Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 8. april 1982 ’ii'liM'W um einkum Doors og Þursa- Hér verður talað Bubba Morthens, Utangarðsmenn og Ego Pollock-bræður, Mikka, rokk og pólitík, Jim Morrison, John Lennon, Purrk Pílník, Þey, flokkinn og Q4U, tilf inningabælingu kari- manna, Stiörnumessur, sauðfé og unglingana nútildax... ■ „Ég er einn fjóröi tslending- ur”, segir Bubbi Morthens. „Móöir min var dönsk, faöir minn er hálfnorskur. Ég ólst upp I Reykjavik aö visu undir dönskum áhrifum og lit á mig sem Reyk- viking. Ég hætti i skóla þegar ég var fjórtán ára.” — Hvers vegna? „(Jt af skriftblindu. baö er meöfætt svipaö og lesblinda. I skóla gekk mér djöfull vel i öllu bóklegu, en allt sem viökom skrift var bara út i hött — ég skrifaöi mit eigiö tungumál og geri enn i dag. begar ég fór til Danmerkur i skóla uppgötvaöist þessi galli eftir eina viku en þá var ég búinn aö vera I skólanum hér öll þessi ár og þaö var bara litiö á mig sem hálfvita, þú veist: problemgauk, slagsmálahund, friöarspilli og svo framvegis. Ég gaf alltaf skit i skól- ann en þaö var bara min aöferö til aö lifa af til aö koöna ekki niöur. Siöan þegar ég kom heim ’72 byrjaöi ég aö stunda hina og þessa verkamannavinnu, sjóinn og verbúöalif, alveg fram til 4 ekkert eingöngu tónlistarmaöur? „Nei! Ég bjóst ekki einu sinni viö aö hún myndi seljast, mig dreymdi ekki um þaö. Ég heföi gert mig ánægöan meö þrjú,fjög- ur hundruö eintök en þarna virtist ég hitta á réttan tima. Fyrir mér er þessi plata ekkert merkileg núna nema af þvi hún fjallar um baráttu farandverkafólks sem haföi litiö veriö i sviösljósinu fram aö þvi. En nú var fersk og maöur datt inn i hringrás og átti allan timann fullt i fangi meö aö halda sér á jöröinni. baö er fyrst núna sem ég get fariö aö slappa af og kikja til baka en ég man varla seinustu tvö árin,þetta er allt i þoku. baö er auövitaö ekki sist vegna þess aö þetta geröist svo æöislega hratt, þaö var látiö mikiö meö mann, mikiö spilaö, dópáö og þaö var ekki fyrr en ég hætti I Utangarös- mönnum sem ég gat sest niöur og rifiö sjálfan mig i sundur og byrjaö upp á nýtt. Ég þurfti þess meö þvi ég var aö fara inn á hættulega braut, bæöi gagnvart sjálfum mér og öörum, ég var hreinlega aö missa tökin á sjálf- um mér. Aörir voru farnir aö ráöskast meö mig á allan mögu- legan máta. bú sérö sem dæmi plötuna 45rpm. Sko, Pollockarnir voru oft mótíallmr textagerö & desember ’79.” — Hvaö varstu ef svo má segja aö pæla á þessum árum Bubbi? „Ég var ekkert aö pæla. Flippaöi bara. En jújú, vistpældi ég I hlutunum en ööruvisi en hver annar. Maöur vann, vann og svaf. En ég haföi alltaf pælt æöislega mikiö i músik, kóperáöi mikiö en samdi ekkert mitt eigiö, ég var svona trúbadúr. Svo 1972 eöa ’3, þá heyröi ég fyrst i Doors, þaö var i verbúö á Hornaíiröi aö ég heyröi aibúmiö Waiting for the Sun og þaö var bara roundhouse i heilanum á mér. Sleggja út I horn. bá var ég búinn aö pæla mikiö I Dylan, Leonard Cohen en nú fór ég sem sagt aö leggja mig eftir rokkmúsik. Bitl- ana filaöi ég hins vegar aldrei, jú Lennon filaöi ég en þaö var af þvi mér fannst hann vera rokkari og hann var lika prógressivari I text- um en hinir.frontur fyrir bandinu og svona. Stones filaöi ég svona upp og ofan en Doors náöu virki- lega til min, einhverra hluta vegna. Ég lá yfir þeim i heilt ár, en síöan byrjaöi ég ekki aö hlusta á þá aftur fyrr en fyrir svona hálfu ári siöan og þá i þeim eina tilgangi aö læra af þeim. Nýta mér þá. ’74 samdi ég fyrsta lagiö mitt, ísbjarnarblúsinn og strax þá ákvaö ég aö semja bara út frá eigin reynslu.