Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 27

Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 27
Fimmtudagur 8. april 1982 Fyrirbyggjandi starf með unglingum Starfsdagur um fyrirbyggj- andi starf með unglingum var haldinn fyrir skömmu i félags- miðstööinni Arseli. Þátt tóku tæp- lega 80 manns frá 20 aðilum er vinna að unglingamálum: „Starfshópur um fyrirbyggj- andi starf með unglingum” boðaði til þessa starfsdags. 1 hópnum eiga sæti fulltrúar frá 7 stofnunum sem aö unglingamál- um vinna. Yfirskrift starfsdags- ins var: Aukið samstarf — mark- vissara fyrirbyggjandi starf. Markmiðið er þvi að auka sam- starf þeirra aðila er með ungling- um vinna I þeim tilgangi að sam- hæfa og skilgreina betur fyrir- byggjandi starf. Fúndarmenn skiptu sér i starfshópa og voru 4 málaflokkar til umræöu. Hópur I. Vandamál unglinga / Hin gleymdu börn. Hópur II Unglingar og vimugjaf- ar. Hópur III Unglingar og afbrot. Hópur IV Áhættuhópar. Þátttakendur voru sammála um aö auka bæri samstarf þeirra sem aö unglingamálum vinna. Einhugur rikti um að gera þyrfti verulegt átak í fyrirbyggjandi starfi og var sérstök áhersla lögð á aukna fræöslu i þvi sambandi. Upplýsa þarf jafnt almenning sem þá sem gegnum störf sin tengjast unglingum um þá þjón- ustu sem stendur unglingum til boöa. Ekki er þar með sagt að sú þjónusta sem fyrir hendi er i dag sé fullnægjandi, fjarri fer þvi. Góður vilji til aö aðstoða unglinga strandar oft á aö úrræði eru ekki fyrir hendi. Þátttakendur starfsdagsins skora á alla þá sem láta sig mál- efni unglinga nokkru varða að taka höndum saman og stuðla að úrbótum fyrir þennan vanrækta aldurshóp. Lufa J>u Drottin. sál.t nn'n. ru* alt. snn i mir rr. hans heilaga naín ; loia J)u hrottin. s.ila min. "g gl**vtu • igi n-'imim vclgjor<>um hans. BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást íbókaverslunumog hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (PulJbraiibfiíótofu Hallgrimskirkja Reykjavfk simi 17805 opi8 3-5e.h. I i ARGERÐ 1982 Á GREIÐSLUKJÖRUM SEM EKKI HAFA ÞEKKST HÉR Á LANDI Verðið er lægra, en á nokkrum öðrum bíl og greiðslukj örin: 35.000,00 lánað til 8 mánaða Aukin fyrirgreiðsla möguleg. T.d. beðið eftir láni eða sölu á eldri bíl. ifa mobUo-Don Trabant er þekktur á fslandi frá árinu 1963 og eru nokkrar Trabantbifreiðar af þeirri árgerð enn í notkun. Ef miðað er við verð, afskriftir og eyðslu, er ódýrara að aka Trabant, en að fara í strætisvagni. ÞEIR SEM HUGSA KAUPA TRABANT TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ ___Ingvar Helgason «L • — Vonarlandi, Sogamýri 6 simi 33560 IATTIJ MIQ QR4TA sönn frásögn argus _ af konunni sem losnaði undan ofurvaldi eiturlyfjanna með hjálp Hans, konu svo harðsvíraðri að ekkert gat fengið hana til að tárfella. Sagan er sögð eins og hún raunverulega gerðist, spennandi, kröftug og stundum ógnvekjandi. Metsölubækur Samhjálpar: Krossinn og hnífsblaðið 1978, Hlauptu drengur hlauptu 1980 og Láttu mig Á TT Æ tATTIJ Metsölubækur Samhjálpar: Krossinn og hnífsblaðið H IlJP/m ■ r.nÁTA 1978, Hlauptu drengur hlauptu 1980 og Láttu mig grátaiosi. Þriðja metsölubók Samhjólpar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.