Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 19
líf og fjör allan sólarhringinn Rimini - einn vinsælasti sumarleyfisstaöur Evrópu - hefurá skömmum tíma unnið hug og hjörtu íslendinga á öllum aldri. Vinsældir þessa óviðjafnanlega baðstaðar byggjast öðru fremurá því margfræga lífi og fjöri sem þar er stöðugt að finna, gnægð af spennandi ævintýrum fyrir þörn og fullorðna ásamt fullkominni hvíldar- og sólbaðsaðstöðu semalla heillar. Margbreytilegt mannlíf í aðlaðandi umhverfi er það fyrsta sem vekur athygli þeirra á Rimini. Veitingastaðir, diskótek, skemmtistaðir og næturklúbbar skipta þúsundum og alls staðar er krökkt af kátu fólki. Endalaus ævintýri fyrir böm og fullorðna Vegna sérstöðu sinnar meðal sólbaðsstaða Adríahafsins laðar Rimini árlega að sérfjölda listamanna hvaðanæva að. Leiksýningar, hljómleikar og hvers kyns skemmtilegar uppákomureru því daglegir viðburðir - jafn- vel þegar þeirra er síst von. Sérlega ódýrirog góöir veitingastaðir ásamt fyrsta flokks íóúðum og hótelum fullkomna ánægjulega dvöl þína á Rimini. Raulreyndir fararstjórar eru ætíð til taks og þenda fúslega á alla þá fjölmörgu mögu- leika sem gefasttil að njóta lífsins í ógleymanlegu umhverfi. • Tivolí • Skemmtigarðar • Sædýrasöfn • Leikvellir • Hjólaskautavellir • Tennisvellir • Mini-golf • Hestaleigur • Co-cars kappakstursbrautir • Rennibrautasundlaugar Rimini Riccione Cattolica Cesenatico Adriatic Rlviera of Emilia - Romagna (Italy ) Gatteo a Mare San Mauro a Mare Misano Adriatico Lidi di Comacchlo Savignano a Mare Bellaria - Igea Marina Cervia - Miiano Marittima Ravenna e le Sue Marine Hcillandi skoðunarferöir Róm - 2ja daga ferðir (i Fenevjar - ,,Hin sökkvandi borg Flórenz - listaverkaborgin fræga San Marinó - ,,frimerkja-dvergrikið n fl.o.fl. Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 KJORGBIPUB BÓNDANS Jl^ nrÍ\E\A/ HOLLAIND heybindivélin NEW HOLLAND-370 Á VETRARVERÐI Breidd sópara 1.57 m. Stimpilhraði 80 slög við 540 snúninga af lúrtak. Stimpilslaglengd 76 cm. Sérstakir greiðsluskilmálar á þessari sendingu Aldrei betra verð VIÐ BJÓÐUM TVÆR STÆRÐIR: JL ~'rí\EW HOLLAKD 370 OG NÝJA VÉL JL ''Tæw hollakd 378 Eftir að notkun heybindivéla hófst, hafa vinsældir þeirra meðal bænda farið sivax- andi og eru nú i flokki nauðsynlegustu véla i nútima búskap. NEW HOLLAND heybindivélarnar fylgja stöðugri tækniþróun og það hafa islenskit bændur kunnað að meta, enda eru NEW HOLLAND vinsælustu heybindivélarnar. úi. Gtobuse LAGMÚLI 5, SIMI 81555 NEW HOLLAND-378 GEYSI- STÓR OG AFKASTAMIKIL Á VETRARVERÐI Breidd sópara 2.00 m. Stimpilhraði 93 slög við 540 snúninga af lúrtak. Stimpilslaglengd 76 cm. 3ja hjöruliða drifskaft.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.