Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 25

Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 8. april 1982 flókiö. En Tivoli væri gott efni i skáldsögu. Lögin i myndinni veröa öll ný. Þegar viöfórum til Jakobs Magnússonar i Los Angel- es 1980 tókum viö upp 6-7 lög og viö höfum einnig tekiö upp nokkur lög f Grettisgati. Ædi viö eigum ekki demo-upptökur aö 12-13 lög- um. Þetta eru allt lög i Stuö- mannastil, en yfir þeim er nýr andi.Samt erenginn vafiá þvi aö þetta eru Stuömenn. Agúst Guömundsson mun svo leikstýra myndinni. Hér um áriö fór Þursaflokkur- inn i hljómleikaferöalag til nokk- urra landa, Hollands, og Noröur- landanna. Hafa Þursar i hyggju aö endurtaka þann leik? — Okkur var boöiö á festival i Helsingfors i Finnlandi i sumar, sem evrópskar útvarpsstöövar, nema Rikisútvarpiö standa að. Þvi miöur getum við ekki þegiö það boð, þar eð við verðum aö vinna i Stuðmannamyndinni á sama tima. Hins vegar heföum við haft gaman af þvi aö fara út. Við fórum Ut á sinum tima vegna þess að okkur langaði til að halda þessu bandi gangandi. Það er miklum erfiðleikum bundiö aö gera út svona hljóm- sveit hér á landi og þau laun sem fást fyrir vinnuna eru það lág aö ókleift er að hafa fjölskyldu á framfæri sinu heldur veröur fjöl- skyldan aö hafa mig á framfæri sinu. Þetta hljómar kannski furðulega en svona er þaö nú samt i svipinn. Hljómleikar erlendis en hvaö með hljómleika á íslandi? Egill fær aftur orðið. — Við höfum aö undanförnu verið að spila mikiö. Við fórum i ferö um landiö og spiluðum á 15 stööum á 15 dögum. Þaö var hel- viti töff. Keyra allan daginn á hræöilegum vegum, siöan kom- um viö þreyttir á áfangastað og þurftum þá aö róta upp græjunum og svo loks að spila. Og auövitað þurftum viö alltaf aö vera i banastuöi. Fólk heldur að við fáum eitthvað mikið fyrir þetta, en sem dæmi þá fengum við 3.500 krónur hver fyrir þessa ferö. En þetta er gaman, það er ekkert skemmtilegra en aö spila úti á landi. Það eru þakklátir áhorfendur, hvetjandi jákvæðir. Viö höfum spilað þessi lög sem eru á plötunni og 3-4 önnur ný lög og svo nokkur gömul. Þessi lög hafa tekið stakkaskiptum frá þvi við vorum aö spila þau á hljóm- leikum i haust. Hvernig varð fólki við þegar sjálfir Þursarnir, þessi imynd þjóðlegrar tónlistar, voru búnir að venda sinu kvæöi i kross og teknir til við nýja og breytta mús- ik? Egill hlær við og bendir á aö þeir séu ekki beint nákvæmlega þessi ímynd. Bætir siðan við: — Ég býst við þessi nýja tónlist sé léttari og aðgengilegri en hin. Ef- lausthefur verið einhver munur á viöbrögðum þess fólks úti á landi sem ekki haföi heyrt þessa tónlist okkar áður, en viö spiluöum á nokkrum stööum áður en Gæti eins veriö kom út. Fólk vill jú ætiö heyra það sem þaö þekkir. Við uröum t.d. alltaf að enda tónleika okkar á Jón var kræfur karl og hraustur. Um leiö og þaö kemur eitthvaö sem fólk þekkir, þá er verið að skemmta einhverjum litlum skröttum, sem blunda I öll- um. Þaö er skritið aö úti á landi er eins og fólk sé miklu ákveönara i að skemmta sér. Það er einhver i samstaöa meðal fólks um aö halda uppigóðri stemmningu. Og þegar viö finnum fyrir þessari stemmningu þá tekst okkur betur upp. Einkanlega er þetta áber- andi i skólunum úti á landi. En nú erum viö teknir til viö spileri i skólunum á Reykjavíkursvæöinu, vorum t.d. með okkar bestu tón- leika i Menntaskólanum við Hamrahlið um daginn. Viö höfum einnig leikiö i MR,þaö er sorglegt hvaö það góða fólk býr við vonda aöstööu (Casa nova) og viöar. Svo spilum viöi'Háskólabiói álaugar- dag. Þaö verða e.t.v. einu opin- berutónleikarnir okkar i Reykja- vik aö sinni. Þó getur veriö að viö spilum einu sinni eöa tvisvar i viöbót og þá einna helst á Borg- inni. Annar staöur stendur olikur einfaldlega ekki til boöa. En þao skal veröa bót á þvi. ÉG BYRJAÐI 1. OKTÓBER — ÞETTA ER EKKERT MÁL ||UjgFERÐAR Westinghousc hitavatnsdunkar Höfum fyrirliggjandi Westinghouse hitavatnsdunka í 4 stæróum: TR 221 20 gallon - 80 lítrar TL 522 52 gallon - 200 lítrar TL 622 66 gallon - 250 lítrar TL 822 82 gallon - 300 lítrar Vandlátir velja Westinghouse KOMIÐ-HRINGIÐ-SKRIFIÐ vió veitum allar nánari upplýsingar. Kaupfélögin um allt land Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavík Simi 38900 MALLOR KA perla Miðjarðarhafsins Þar hafa margir íslendingar dvalið og notið veður- bliðunnar og landslagsins. Alltaf eru menn að uppgötva eitthvað nýtt og skemmtiiegt á Mallorka. Atlantik býður upp á einn glæsilegasta gististað á Mallorka, íbúðahótelið ROYAL PLAYA DE PALMA, sem ísiendingum líkar svo vei við. Öll aðstaða, jafnt úti sem inni, er upp á það besta, verslanir, veitingastaðir og skemfhtistaðir í næsta nágrenni. Leitið upplýsinga á skrifstofunni og fáið nýja litprentaðan bækiing. L-!2rr:: 11. maí- 15. júní- 6. júlí— _______ 19 dagar 22 dagar 22 dagar 18. apríl - 29. maí - 27. júlí - 24 dagar 18dagar 22 dagar m4MTK( I FERÐASKRIFSTOFA, Iðnaðarhúsinu, Hailveigarstíg 1, Símar: 28388 og 28580. ■. V 17. ágúst- 22 dagar 7. september — 22 dagar 28. september- 29 dagar SA/Vika

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.