Tíminn - 30.04.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 30.04.1982, Blaðsíða 19
Föstudagur 30. apríl 1982 oíl Séikhus - Kvik 27 kvikmyndahorniÓ ÞJÓDLL'IKHÚSID íGNBOGIN Tt 10 000 Rokk i Reykjavik ‘S 1-89-36 Innbrotaldarinnar (Les Egouts Du Paradis) Kapphlaup við timann (TimeafterTime) Meyjaskemman 4. sýning 1 kvöld kl. 20 uppselt Gul aögangskort gílda 5. sýning sunnudag kl. 20 6. sýning miövikudag kl. 20 Gosi I dag kl. 14 sunnudag kl. 14 Næst siöasta sinn Amadcus laugardag kl. 20 Litla sviftið: Uppg.iörift 3. aukasýning sunnudag kl. 20.30 Siöasta sinn. Kisuleikur þriöjudag kl. 20.30 Slöasta sinn. Miöasala 13.15 — 20. Slmi 1-1200. kerfi Regnbogans — ..Dúndrandi rokkmynd” EHas Snæland Jónsson. „Sannur rokkfilingur” Sæbjiirn Valdimarsson Morgunbl. — Þar sem felld hafa veriö úr myndinni ákveöin atriöi, þá er myndinnúna aöeins bönnuö innan 12 ára. Sýndkl. 3 —5 —7 —9og 11. Landamærin Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 11.05. Sóley Sérstaklega spennandi, mjög vel gerö og leikin, ný, bandarísk stór- mynd, er fjallar um eltingaleik viö kvennamorötngjann ,,Jack the Ripper”. Aöalhlutverk: Malcolm McDowell (Clockwork Orange) og David Warner. Myndin er í litum, Panavision og Dolby-stereo-hljómi. lslenskur texti. Bönnuö innan 14 a'ra. Sýnd kl. 5, 7.1fli >g 9.15. Hörkuspennandi, sannsöguleg, frönsk sakamólakvikmynd I lit- um um bankarániö i Nissa, Suö- ur-Frakklandi, sem frægt varö um viöa veröld. Myndin er byggö á sögu Alberts Spaggiaris, en hannskipulagöi rániö. Leikstjóri: Walter Spohr. Sagan hefur komiö út I islenskri þýöingu undir nafn- inu Holræsisrotturnar. Aöalhlutverk: Jean-Francois Balmer, Lila Kedrova, Beranger Bonvoisin o.fl. Enskt tal. lslenskur texti. Sýnd kl. 5. 9 og 11.05. Bönuuö innan 12 ára. Löggan bregftur á leik Bráöskemmtileg mynd meö Don Lecuse. Endursýnd kl. 7. Leitinaöeldinum (Quest for fire) Sýnd kl. 7.05 og 9.05. Bátaiallýið LKIKFRIAG RKYKIAVÍKLIR Hassift hennar mömmu I kvöld uppsclt. þriöjudag kl. 20.30. Jói laugardag kl. 20.30. miövikudag kl. 20.30 Salka Valka sunnudag kl. 20.30. fimmtudag kl. 20.30 Miöasala I Iönó kl. 14-20.30 sími 16620. Myndin fjallar um llfsbaráttu fjögurra ættbálka frummannsins. „Leitin aö eldinum” er frábær ævintýrasaga, spennandi og mjög fyndin. Myndin er tekin I Skotlandi, Kcnya og Canada, en átti upphaf- lega aö vera tekin aö miklu leyti á lslandi. Myndin er I Dolby stereo. Aöalhlutverk: Everett Mc Gill Rae Dawn Chong Leikstjóri: Jean-Jacques Annand. Bráöskemmtileg og spennandi ný sænsk gamanmynd, ofsaleg kappsigling viö nokkuö furöu- legar aöstæöur, meö Janne Carls- son Kim Anderzon — Rolv Wesen- lund o.m.fl. Leikstjóri: Hans Iveberg. lslenskur texti. Myndin er tekin STEREO Sýndkl.3.10, 5.10- 11.10. Montenegro I DOLBY Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuö ir.nan 16 ára. islenskaB ÓPERANI7 Delta klikan Vegna fjölda áskorana endursýn- um viö þessa frábæru gaman- mynd meö John Belushi, sem lést fyrir nokkrum vikum langt um aldur íram. Sýnd kl 5, 7, 9 og 11. 43. sýning laugardaginn 1. mai kl. 20.00 Osóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Ath.: Ahorfendasal veröur lokaö um leiö og sýning hefst. Uppselt Fjörug og djörf ný litmynd, um eiginkonu sem fcr heldur betur út á lifiö. Susan Anspach, Erland Jesphson. Leikstjóri: Dusan Makavejev Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. 1-15-44 Óskars- verftlaunamyndin 1982 AAeins fyrir þln augu (For youreyesonly) Eldvagninn Islenskur texti ALÞYDU- LEIKHÚSID . í Hafnarbíói / CHARIOTS OF FIREa Rohinson fjölskyldan Sýnd kl. 5, 7.15 og 9J0. Enginn er jafnoki James Bond. Titillagiö i myndinni hlaut Grammy verölaun áriö 1981. Leikstjóri: John Glen. Aöalhlut- verk: Roger Moore. Titillagiö syngur Shena Easton Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tekin upp I Dolby. Sýnd I 4ra rása Starscope slereo. Myndin sem hlaut fjögur Úskarsverölaun i marz sl. Sein besta mynd ársins, bcsta hand- ritiö, bcsta tónlistin og bestu búningarnir. Einnig var hún kos- in besta mynd ársins i Bretlandi. