Tíminn - 30.04.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 30.04.1982, Blaðsíða 16
Föstudagur 30. april 1982 Frá Bændaskólanum ; á Hvanneyri Auglýsing um innritun nemenda Bændadeild: Tveggja ára námsbraut (4 annir) að bú- fræðiprófi. Helstu inntökuskilyrði: Umsæjandi hafi lokið grunnskólaprófi og fullnægi lágmarkskröfum um einkunn til inngöngu i framhaldsskóla. — Umsæjandi hafi öðlast nokkra reynslu við landbúnaðarstörf og að jafnaði stundað þau eigi skemur en eitt ár, bæði sumar og vetur. Skrifleg beiðni um inngöngu ásamt próf- skirteinum sendist skólanum fyrir 1. ágúst n.k. Búvísindadeild: Þriggja ára námsbraut að kandidatsprófi (BS-90) Helstu inntökuskilyrði: — Umsækjandi hafi lokið búfræðiprófi með 1. einkunn. — Umsækjandi hafi lokið stúdentsprófi á raungreinasviði eða öðru framhaldsnámi sem deildarstjóri telur jafngilt og mælir með. Umsóknir ásamt prófskirteinum skulu hafa borist fyrir 30. júni n.k. Nánari upplýsingar eru veittar á Hvann- eyri — simi 93-7000. Skólastjóri. Verkamannafélagið Dagsbrún REIKNINGAR verkamannafélagsins Dagsbrúnar fyrir árið 1981 liggja frammi i skrifstofu félags- ins. AÐALFUNDUR verkamannafélagsins Dagsbrúnar verður haldinn i Iðnó laugardaginn 8. mai 1982 kl. 2.00 e.h. Stjórnin Félagsstarf dÚUCVbOT^jDUDQ Orlof að Löngumýri sumarið 1982 ’ ’ ^ Eins og undanfarin sumur verða nú or- lofsdvalir að Löngumýri i Skagafirði i samvinnu við Þjóðkirkjuna. Eftirfarandi timabil hafa verið ákveðin 24. maí —4. júni, 13. júli —24. júli, 26. júli —6. ágúst 23. ágúst—3. sept. 6. sept —17. sept. Verð kr. 1.800.-. Upplýsingar og pantanir á skrifstofu Félagsstarfs eldri borgara Norðurbrún 1 s. 86960. v________________________________________y |W Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar W Vonarstræti 4 sími 25500 dagbók fermingar Afmælisfrétt Áttatiu ára veröur þriðjudaginn 4. mai Þorbergur Bjarnason bóndi I Hraunbæ í Alftaveri. Eiginkona hans er Guölaug Gisladóttir og hafa þau búið i Hraunbæ allan sinn búskap. Þau eignuðust 14 börn og eru þrettán þeirra á lifi, og eru þau búsett viðs vegar um land. Afkomendur Þorbergs og Guðlaugar eru nú orðnir 82. Þorbergur tekur á móti gestum laugardaginn 1. mai á heimili dóttur sinnar og tengdasonar i Króktúni 7 á Hvolsvelli. Ferming í Blönduóskirkju 2. mai ■ Ferming i Blönduóskirkju, sunnudaginn 2. mai n.k. kl. 10.30 f.h. Prestur: Sr. Arni Sigurðsson Stúlkur: Anna Kristrún Sigmarsdóttir, Hólabr. 15. Blönduósi Gréta Matthiasdóttir, Hliðarbr. 5. Blönduósi Þóra Lilja Stefánsdóttir, Skúlabr. 21. Blönduósi Þóra Stefánsdóttir, Melabr. 17. Blönduósi. Drengir: Agnar Bragi Guðmundsson, Brekkubyggð 20 Blönduósi Ásmundur Vilhelmsson, Urðarbr. 6. Blönduósi Bogi Theódór Ellertsson, Hliðarbr. 8. Blönduósi EinarSigurður Karlsson, Brekkubyggð 28 Blönduósi Finnbogi Hilmarsson, Hliðarbr. 3. Blönduósi Leifur Bjarnason, Brekkubyggð 24 Blönduósi Stefán Guðmundur Pálsson, Aðalgötu lOBlönduósi Sæmundur Kristinn Sigurðarson, Urðarbr. 22Blönduósi. filkynningar Bókagerðarmenn Komið i Fé- lagsheimilið að Hverfisgötu 21 og drekkið 1. mai kaffið. Stjórn Eddu. A morgun laugardaginn 1. mai verður hin árlega kaffisala krist- niboðsfélags kvenna að Laufás- veg 13oghefsthúnkl. 14:30 til kl. 22. Allur ágóði rennur til Kristni- boðsins. Nefndin Kvennadeild Borgfiröingaféiags- ins verður meö kaffisölu og skyndihappdrætti laugardaginn 1. maikl. 14.30. i Domus Medica. AUir velkomnir Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins með kaffisölu A laugardaginn 1. mai n.k. verður Kvennadeild Borgfirðingafélags- ins með sina árlegu kaffisölu og skyndihappdrætti i Domus Medica. Húsið verður opnað klukkan 2.30. Kvennadeildin hefur starfað i 18 ár og reynt eftir bestu getu að vinna að liknar-og menningarmálum. A siðasta ári fór verulegur hluti af ágóða kaffi- sölunnar til sundlaugarsjóðs sjúkrahúss Akraness. Kvenfélag Lágafellssóknar heldur aðalfund sinn i Hlégarði mánudaginn 3. mai kl. 19.30 Venjuleg aðalfundarstörf, tisku- sýning. Konur tilkynni þátttöku i sima 66602 til Hjördisar eða sima 66486 hjá Margréti. