Tíminn - 30.04.1982, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.04.1982, Blaðsíða 8
Föstudagur 30. april 1982 Helgarpakki og dagskrá ríkisfjölmiðlanna 8 EIIMS OG VATN ÚRKRANANUM Eigendur - Forsvarsmenn VEITTNGAHÚSA - FÉLAGSHEIMILA Einfaldar — tvöfaldar — þrefaldar gardínubrautir Hjá okkur fáið þið líka saumuð gluggatjöld og borðdúka i salinn. Allt í stil. Hringið, eða komið og kynnið ykkur verð og gæði. brautir og stangir Ármúla 32 Sími 86602 HARGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTlG 29 (milli Laugavegs og Hverf isgötu) Tímapantanir í síma 13010 son, Helga Bachmann, Þór- hallur Sigurðsson og Þor- steinn Gunnarsson. 22.00 Færeyska visnasöngkon- an Annika syngur 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins 22.35 „Frá Fjallaskaga til Verdun” Finnbogi Her- mannssonræðir siðara sinni við Valdimar Kristinsson bónda og sjómann á Núpi i Dýrafirði um lifshlaup hans 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 7. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjon: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sigríður Ingi- marsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, frh . 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robert Fisker i þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guð- jónsdóttir les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Ttínleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Ttínleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Steinunn S. Sigurð- ardóttir les úr „Sögum Rannveigar” eftir Einar H. Kvaran. 11.30 Morguntónieikar ,,Los Calchakis” leika suður- ameriska flaututónlist / Kanadískir listamenn leika þjóðlög frá ýmsum löndum. 12.00Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njörður P. Njarðvik les þýðingu sina (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mættum viðfá meira að heyra Or i'slenskum þjóð- sögum og ævintýrum. Um- sjón: Anna S. Einarsdóttir og Sólveig Halldórsdóttir. Lesarar með þeim: Evert Ingólfsson og Vilmar Pétursson. (Aðurútv. 1979). 16.50 SkottiírÞáttur um ferða- lög og útivist. Umsjón: Sigurður Sigurðarson rit- stjóri. 17.00 Siðdegistónleikar: Tón- list eftir Ludwig van Beet- hoven Hollenska blásara- sveitin leikur Kvintett i Es- dúr / Itzhak Perlman og Hljómsveitin Filharmónia leika Fiðlukonsert i D-dúr op. 66: Carlo Maria Giulini stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Páll Ólafsson skáld” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi Rósa Gisladóttir frá Krossgerði les (10). 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok Grétar Laufdal frá diskótek- inu Rocky sér um dansmús- ikina í sal Dísco 74. Snyrtilegur L’r‘v klæönaóur. ’ Boröapantamr 85660 Simi: 86220 Skoöið rúmin í rúmgóðri verzlun „Rútn "-bez.tci verzlun landsins Góðir skilmálar Betri svefn INGVAR OG GYLFI GRENSASVEGI 3 108 REYKJAVIK. SIVII 81144 OG 33530 Sérverzlun með rúm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.