Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 8. april 1982 1*1 vJMIaHI 21 skák Lungnabólga og teóríuhundar ■ Þökk sé nútíma læknavis- indum aö lungnabólga er ekki jafn algeng og hún var hér áður fyrr. En þó stingur hún sér niður öðru hverju og á svæöamótinu i Randers kom upp dáli'tið furöulegt lungna- bólgutilfelli. ísraelinn Gut- man hafði misst alla mögu- leika á að komast f úrslita- keppnina og þá vildi hann bara koma sér heim. Fyrst gerði hann samkomulag við andstæðinga sina i tveimur siðustu umferðunum um að þeir skyldu semja jafntefli. En svo sá hann aö það leit ekki mjög vel út og þá fékk hann læknisvottorð upp á lungna- bólgu! Og fór heim. Niðurstaðan er sem sé sú að sjúklingur með lungnabólgu er fullfær um að takast á hendur langt ferðalag heim til sin. Þarf ekki annað en gefa honum eina magnyl eða svo áður, kannski vitamin. Væntanlega er þetta stórt skref i læknavisindunum. En skákin hér er heilsuspill- andi. Þessi skák smitaði Gut- man af lungnabólgu. Hann hefur svart á móti Dananum Mortesen: 1. e4 — c5 2. Rc3 — d6 3. Rge2 — Rc6 4.d4 — cxd4 5. Rxd4 — e6 6. Be2 — Rf6 7. Be3 — Be7 8. 0-0—0-0 9. f4 —He8 10. Khl — Dc7 11. Bd3 — a6 12. Df3 —Bd7 13. Dg3 Venjulega er leikiö Del — g3 13. — g6 14. Rxc6 — Bxc6 15. f5 — Rh5 16. Dh3 — exf5 17. Bd4 ! — Bf6 18. Bxf6 — Rxf6 19. exf5 — De7 20. Dh4 — Rh5 Svartur undirbyr árás en situr uppi með veikt peð á a6 21. Df2 — De3 22. fxg6 — fxg6 23. Bc4 —Kh8 24. Dxe3 — Hxe3 25. Bc4 — Hd8 26. Kgl — He5 27. Bd5 í endataflinu stendur svart- ur verr og þegar timahrak og lungnabólga bætast ofan á, á hann ekki séns! 27. —g528.g3 —Bxd5 29. Hxd5 — Hxd5 30. Rxd5 Peðið á d6 er mjög veikt og riddarinn á h5 er illa staðsett- ur. 30. — Hc8 31. c3 — Hc5 32. Re3 — He5 33. Rc4 — He2 34.HÍ2 — Hel-t- 35. Kg2 — Hdl 36. Kf3 — Kg7 37. Re3 — Hal 38. a3 — Rf6 39. Hd2 Og hér féll svartur, saddur lifdaga, á tima. ,,Bókin, það er ég!” Hafa ekki allir heyrt gömlu söguna um Alekhine og áhugamanninn. Ahugamaður- inn sagöi: Já en, i' bókinni stendur að... Og meistarinn gripurfram iogþrumar: Bók- in, það er ég! Eftirfarandi skák sýnir hversu gagnlegt það er aö geta brugðiö út af teóriunni þegar svo ber undir. Hvítur kemur með nýjung i sjöunda leik og þarna situr svartur með alla sina teórfu og reynslu hann hefur teflt kóngsindverska vörn hundrað sinnum eða oft- ar. Skákin var tefld i lands- keppni Ungverjalands og Austur-Þýskalands i aldurs- flokknum undir þritugu. Ung- verjar unnu nauman sigur, 8.5-7.5, en þaö var meðal ann- ars vegna þess að ungverska daman tapaði báðum skákum sinum. Alþjóðameistarinn Atli Stóripétur vann stórmeistar- ann Lothar Vogt hins vegar i tvigang. Hér kemur önnur skák þeirra: Groszpeter — Vogt: 1. d4 — Rf6 2. Rf3 — g6 3. c4 — Bg7 4.g3 —0-0 5. Bg2 — d6 6. 