út frá sjálfum mér og þeim hlutum i þjóöfélaginu sem ég þekkti. Öhjákvæmilega byrjaöi ég á þvi eina lifi sem ég þekkti þá, verbúöalifinu, sjó- mennskunni og öllu þvi og ég söng um hvernig ég sá þaö og hvernig aörir sáu þaö. Svo tók ég bara vixla, fór I stúdió og geröi Is- bjarnarblús. Siöan hefur þetta rúllaö”. — Haföiröu hugsaö þér aö veröa n fraus ég bara og þá sagöf ég viö Steinar aö mig langaöi til aö gera akkústik plötu. Akkústik platan var Plágan. Pláguna geröi ég fyrst og fremst til aö sanna fyrir sjálfum mér aö ég gæti ennþá samiö i þeim anda sem mig iangaöi. En þaö var sem sagt ekki fyrr en Utangarösmenn hættu sem ég gat fariö aö slappa af”. — bá var allt komiö i háaloft? „Blessaöur vertu, þaö var allt löngu fariö i háaloft. baö byrjaöi á Geislavirkir, þá byrjuöu rifrildi út af textunum minum. Ég lit á tónlistina sem pólitik, vopn i póli- tiskri baráttu og hef alltaf gert, en Pollockarnir vildu ekki vera pólitiskir. beir sögöu viö mig aö pólitik væri lágklassi og ekki fyrir poppara, þeir vildu bara syngja rokk en þaö nægöi mér ekki. baö sem hélt okkur saman var... Ég veit eiginlega ekki hvaö hélt okk- ur saman. Mikki hefur sagt viö mig aö hann hafi veriö i þessu samstarfi til aö klifra á toppinn á minn kostnaö, sennilega vorum viö allir i Utangarösmönnum á þeirri forsendu aö viö gætum nýtt hver annan. Sem er ekkert óeöli- legt. begar Mikki sá svo að þetta var hægt þá reis hann upp meö stærra og sterkara egó en ég. betta var komið út I þaö aö senni- lega heföi mér veriö sparkaö en ég ætlaöi mér ekki aö láta þaö koma fyrir, þannig aö ég sagöi einu sinni viö þá á fundi aö ég væri hættur. Nú — þá kom upp úr kafinu að ég var beöinn um að halda áfram til aö redda skuldum Utangarösmanna og jájá, ég sagði aö ég skyldi halda áfram, sem er annar stóri feillinn minn I þessum bransa. Steinar var meö á þessum fundi og hann vildi aö viö hættum.þvi honum fannst allt vera aö fara i vitleysu. Sem var alveg rétt, þetta var aö leysast upp i hálfvitaskap. Egóin voru oröin þaö stór i öllum, allir vildu fá sviösljósiö. Mikki gat ekki fyrirgefiö mér aö ég var búinn aö skyggja á hann i eitt ár, sem ég skil mjög vel þvi Mikki er skapandi tónlistarmaöur og á marga góöa punkta til. baö hefur örugglega veriö erfitt fyrir hann aö hafa mig fyrir framan sig all- an timann og vita aö hann gæti gert þetta sjálfur. En hvaö um þaö — viku seinna hringja þeir og segja aö Utangarösmenn séu hættir. Mikiö djöfull leiö Chuck Berry og þetta. baö var bara þrælgaman enda hafði maöur ekki gert þaö lengi svo ég spuröi þá hvort þeir væru sem sagt til I aö kýla á grúppu og þá meö textana mina. beir gripu það. Siöan fengum viö tvo.þrjá trommara en enginn gekk, fórum túr út á land sem var meiriháttar súksess en bandiö var ofsalega losaralegt i alla staöi og varö eiginlega ekki til sem slikt fyrr en bara 2 dögumfyrir plötunni I ég þaö meðan ég var i Utangarðs^ mönnum. En viö vorum allir tillitslausir og enginn undanskilinn. Mikki er bara, hvaö á ég aö segja, hann er upp töku á bá las ég blööum aö Magnús væri aöhætta i Bodies erum minni, ^öallega út pólitik og ég iúffaði með þaö á 45, sem er þaö allélegasta sem ég hef ,, nokkurn tima látiö frá mér fara i þessum plötubransa. Ég skammast min fyrirhana. baö .var þá sem ég fór aö veröa hræddur, þarna haföi ég veriö pressaöur svo stift aö ég sveigði út af minum prinsipum og þvi sem ég vildi tjá. baö var sagt viö mig: „Bubbi, Hirósima - þetta gengur ekki. Semdu eitt- hvaö simpilt.eitthvaö sem gengur á liöiö”. baö var meiningin hjá ^ Pollockunum, þaö átti bara aö dúndra út nokkrum innihalds lausum lögum og ég gerði þaö! Svo þegar ég ^uppgötvaði