Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 26

Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 26
‘1Ú1 í J. S !1!l ■> 26 uridanrerína j Fimmtudagur 8. april 1982 ■ Þeir sátu sem oftar i laufskála Alfreös Alfreössonar og snæddu smyglaö flesk úr dós og skiluöu þvi niöur meö norölenskum djús. Alfreö konungur i undirheimum, sat I öndvegi, honum til hægri handar smjattaöi Uxaskalli en hinum megin var Húnbogi meist- ari i undirferlum. Böbó, klám- hundurinn haföi komiö sér fyrir i sóffa og sveipaö um sig ábreiöu, meöan hann át blaöaöi hann áfergjulega i gömlu eintaki af Tigulgosanum sem honum haföi nýlega áskotnast i ránsför um sumarbústaöi á Vatnsenda. Al- mannagjá sat Uti i horni og flysjaöi epli i' eftirrétt. Tvo vantaöi til aö klikan væri þarna öll lifandi komin: Aldinblók lá á gægjum viö sjoppu sem flokkur- inn haföi fengiö augastaö á, en Arfur Kelti sat heima meö sveitt- an skallann og orti ljóö til aö Al- BÓBÓ KAUPIR BÖNS AF PÍUM — þáttur af Alfreð Alfreðssyni og sveinum hans freö Alfreösson gæti gefiö út ljóöabók og hirt starfslaun rithöf- unda. Þá var bariö aö dyrum og Hún- bogi stökk á fætur tilaö opna. Þau hin sáu hvernig hann skrapp saman. I dyrunum stóö lögreglu- þjónn meö stórt svart reiöhjól, aö minnsta kosti tveir metrar á hæö heröabreiöur eftir þvi og þrútinn i framan. Hann sagöi: ,,Er Fimmbogi staddur hér? Fimmbogi Guömarsson?” „Fimmbogi hvaö?” át Húnbogi eftirhonum. „Viö þekkjum engan Fimmboga hér.” „Bóbó?” bætti lögregluþjónn- inn ofurrólega viö. „Já, þú meinar Bóbó, viö þekkj...” byrjaöi Húnbogi glaöur i bragöien sá siöan villu sins veg- ar. „Nehei. Nei, viö þekkjum alls engan Bóbó...” En þá kvaö viö skerandi rödd inni i laufskálanum. „Nei.Gunnar frændi.þú hér...” Bóbó kom askvaöandi fram aö dyrunum. Klámhundurinn og lög- regluþjónninn föömuöust góöa stund og klöppuöu hvor öörum á bakiö. Svo mælti Gunnar frændi, þvi þetta var enginn annar en hann: „Heyröu annars Bóbó minn ég átti aö biöja voöalega vel aö heilsa frá henni mömmu þinni. Jú, jU, hún er miklu skárri af gall- steinunum og ég átti a ö spyrja frá henni hvort þú fengir nóg aö boröa og hvort þú notaöir ekki ullarbrækurnar hans afa þins sál- uga og hvort þú ætlaöir ekki bráöum aö lita inn i heimsókn og fá þér kökubita og mjólkurglas... En þaö var nú eiginlega annaö er- indi sem ég átti viö þig, drengur- inn minn. Hann sendi mig sko hann Elias, Elias Bjarkason rannsóknarlögreglumaöur...” Bóbó tók viöbragö. Inni i lauf- skálanum heyröist ískra i Alfreö Alfreössyni. „Sko, þaöer vist eitthvaö vesin meö einhvern danshóp sem var aö sýna hérna”, hélt lögreglu- maöurinn áfram, ,,og hann Elias blessaöur vill meina aö þú sért eitthvaö viöriöinn máliö. Per- sónulega held ég auövitaö aö þetta hljóti aö vera einhver mis- skilningur og ég sagöi þaö viö hann, en hann vill vi'st tala viö þig samt.” Nú birtist Alfreö Alfreösson I dyrunum, smávaxinn og ismeygi- lega glottandi. „Kva vilt þú, löggimann?” Gunnar lögregluþjónn lét sér hvergi bregöa: „Ja, ég er nú bara aö rabba hérna i rólegheitum viö hann Fimmboga systurson