Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 8. april 1982 Prof við ■ t lok haustmisseris luku eftir- taldir stúdentar, 56 aö tölu, próf- um viö Háskóla íslands. Embættispróf i guöfræði (1) önundur Björnsson. B.S.-próf i hjúkrunarfræði (1) Ingibjörg S. Einisdóttir. Embættispróf i lögfræði (1) Andri Arnason Kandidatspróf i viðskiptafræðum (13) Aðalsteinn Hákonarson, Alexand- er G. Edvardsson, Bjarni Kristjánsson, Fannar Jónasson, Guörún Jónsdóttir, Helga Sig- þórsdóttir, Hlynur Jónsson Arn- dal, Jón Þorsteinn Gunnarsson, Ragnar Gislason, Runólfur Gunn- laugsson, Sigfríöur Fanney Úlfljótsdóttir, Viöar Halldórsson, Þorsteinn Guönason. Kandidatspróf i islensku (2) Asdis Egilsdóttir, Kjartan Ottós- son Kandidatspróf I eúsku (1) Arngrimur Arngrimsson B.A.-próf i heimspekideiid (14) Asdis Þórarinsdóttir, Daviö Þór Björgvinsson, Finnur Nikulás Þjóðin tryggö gegn náttúru- hamförum Frumvarp um breytingu á lög- um um viðlagatryggingu liggur fyrir Alþingi og er þar gert ráð fyrir að viölagatryggingin verði mun vi'ðtækari en nú er. Lagt er til að auk húseigna og lausafjár, sem nú er tryggt, verði skylt að tryggja ræktað land, lóð- ir, hitaveitur, vatnsveitur, skolp- veitur, hafnarmannvirki, brýr, raforkuvirki, sima og önnur fjar- skiptakerfi. Frumvarpið er byggt á störfum nefndar sem skipuð var 1980 til að kanna möguleika á þvi að tryggja þjóðina fyrir áföllum af meiriháttar náttúruhamförum. 1 greinargerð segir, að megin- styrkleiki viðlagatryggingar sé að geta keypt endurtryggingu á alþjóðlegum endurtrygginga- markaði og á þann hátt dreift af- leiðingum og þunga hugsanlegra stórtjóna á milli vátryggingafé- laga og á milli landa. Með greinargerðinni fylgja kort af helstu jarðskjálftasvæðum landsins, eldstöðvum og þeim stöðum þar sem helst er hætt á jökulhlaupum og flóðum. 1 fyrstu grein er talið upp það sem tryggja á samkvæmt lögun- um: „a. Allar húseignir og lausafé, sem i þeim er geymt, þar með taldar vörubirgðir, vélar og tæki, enda séu þessi verðmæti bruna- tryggð hjá vátryggingarfélagi eða stofnun, sem starfsleyfi hefir hér á landi. Tryggingarskyldan nær einnig til lausafjár, sem tryggt er almennri samsettri tryggingu, er innifelur bruna- tryggingu, enda flokkist slik trygging undir eignatryggingar samkvæmt skilgreiningu trygg- ingaeftirlitsins. Þó skulu þær tryggingar, er flokkast undir svo nefndar „ALL RISKS” trygging- ar eða einstakar sértryggingar ekki falla undir viölagatrygging- una, nema með sérstöku sam- þykki stjórnar stofnunarinnar. Tryggja skal allt ræktað land og lóðir, sem metin eru af Fast- eignamati rikisins. b. Neðangreind mannvirki: Hitaveitur. Vatnsveitur. Skolpveitur. Hafnarmannvirki. Brýr. Raforkuvirki, þar með talin dreifikerfi, stiflur og veitumann- virki. Simi og önnur fjarskiptakerfi, þar með talin dreifikerfi hljóðvarps, sjónvarps og flugþjónustu. Heimilt skal stjórn stofnunar- innar, að fengnu samþykki