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. Leikstjóri: David Puttnam. Aöalhlutverk: Bcn Cross og Ian Charleson Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Don Kikoti laugardag kl. 20.30. Ath. íáar syningar eftir. Miöasalan opin frá kl. 14.00. Simi: 16444. Quest FOR FlRE ■ Geymsluhólf opnuð i „Innbroti aldarinnar”. Skolpræsarottur að þjóðhetjum INNBHOT ALDARINNAR (The Sewers of Paradise). Leikstjóri: Walter Spohr. Aðaihlutverk: Jean-Francois Balmer (Albert Spaggiari) Lila Kedrova. Handrit byggt á sjálfsæfisögu Alberts Spaggiaris. Framleiðandi: Alexia Film, 1979 ■ bað hafa verið gerðar ýms- ar góðar kvikmyndir um meiriháttar glæpi, en einnig mikið af ruslmyndum. Og um þessa frönsku kvikmynd, sem enskt tal hefur verið sett inná eftirá, er það að segja, að hún gerir „innbroti aldarinnar” slöpp skil og segir ósköp litið um þá einstaklinga, sem það afbrot frömdu. Innbrotið sem hér um ræðir var framið helgi nokkra i júli árið 1976 i borginni Nice i Frakklandi, en hafði áður ver- ið undirbúið i marga mánuði. Ræningjarnir, sem voru um tveir tugir að tölu eða svo, grófu sér göng úr skolpræsum borgarinnar inn i peninga- geymslu stórbankans Societe Generale og fengu þvi viður- nefnið „skolpræsarotturnar”. Þar voru bæði peninga- og gullgeymslur bankans og þús- undir geymsluhólfa, þar sem borgarar Nice geymdu bæði verðmæti og leyndarmál. Almennt er talið að Albert nokkur Spaggiaris hafi verið heilinn á bak við skipu- lagningu þessa innbrots og er þessi kvikmynd byggð á lýsingu hans sjálfs á fram- kvæmd þess. Sú lýsing er þó talin i mörgum tilvikum mjög vafasöm heimild. Kvikmyndin segir þess vegna frá ráninu frá sjónar- hóli Spaggiaris, sem er geröur að eins konar hetju og sumir félaga hans sömuleiðis. 1 reynd er Spaggiaris hins veg- ar engin hetja, heldur tiltölu- lega venjulegur glæpamaður sem hafði setið inni nokkrum sinnum.fékkeina „góða” hug- mynd, og tókst að koma henni i framkvæmd. Þeir sem hafa hug á að kynna sér sögu þessa innbrots og feril Spaggiaris skal bent á ágæta bók eftir Ken Follett, þekktan skáldsagnahöfund, og þrjá franska blaðamenn. Sú bók nefnist á ensku „The Gentlemen of 16. July”. Þar kemur fram að Spaggiaris var smáþjófur og æfintýramaður, sem m.a. starfaði á vegum hryðjuverkasamtakanna OAS og bauðst eitt sinn til þess að myrða de Gaulle, forseta. 0 Innbrot aldarinnar ★ ★ ★ Eldvagninn ★ ★ Lögreglustöðin i Bronx * + Bátarallýið ¥ ¥ ¥ Leitin að eldinum ★ ★ Rokk i Reykjavik ★ ★ ★ The Shining ★ ★ ★ Montenegro ¥ Hetjur fjallanna ¥ * Aðeins fyrir þin augu Stjörnugjöf Tímans * * * * frábær • * * * mjög gód ■ * * göd • * sæmileg • O léleg Hann var sem sagt alis ekki sá ævintýramaður i Hróa hattar- stll, sem hann virðist sjálfur halda og kvikmyndin gefur til- efni til að ætla. Ekki er ástæða hér til að rekja þau efnisatriöi, sem eru röng i kvikmyndinni ef miðað er við bók.Folletts og frönsku blaöamannanna, en sum þeirra eru þó veigamikil og þvl alls ekki hægt að lita á kvikmyndina sem raunhæfa lýsingu. Persónurnar i myndinni eru yfirleitt litið kynntar og lýsingin á undirbúningi og framkvæmdglæpsins er ósköp langdregin. Það getur verið forvitnilegt að sjá þjófa skriða um skolpræsi um slund, en slíkt verður leiðigjarnt til lengdar. 1 myndinni er búið til fyrir Lilu Kedrovu hlutverk greif- ynju sem kemur atburðarás- inni ekkert við. Hins vegar er eiginkonu Spaggiaris sleppt, en hún mun haía átt mikinn þátt i skipulagningu flótta hans úr fangelsinu nokkru eftir að hann var handtekinn. Þá er látið lita út fyrir að Spaggiaris hafi verið gefið eiturlyf við lögregluyfir- heyrslur og hafi þá fyrst játað á sig innbrotið en i raunveru- leikanum höfðu margir sam- starfsmanna hans þegar skýrt frá öllu saman og Spaggiaris játaði þegar til stóð að hand- taka eiginkonu hans lika og þá gegn þvi að hún yrði látin eiga sig. Óþarfi er að fjölyröa meira um myndina, en það er algjör óþarfiaðgera afbrotamenn að þjóðhetjum á hvita tjaldinu. Og ekki bætir úr þegar það er illa gert. —ESJ lEIIas Snæland Jónsson skrif- ar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.