minn.” „Fimmboga?” spuröi Alfreö hæönislega. Bóbó leit skömmustulegur á hann. „Já”, sagöi Gunnar og leit út- undan sér á Alfreö. „Þetta er örugglega einhver misskilningur. En ég verö vist aö fara meö þig upp á stöö, væni minn,” sagöi hann dapur i bragöi viö Bóbó. Bóbó leit á konung undirheim- anna eins og þaöan væri ein- hverrar lausnar aö vænta, en hann skellti bara i góm og hvarf aftur inn i laufskálann. „Sé öig, Fimmbogi...” Þremur stundum siöar sat Bóbó á trékolli á skrifstofu Elia- sar Bjarkasonar. Elias Bjarka- son var á kafi i stórum skjala- bunka á skrifboröinu Uti viö dyr sat Reynir aöstoöarmaöur hans og klippti á sér neglurnar. Svo leit Elias skyndilega upp og horföi fast i augu Bóbós. „Svo þú ert klámhundurinn...” um varir hans lék órætt bros. Bóbó þorði ekki annaö en aö gangast viö þvi. „Þá veistu alveg hvaö viö eig- um sökótt viö þig, lasm. Félagi þinn er búinn aö játa,” bætti hann viö ibygginn. Skýrum nú eilitiö nánar frá málavöxtum. Kvöldiö góöa sem viö lýstum samkvæmt bestu fáanlegu heimildum í siðasta þætti, haföi Bóbó laumast út i rigninguna svo litið bar á og tekið leiö tvö upp i Glæsibæ. Þar döns- uöu um þær mundir sýningar- stúlkur i pfnupjötlum og leðri sem Bóbó taldi sig ekki geta misst af. Hann haföi pantaö borö á besta staö borð fyrir sex.vel aö merkja en vegna fyrirlitningar Alfreös Alfreössonar á holdsins lysti- semdum af þessu tagi varð raun- in sú aö Bóbó fór einn. Þaö leiö og beiö og á þriöja glasi af pemó var Bóbó farið aö lengja eftir þessu „getnaöarlega bönsi af pium”, eins og hann haföi sjálfur komist aö oröi. Þá birtist skyndilega flóttalegur maður viö boröiö, klæddur teinóttum jakka- fötum, meö há kollvik og breitt granastæði. Maöurinn leit ráö- leysislega i kringum sig, kom auga á Bóbó, sem sat og muldi eldspýtur og smeygöi sér i autt sæti viö hlið hans. „Heyröu, þú hefur kannski áhuga,” sagöi hann lágum rómi. „Ha?” svaraöi Bóbó og kom af fjöllum. „Jújú.” „Ahuga á þessum pium, meina ég, ég er að selja aögang.” „Ha?” svaraöi Bóbó aftur og kom nú af háfjöllum. ,,Aögang að piunum, maður!” „En ég er búinn aö kaupa miöa,” svaraöi Bóbó og dró upp sex græn spjöld þar sem á stóð „Danssýning”. „Nei, ekki svona aögang. Aö- gang.! ” Nú sjá Bóbó loks ljós i myrkrinu. „Já, þú meinar aðgang. Svo- leiöis aögang. Ég sem hélt þú værir aö meina aögang!” „Nei.égvaraömeina aðgang.” Maðurinn i teinóttu jakkafötun- um hló og Bóbó hló á móti. Siðan horföustþeir i augu eins og sam- særismenn. Loks rauf jakkafatamaöurinn þögnina og þáöi um leiö sopa af pernói Bóbós: „En maöur veröur aö geta borgaö. Þetta er ekki billegt, enda fá menn sitt fyrir pening- ana. Svo er þetta lika riski bissniss”. Bóbó kinnkaöi kolli fullur skilnings. „Miöinn kostar fimm þúsund kall. Svo geturöu fengiö tvöfalda þjónustu á afsláttarveröi — sjö- þúsund.” „Afsláttarveröi, ha?” Bóbó hnykklaði brýrnar. Hann haföi alltaf veriö veikur fyrir útsölu- prisum. Þegar danssýningin hófst loks meö tilheyrandi ljósum og húllumhæi, hvatningaroröum og stunum úr áhorfendasal sat Bóbó með miða upp á þrefalda þjón- ustu