Tíminn - 30.04.1982, Qupperneq 1

Tíminn - 30.04.1982, Qupperneq 1
og dagskrá'ríkisf jölmiðlanna 1/5 ’82 til 7/5 ’82 Hollenskir kynningardagar á Loftleiðum: „Náttúrulega verdur skálað í genever,99 segir Thea Tómasson, sem sá um undirbúninginn ■ Hollenskir kynningardagar standa nil yfir á Hótel Loftleió- um. Sá fyrsti vít I gær, en kynn- ingunni lýkur á sunnudags- kvöld. Hollensk kona, Thea Tómasson, sem hefur veriö bd- sett á Islandi i 14 ár var meöal þeirra sem áttu veg og vanda af skipulagningu kynningarinnar. Viö spuröum hana hvaö gestum yröi boöiö uppá meöan á kynn- ingunni stendur: ,,Þaö er ansi margt,” sagöi Thea. „Þaö verö- ur náttvlrlega hollenskur matur á boöstólum alla dagana og viö höfum kappkostaö aö hafa úr- valiö sem fjölbreyttast. T.d. höfum viö pantaö sumt hráefniö sérstaklega frá Hollandi vegna þess aö þaö er ófáanlegt hér á landi.” — Geturöu sagt okkur eitt- hvaö af hollenskri matargerö? „Þaö er nú af mörgu aö taka,” svaraöi Thea. „En þaö sem viö veröum meö á boöstól- um hérna i Blómasalnum eru ýmsir þjóölegir réttir. Eins og nautatunga meö rúsinusósu, grænmetissúpur meö vermicelli (sem er nokkurskonar spag- hetti). Reyktur áll er mjög mik- iö boröaöur I Hollandi og viö höfum oröiö okkur Uti um hann, HUsarasalat, gert Ur kjöti, kartöflum, grænmeti, eplum og ýmsu fleiru, veröur boriö fram. 1 eftirrétt fá svo allir gestir „hollenskar púffur” sem eru einskonar pönnukökur sem eru látnar liggja i likjör.” — Þaö veröur fleira en matur á kynningunni? „Já mikil ósköp. Hingaö er kominn tuttugu manna hópur dansara og hljóöfæraleikara, mjög skemmtilegur hópur sem flytur þjóðlög og dansar. Dansararnir eru náttúrlega all- ir klæddir skrautlegum þjóö- búningum sem Hollendingar eru frægirfyrir.Þaukoma fram i Blómasalnum öll kvöldin.” — TUlípanar hljóta aö vera meö... „Já. Viö fengum gefins 1000 túlipana frá blómaræktendum i Hollandi og hóteliö veröur skreytt meö þeim hátt og lágt. Það er hann Aad Groenveg, blómaskreytingamaöur i Aiaska sem sér um aö koma þeim smekklega fyrir.” —Veröa fleiri skemmtiatriöi? „Já þaö veröur bingó, happ- drætti o.fl. o.fl. Auk þess verða allir gestir leystir út með gjöf- um. Og svo veröur náttúrlega skálaö i genever,” sagöi Thea. inniM - .8 NBP wt>eVj www/ ■ Tuttugu manna hópur kom sérstaklega frá Hollandi til aö skemmta landanum i tilefni hollensku daganna. Leikhúsin um hefigina Alþýðuleikhúsið ■ NU fara aö veröa siöustu for- vöö aö sjá sýningu Alþýðuleik- hússins á Don Ki"kóti. Næsta sýning veröur á laugardag kl. 20.30. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir. BUningar og leik- mynd: Messiana Tómasdóttir. Lýsing: David Walter. Tónlist: Eggert Þorleifsson. Þýðing Karl Guömundsson. Leikarar eru Arnar Jónsson, Bjarni Ingvarsson, Borgar Garðars- son, Guömundur ólafsson, Egg- ert Þorleifsson, Helga Jónsdótt- ir og Sif Ragnhildardóttir. Á laugardagskvöldiö verður svo styrktardansleikur Alþýðu- leikhússins i Félagsstofnun stúdenta. Grýlurnar munu leika fyrir dansi og auk þess kemur fram Peysufatakór Kvenna- framboðsins. „Eftirlitsmaðurinn” frumsýndur hjá L.A. 1 kvöld frumsýnir Leikfélag Akureyrar gamanleikinn „Eftirlitsmanninn” eftir Gogol 1 nýrri leikgerö, sem leikstjórar sýningarinnar Guörún As- mundsdóttir og Asdis Skúladótt- ir hafa unniö ásamt Jóni Hjartarsyni. Ivan Török hann- aöi leikmyndog búninga, Gunn- ar Reynir Sveinsson sér um leikhljóð og tónlist og David Walters lýsir sýninguna. Leikararnir sem koma fram I sýningunni eru: Gestur E. Jónasson, sem leikur titilhlut- verkið, Þráinn Karlsson, Guö- laug Hermannsdóttir, Guöbjörg Thoroddsen, Sunna Borg, Ingi- björg Björnsdóttir, Andrés Sigurvinsson, Þröstur Guö- bjartsson, Jónsteinn Aöalsteins- son, Heimir