ráð- herra að ákveöa, að stofnunin taki að sér að tryggja önnur verð- vóæti en þau, sem falla undir .skyldutryggmguna samkvæmt a. og b. liö hér að framan.” Oó Háskóla Karlsson, Guðbjörn Sigurmunds- son, Guðjón Ingi Hauksson, Guð- mundur Rúnar Guðmundsson, Helga Magnúsdóttir, Hrönn Þórisdóttir, Jón Norland, Knud-Erik Holme Pedersen, Nanna Bergþórsdóttir, Páll Bald- vin Baldvinsson, Sigurður Hróarsson, Valva Arnadóttir. íslands Verkfræði- og raunvisindadeild (14). Lokapróf i byggingarverk- fræðí Friðrik Ólafsson. Lokapróf i vélaverkfræði Guðmundur Karlsson Lokapróf í rafmagnsverkfræði Rúnar Svavar Svavarsson B.S.-próf I matvælafræði Dórothea Jóhannsdóttir B.S.-próf i liffræði Björg Sveinsdóttir, Ragnheiöur Fossdal, Þorleifur Eiriksson, Þórunn Rafnar B.S.-próf i jarðfræði Elinora I. Siguröardóttir, Gisli Gislason, Sveinn Björnsson. B.S.-próf i landafræði Ólafur B. Thoroddsen, Sigmar Hjartarson, Theódór Theódórs- son. J.A.-próf i félagsvisindadeild (9) B.A.-próf I bókasafnsfræði Eirikur Þ. Einarsson B.A.-próf I sálarfræði Haukur Hjaltason, Jón Ingi Björnsson, Kristin Hallgrims- dóttir B.A.-próf i uppeldisfræði Anne Berit Morch, Asta Bára Jónsdóttir. B.A.-próf I féiagsfræði Björg Guðmundsdóttir, Ævar H. Kolbeinsson. B.A.-próf I stórnmálafræði Arni Sverrisson GOÐAR WPSKRIFTIfo Súkkulaðidrykkir Krem fyrir tertur og kökur ^MEÐ MÓNU TERTU HJÚP 1. I líter mjólk 100 gr. tertu-hjúpur, dökkur Hitað saman, gott að láta aðeins sjóða, einnig má drýgja mjólkina með .vatni, salt eftir smekk. 2. I líter mjólk 150 gr. tertu-hjúpur, dökkur Hitað á sama hátt og no. 1, en þeyttur rjómi borinn með, eða látinn í hvern bolla. Bræðið TERTIJ HJÚP við vægan hita og hrærið stöðugt í á meðan. (Ekki er nauðsyn- legt að nota vatnsbað). SÚKKULÍKI \L- ' > J 1. 100 gr. smjör 100 gr. tertu-hjúpur brætt og kælt. 4 eggjarauður hrærðar út í, ein i einu og 60 gr. flórsykur, hrært vel, má þeyta. 2. I00.gr tertu-hjúpur 2 eggjarauður 2 matsk. rjómi 2 matsk. flórsykur Eggjarauður og flórsykur þeytt saman, bráðnum tertuhjúpi og rjóma bætt út í. Súkkulaðibráð. 100 gr. tertu-hjúpur. Brætt varlega, hrært stöðugt í, siðan cr I matskeið af smjöri (mjúku) hrært saman við (má vera meira), látið volgt á kökuna. Skreytikrem. 100 gr. tertu-hjúpur. Brætt við vægan hita, síðan er 1/4 teskeið af vatni hrært vel saman við. Síðan er þetta látið í sprautu eða sprautupoka, og er þá tilbúið til skreyt- inga, látið ekki bíða. GR 500 móna SÆLGÆTISGERÐ STAKKAHRAUNI 1 HAFNARFIROI S(MI 50300 - 50302 DATSUN URVAN DIESEL Vorum að fá þessa frábæru URVAN díesel sendibíla með stórum hleðsluhurðum að aftan og á báðum hliðum Stærð á afturhurð: 1125x1125 m.m. Á hliðarhurðum: 1100x1350 m.m. Stærð farangursrýmis: 3040x1530x1335 Hafið samband við sölumenn okkar, sem gefa nánari upplýsingar Datsun S* umboðið IIMGVAR HELGASOIM Vonarlandi við Sogaveg ■ Sími 33560

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.