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund i fundarsal kirkj- unnar mánudaginn 3. mai kl.20.00 Venjuleg fundarstörf og tiskusýn- ing. Mætið vel. Laugarneskirkja: Opið hús i dag föstudag kl. 14.30 Sýndar verða litskyggnur frá kristniboðinu i Konso, kaffiveitingar. Kvenfélag og bræörafélag Langholtssóknar boða til funda þriðjudaginn 4. mai. kl. 20.30 i Safnaðarheimil- inu. Dagskrá: Venjuleg fundar- störf. Rætt verður um „vordag- inn” og safnaðarferðina. Kaffi- veitingar. Stjórnirnar apótek Kvöld- nætur- og helgidaga- varlsa apóteka i Reykjavik vik- una 30. april til 6. mai er i Holts Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudaga. Hafnarfjöröur: Hafnfjarðar apbtek og Mordurbaejarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis ar.nan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl.10 12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. ’Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartima búða. Apótekin skiptast a sina vikuna hvort aö sinna kvöld . næt- ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21-22. A helgi- dögum er opið f rá kl.U-12, 15-16 og 20 - 21. Á öðrum timum er lyf jaf ræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar i síma 22445* Apótek Keflavikur: Oplð vlrka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað ( hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og í simum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vcstmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkviþð 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. SjúkrabílI 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrökur: Lögregla 5282. Slökkvi- lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Simanúmer lögreglu og slökkviliðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (svæðisnúmar 99) bg slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla siysavarðstotan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dogum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. iFræðslu- og lelðbelnlngarstöð Slðu-j múla 3-5, Reyk|avlk. Upplýsingar veittar I sima 82399. Kvöldsimaþjónusta SAA alla dagai ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athuglð nýtt heimilisfang SAA, Slðu- múll 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl.14- 18 virka daga. heimsóknartfmi Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fsðingardeildin: kl.15 til kl. 16 og kl.19.30 til kl.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til k1.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.l4 til kl.17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Lautjardaga og sunnudaga kl. 14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k 1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: 'Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 oq kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga k1.15.30 til k1.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl.17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá k 1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k 1.15 til kl.16 og kl.19.30 til k 1.20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl.15^ 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl. 19-19.30. » Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19.-19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsáfn er opið frá 1. júni til 31. ágúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn . no 10 frá Hlemmi. Listasatn Einars Jónssonar Opið aaglega nema mánudaga frá kl.. 13.30- 16. Asgrimssafn Asgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1.30- 4.____________ bókasöfn ADALSAFN — Útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Opið f,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.