Ingimarsson, Marinó Þorsteinsson og Theo- dór JUliusson. L.A. býöur eldri borgurum ásamt fylgdarmanni 50% afslátt á 2. sýningu sunnu- daginn 2. maí. Góöa skemmtun. Þjóðleikhúsið Meyjaskemman var frum- sýnd um siöustu helgi og hefur veriö uppselt á sýningar til þessa. Einnig er uppselt i kvöld og næsta sýning á söngleiknum veröur á sunnudagskvöldið. Gosiveröur tvisvar á feröinni nú um helgina og er sýningum aö ljúka. Sýning er i dag kl. 14.00 og á sunnudaginn kl. 14.00. Sýn- ingin á sunnudag er næstsiöasta sýningin á verkinu, en rúmiega sextán þúsund áhorfendur hafa séö Gosa til þessa. Amadeus eftir Peter Shaffer veröur á fjölunum á laugar- dagskvöld og er fólki bent á aö sýningum á þessu leikriti fer nú fækkandi. Uppgjörið eftir Gunnar Gunnarsson veröur sýnt i allra siöasta skipti nú á sunnudags- kvöld. Búiöeraösýna verkiö 70 sinnum á vinnustöðum og i' skól- um og nokkrum sinnum á Litla sviöinu. Sýningar geta ekki orö- iö fleiri vegna þess að Guö- mundur MagnUsson er á förum til útlanda, en sem kunnugt er leika þau Edda Þórarinsdóttir og Guömundur hlutverkin i sýn- ingunni. Sýningin hefst á Litla sviöinu kl. 20.30. 1: . j \\ I V fi ■ Hér eru iönaöarmenn aö vinna viö breytingar f Þórscafe. Breytingar í Þórscafe: ppSkemmtistaðir þurfa andlits- lyftingu á 5 ára fresti,” segir Kristinn Guðmundsson, veitingastjóri ■ „1 fyrsta lagi erum viö aö breyta diskótekinu, viö létum setja nýja lýsingu, ný teppi og ný og betri hljómflutningstæki,” sagöi Kristinn Guömundsson, veitingastjóri í Þórscafe þegar blaöamaöur hitti hann vegna breytinga sem nú er veriö aö framkvæma á skemmtistaön- um. „Þegar breytingunum hérna niöri veröur lokiö þá ætl- um viö aö taka salinn uppi I gegn,” hélt Kristinn áfram. — Eru þessar breytingar geröar vegna harönandi sam- keppni? „Já, þvi er ekki aö neita. Þaö er ekki þar meö sagt aö viö höf- um oröiö undir i samkeppninni. Skemmtistaöir veröa einfald- lega aö fá andlitslyftingu á 5 ára fresti. Tiska er alltaf aö breyt- ast. Nú eru t.d. diskótek á undanhaldi en fyrir örfáum ár- um vildi enginn annaö.” Staðir eins og í kring- um 1930 „öld blikkljósanna er liöin. Fólk vill hafa staöina rólega og huggulega eins og þeir voru I kringum 1930.” „Þiö hafiö náttúrlega notiö aðstoöar sérfróöra manna viö breytingarnar?” „Já. Þaö er auglýsingastofan Arko sem á stærstan heiöurinn af þeim. Svo var hérna breskur maður, sem hefur getiö sér gott orö i heimalandi sinu fyrir hönnun skemmtistaða. Hann var okkur til halds og trausts viö breytingarnar.” — Veröa einhverjar breyting- ar á rekstrinum? „Já. Viö stefnum aö því aö hafa opiö i miöri viku, og þá bara á annarri hæöinni i einu. Eins og húsiö var var þaö of stórt til aö hafa opiö á virkum dögum. Fólk dreiföist á báöar hæöir þannig aö staöurinn birt- ist tómur. Breytingarnar gefa okkur kost á aö loka á milli hæöa.” — Veröur Þórskabarett áfram? „Nei. Þaö liður senn aö þvi aö hann hætti, í bili. NUna leitum viö ljósum logum aö nýjum skemmtikröftum til aö fylla i skaröiö. Viö viljum fá einhverja sem viö getum verið einir um, svo fólk komi i Þórscafe til aö sjá þá. Erlendir skemmtíkraft- ar koma sterklega til greina.” — Þiö veröiö meö mat fyrir gestina? „Já, já. Þaö veröur engin breyting á þvi.” — Ferekki fólk sjaldnar Ut aö boröa á sumrin? „JU. Viö fáum langflesta matargesti frá áramótum og framá vor. Þá eru árshátiöar. Þaö koma heilu fyrirtækin jafn- vel utan af landi og þaö kemur oft fyrir aö viö önnum ekki eftir- spurn. Á sumrin er þetta allt mikiö rólegrá,” sagöi Kristinn. — Sjó. ■ Kristinn Guömundsson, veitingastjóri i Þórscafe, viö nýjar hijómflutningsgræjur, sem búiö er aö taka I notkun i Þórscafe.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.