0- 0 — Rbd7 7. d5!? Já en, teórian segir Rc3. Takk fyrir upplýsingarnar. Auk þess má benda á að fær- eyskir bréfskákmenn sér- hæfðu sig fyrir mörgum árum iafbrigðinul. d4— Rf6 2. c4 — g6 3. d5!? Petrósjan beitti dðeinu sinni á móti Géller en með lélegum árangri. A þriðja áratug aldarinnar tefldi Yates svona með svörtu : 7. Rc3 — Rc6 8. d5 — Rb8 og með þessu tókst honum meðal annars að vinna Alekhine.sjálfa bókina! Þaðer nú eiginlega allt sem ég hef um þetta að segja. 7. — Rc5 8. Rd4 — a5 9. Rc3 — Bd7 10. h3 — e5 11. dxe6 fh. — fxe6 12. Rb3 — Rxb3 13. Dxb3 — Hb8 14. e4 — De7(?) 15. Da3! Sterkur leikur og öll spjót standa nú á a5 og e7. Peða- staða svarts verður afleit. 15. — b6 16. e5 — Re8 17. exd6 — Dxd6 18. Db3 — Db4 19. Hdl — Rd6 20. Bf4 — e5 21. Bg5 — Bf5 22. Be7 — Hfe8 23. Bxd6 — cxd6 24. Dxb4 — axb4 25. Rb5 Nú sjá væntanlega flestir að hverju stefnir. Teóriu- hundarnir eru hins vegar hundóánægðir með að stór- meistari brotni svo fljótt gegn afbrigði sem á sér enga stoð i fræðunum. 25. — Bf8 26. g4 — Bc2 27. Hd2 — Ba4 28. Rxd6 — Hed8 29. Bd5+ — Kg7 30. Re4 — Bc5 31. b3 — Bd7 32. Rxc5 — bxc5 33. Hel — h5 34. Bg2 — Be8 35. Hde2 — hxg4 36. hxg4 — Bd7 37. g5 — He8 38. Hxe5 — Hbc8 39. Hxe8 — Bxe8 40. Bd5 — Kf8 41. f4 — Hc7 42. Kf2 — Ha7 43. He2 — Bd7 44. Be4 Svartur gafst upp. Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skák Húsbyggjendur- Verktakar Loftorka s.f. Framleiðsluvörur: Frárennslisrör, brunnar — rot- þrær. Milliveggjaplötur úr gjalli. Holsteinn til útveggjahleðslu. Gangstéttarhellur, kantsteinar. Steinsteyptar húseiningar. Fjöldi húsgerða. Pantið sýnishorn. Ve r kta ka sta r f sem i. Borgarplast HF. Framleiðslu- og söluvörur: Einangrunarplast, allar þykktir og stærðir. Pípueinangrun úr glerull og plasti, allar stærðir. Glerull og steinull, allar þykktir. Álpappír, þakpappi, útloftunar- pappi, bylgjupappi, plastfólía. Múrhúðunarnet, nethald. Spóna- plötur í ýmsum þykktum. Góð verð, f Ijót afgreiðsla og greiðsluskilmálar við f lestra hæfi. Daglegar ferðir vöruf lutningabifreiða í gegnum Borgarnes, austur, norður og vestur. Borgar- plast hf. afhendir vörurá byggingarstað á stór-Reykjavíkursvæðin, kaupendum að kostnaðarlausu. Ferðir alla virka daga. BORGARPLAST HF I Borgarnesi, sfmi 93—7113 Kvöldsimi og helgarsimi 93—7115 sww93 7370 I Kvöldsimi og helgarsimi 93—7355 Byggingarvörur - Einingahús | Auglýsið í Tfmanum j CAR BONI ODYR OG AFKASTAMIKILL HEYHLEÐSLUVAGN MEÐ VÖKVALYFTRI SÓPVINDU ._____________________________, ----------- - - j \ A, ;.V,,A \ ,\. \ ' - - v K 4 ^.*ý- \ , *.\ : \ ^ \ ... ■ ' 'j.*“'*.*•+ ■ » \ \ - - ’ 1 ' 'a fr. i- / ♦ * c , - , ’* i* \ kg,- ■.,*; 'A' "ts z x'A/y- ** ' ■ - - • - * ? fi' h >’ itá *. f6 é ... ‘ 1 M ll i.1 ■*> .«* A. J. WZ- I ; j : ¥ t It íf v d & x.' , 4 ir v * -* ? CARBONI CR 44 - 26 rúmm. með 7 hnifum Væntanlegir um n.k. mánaðarmót Hagkvæm greiðslukjör - Gerið samanburð G/obuse LÁGMÚLI 5, SlMI 81555

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.