þetta þá mér vel! Sjúhh!” — Hvaö um únar og Magnús? Hvar stóöu þeir? „Sko.viö Magnús áttum aldrei skap saman, viö I sama merki og okkur bara féll ekki. Magnús var hræddur. skefldur, hann datt inn I band sem varö svo eitt stærsta band sem hefur risiö upp hérna og það segir sig sjálft aö menn hljóta eitthvaö aö trufl- ast. Ég meina: viö uröum allir ruglaöir, vissum ekkert I okkar haus! En sem sagt, viö Magnús náöum ekki saman þannig að hann stóö meö hinum og Rúnar fylgdi meirihlutanum. Ég get auðvitaö ekki talað fyrir þá, en eftir á segir Maggi mér að þannig hafi þetta veriö.” — Hvernig liturðu nú á hljóm- sveitina Utangarösmenn: „bað sem Utangarösmenn höföu var krafturinn og, aö minu mati boöskapurinn. Tónlistarlega séö voru Utangarösmenn ekkert merkilegir, Rúnar og Magnús voru i rauninni þeir einu sem gátu eitthvaö. Magnús er framúrskar- andi trommari og Rúnar er mjög góöur bassaleikari og það voru þeir sem drifu bandiö áfram, þa"6 er aö segja músikina, keyrsl- una. Pollockarnir settu ákveöinn sjarma, sama og ég. betta var svona röff sjarmi, svona Stóns- ara-filingur. Ekkert meira.” En Utangarösmenn hættu. bá sestu niður og hugsar máliö? „Já.þaötókmig nú bara hálfan mánuð aö geta hugsað skýrt. Nú — siöan fór ég á túr meö Jakobi Magnússyni bara meö kassagitarinn, var^ oröinn pólitiskur trúbadúr aftur og mikið var þaö æðislega skemmtilegt timabil. Ég haföi ekki spilaö sóló fyrir fólk i ein tvö ár, en var undurvel tekiö, undurvel. bá sá ég þaö aö mig langaði til aö kýla upp nýtt band, en ætlaði ekki að flana að neinu og sjá bara hvernig hlutirnir þróuöust. Ég vildi fyrst gera mér grein fyrir þvi hvar ég stóð bæöi gagnvart sjálfum mér og bransanum og svo þvi fólki sem filaði þaö sem ég var aö gera. Egó finnst mér vera þaö fyrsta sem er eitthvað I áttina viö þaö sem mig langar aö gera.” — Hvernig varö Egó til? „Ja, það er nú þaö. Hinir strákarnir segja aö ég hafi stofnaö hana en ég er nú ekkert á þvi. bannig var aö borleifur bassaleikari og Beggi bróöir hans höföu veriö aö djamma saman og ég fór einhvern tima aö syngja. og fara I Brimkló. Þaö fannst mér geggjuö hugmynd, al veg brjáluð en um leiö dáðist ég að Magga fyrir kjarkinn. Það er ekkert auöveldara en aö vera já- maöur i fjöldanum en þaö er hins vegar erfitt aö labba út úr fjöldanum og standa einn. Það las ég út úr fréttinni aö Magnús væri aö gera. Viö höfðum þá ekki tal- ast viö i sjö.átta mánuöi en ég hringdi i hann bara til aö peppa hann upp, láta hann vita að ég stæði alla vega með honum. Ég vissi þaö aö hann fengi skitkast og það yröi fólk á hnakkanum á hon- um, hann gæti ekki farið á ball án þess þaö væri aö rakka hann niður. En viö fórum alla vega aö tala saman og upp úr þessum samræöum kom Magnús i Egó.” — Veistu hvers vegna hann var að hætta i Bodies? „Já! — ég veit það. bað var út af tónlistarlistarlegum ágreiningi og skilningsleysi hinna I hljóm- sveitinni. Húmanisku skilnings- leysi. Þeir gerðu sér ekkert far um aö kanna eitt eöa neitt i sálar- lifi eins eöa neins, þeir voru bara uppteknir af sjálfum sér.” — Hvernig hefur samkomulag þitt viö Pollockana veriö? „Ég veit það varla. Sko, ég hef reynt aö vera hlutlaus og al- mennilegur gagnvart þeim, en mig hefur stundum sviðiö sárt undan þvi sem Mikki hefur látiö út úr sér um mig. Þaö hefur ekki snert mig en mig hefur sviðið. Sérstaklega vegna þess aö ég og Mikki vorum þeir sem voru mest saman i Utangarösmönnum, en þegar ég fer að sjá skot hans, bæöi á prenti og á plötum, þá geri ég mér grein fyrir þvi aö Mikki er falskur.” — Þaö er texti á Take Me Back sólóplötunni hans sem er helgaður þér, er þaö ekki? „Jú, og