helgar- pakkinnfy - bls. 11-18

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.