I vasanum. Þetta var ekkert verð — aöeins níuþúsund krónur. Teinótti maöurinn var horfinn jafn sporlaust og hann kom. Þeir ætluðu aö hittast fyrir utan Hótel City klukkan hálf eitt um nóttina og þá ætlaöi jakkafatamaöurinn ekki aö vera einsamall,meö hon- um yröu þrjár piur, þar af ein ljóska og ein austurlensk. Og þau ætluöu öldungis ekki aö spila lúdó... „Já, Bóbó minn viö vitum allt, þaö er best fyrir þig aö játa strax”, sagöi Elias Bjarkason mildur i máli. „En ég... ég hef ekki gert neitt,” maldaði Bóbó i móinn. Elias ætlaði greinilega ekki aö láta vaöa oni sig, hann byrsti sig: „Jæja efþú ætlaraö láta svona, þá erum viö alltaf til i aö fara i hart,” sagði hann og otaði fjólu- bláum miöa aö klámhundinum. A miöanum stóö ,,Fimmföld þjón- usta á finnska visu.” Þaö kom fát á Bóbó. Elias hélt áfram: „Viö vitum þaö Fimmbogiaöþú varsti félagi við annan mann aö selja svona miöa I Glæsibæ hér um daginn. Reynir kollegi minn sem var þar i... hmm, sem var þar i eftirlits- ferö hann keypti þennan á fimmtán þúsund krónur.” Reynir greip frammi fyrir yfir- boöara sinum: ,,Og svo var alls enginn þarna á Sitti hótell, þaö var sko alls enginn nema nætur- vörðurinn og nú þarf ég aö slá vixil fyrir þessu og...” Elias baröi reykpigu sinni i boröið og þaggaöi niður i Reyni ákveöinni röddu: ,,Þú þegir, Reynir, nema á þig sé yrt. Annars ferö þú beina leið i stööumælana aftur.” „É-é-ég fékk ekki neina þjón- ustu heldur...” skaut Bóbó inni. „Aha! — máliö liggur ljóst fyrir!” hrópaöi Elfas Bjarkason. „Og viöhöfum sosum sannanir á þig þokkapiltinn. Þegar Jónas varaö leita I vösunum þinum fann hann þetta...” Elias rétti sigri hrósandi fram bleika miðann sem Bóbó haföi keypt I Glæsibæ. „Þreföld þjón- usta á tyrkneska vísu”. „Og viö vitum lika hvaöa orö fer af þér hér i bænum,” bætti hann viö. Bóbó brást i grát. „En é-é-ég attlaði bara... Ég attlaði bara... Ég var ekki aö selja neina miöa,” snökti hann. „Ég keypti hann bara af þessum manni, og svo... og svo... var bara enginn þaddna á hótelinu!” Bóbó hágrét. Elias leit vand- ræðalegur á Reyni en dró loks þvældan vasaklút Ur brjóstvasan- um og rétti honum. „Héddna, væni.” Bóbó byrjaði að þurrka sér um augun en fleygöi klútnum frá sér meö ógeöi þegar hann fann þomaða slummu úr nefi Eliasar í honum. „Jæja, jæja,” sagöi Elias óþolinmóður. „Þetta gengur ekki. Ég er hræddur um aö viö veröum aö rannsaka máliö betur. Þú veröur héma i nótt,” sagöi hann hastarlega við Bóbó sem varö til þess aö hann fékk nýtt grátkast. Stundu siöar lokuöust þungar dyrnará slýgrænum klefanum að baki honum. „...Og svo lokaðist klefahuröin á eftir honum.” Aldinblók, snuörarinn sem allt frétti og vissi hafði lokiö máli sinu. Alfreö Alfreösson reis úr öndvegi sinu I laufskálanum, kveikti sér i kamel-sigarettu og sagöi hugsi: „Hann áttiþetta nú inni. Ég var búinn að haröbanna honum aö fara i Glæsibæ. En viö látum ekki Elias kallinn Bjarkason komast upp meö aö læsa einn af okkar mönnum inni — nú tökum viö til okkar ráöa, strákar...” framhald

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.