á Bodies-plötunni. Dear Suzie”. Bubbi hlær hátt. „Sko, málið er það aö ég er vissulega egó en ég kem til dyranna klædd- ur eins og ég er, ég stend og fell meö þvi sem ég segi og geri. Ég skipti oft um skoöanir en ég tala aldrei undir rós og fer aldrei I felur meö eitt eöa neitt. Þess vegna hef ég veriö mikiö kritiseraöur en ég segi þó mina meiningu. Þaö gerir Mikki ekki. ég vissi ekkert um hug hans til min fyrr en þetta kemur á plötunum. Sjáöu til, Mikki átti sina drauma og ég bakkaöi hann upp á allan mögulegan máta, gerði allt sem ég gat til aö peppa hann upp. Enn i dag tel ég Mikka mjög merkilegan tónlistarmann en hans dæmi sýnir hvaö menn geta látiö hlutina fara illa með sig. Látiö þá snerta sig persónulega. Skiluröu hvaö ég meina? Ég veit þaö alveg aö ég er á köflum mjög erfiöur i samvinnu, ég er stund- um drottnunargjarn og ég get verið tillitslaus. Sérstaklega var meiri pólitikus i sam- skiptum sinum viö fólk. Hann gengur ekki beint aö fólki og segir þvi sina meiningu, hann getur verið að sniglast i kringum þig i tiu minútur og svo færöu það i bakið. En svona er hann bara og það er allt i lagi.” — Hvernig finnst þér Bodies vera sem hljómsveit? Löng þögn áður en Bubbi svar- ar: „Þetta var erfiö spurning, en ég ætla ekkert i felur með það, mér finnst þeir iekkert sérstaxir. Mér fannst platan þeirra góö á margan hátt, hún er vel unnin og lögin eru ágæt. En mér finnst engin festa I músikinni mér leiöist hún. — Hvaö meö álit á öörum nýj- um hljómsveitum? „Ég er mikill aðdáandi Q4U, sem performansagrúppu og hef verið alveg frá þvi aö hún byrjaði. Ég var til dæmis eini maöurinn i Utangarösmönnum sem peppaöi þau upp, en þaö var mjög slæmur mórall út i Gunnþór og hans grúppu til að byrja meö. baö sem mér fannst merkilegast viö Q4U var aö þaö skyldi vera rótari hjá okkur sem fór upp á svið.hafði aldrei snertbassa, en fór að spila. Ekki til aö verða einhver snilling- ur, heldur bara til að fá aö vera meö. Bandið átti undir högg að sækja i upphafi en þaö hefur alltaf veriö eitthvaö viö þau.sem hefur snert mig. Mér hefur alltaf fundist Q4U miklu merkilegri hljómsveit en Purrkurinn, til dæmis. Imyndin þeirra finnst mér hins vegar gjörsamlega út i hött, þessi nasistaimynd og ég hef sagt þaö viö þau,en tónlistarlega finnst mér þau vera aö verða betri og betri. Ég heyrði i þeim á Borginni um daginn og þaö eru komnir textar sem eru góöir, stelpurnar hafa stórlega skánaö i söng og svei mér þá ef þau eru ekki með frambærilegri hljóm- sveitunum i dag. Þursarnir, þaö eru svo menn sem ég rispekta á fullu. Ég um- gengst þá mikiö.þeir kenna mér baki brotnu og eru opnir á alla kanta. Tómas er nú nokkurskonar gúrú Egós, hann og Gunnar Smári þaö er aö segja i stúdióinu. Mér finnst Þursaflokkurinn vera besta band sem hefur komið hér á Islandi og bakka ekkert meö það”. — Purrkurinn, Þeyr? „Mér fannst Purrkurinn góöur, en núna...” Hann gripur fram i fyrir sjálfum sér. „Sko, þaö er ekkert aö marka mig. Ég vil heyra breytingar, þróun, ég vil ekki fá þrjá Purrksplötur alveg eins, skiluröu. Þeysarana hef ég aldrei fllaö., — Dettur mér i hug: meö nafn- inu á hljómsveitinni Egó er eins og þú sért aö gera gys að öllu þessu tali um egóið i sjálfum þér... „Já, einmitt.” — Dálitiö kostulegt að þegar JUtangarösmenn hætta verður annars vegar til Egó og hins vegar Bodies. „Já. Þú virðist vera einn af þeim fyrstu sem fatta þaö að ég er aö gera grín að þvi a(J, meðan ég var i Utangarðsmönn^ um fékk ég einn egóstimpilinn, þó þaö væri þrjú súper hevi' egó i hljóm sveitinni — Pollockarnir og ég.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.