Fréttablaðið - 05.12.2008, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 05.12.2008, Blaðsíða 68
FÖSTUDAGUR 5. desember 2008 Bróðir leikarans Marks Ruffalo er í bráðri lífshættu eftir að skotið var á hann í Beverly Hills. Hinn 39 ára Scott Ruffalo, sem er hárgreiðslumaður, fannst snemma á mánudag í íbúð sinni eftir að hafa fengið byssuskot í höfuðið. Lögreglan í Beverly Hills segir að kringumstæður hafi verið grunsamlegar í íbúðinni en hefur þó ekki staðfest að glæpur hafi verið framinn. Scott Ruffalo er tveimur árum yngri en Mark, sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Zodiac. Bróðir Marks í lífshættu MARK RUFFALO Bróðir Marks Ruffalo er í bráðri lífshættu um þessar mundir. Nýjasta smáskífulag söngkonunn- ar Leona Lewis hefur selst mest allra í Bretlandi af þeim sem hafa eingöngu komið út í stafrænu formi. Lagið, sem er hennar útgáfa af lagi Snow Patrol, Run, seldist í tæpum sjötíu þúsund eintökum á fyrstu tveimur dögunum, sem er nýtt met. Þar með sló það út lag Estelle, American Boy, sem seldist á sínum tíma í tæpum 52 þúsundum eintaka á einni viku. Lewis, sem vann X-Factor í Bretlandi fyrir tveimur árum, hefur selt sína fyrstu plötu, Spirit, í fjórum milljónum eintaka síðan hún kom út fyrir ári. Leona Lewis slær sölumet LEONA LEWIS Nýjasta lag hennar seldist í 70 þúsund eintökum í gegnum Netið á aðeins tveimur dögum. Margt hefur breyst í lífi tónlist- armannsins Prince eftir að hann varð vottur Jehóva árið 2001. Þessi fyrrum glaumgosi og saurlífisseggur ritskoðar nú marga af gömlu textunum sínum og breytir þeim til að þeir passi betur við nýja lífern- ið. Auðvitað er hann líka alveg hættur að koma fram í háum hælum og í bikiníi. Nýleg ummæli Prince um samkynhneigða vöktu mikla athygli á dögunum. Í viðtali við The New Yorker var hann spurður um skoðun sína á rétt- indabaráttu samkynhneigðra. Prince svaraði með því að klappa Biblíunni sinni sem hann er alltaf með undir hendinni og sagði: „Guð kom til jarðar og sá fólk otandi sínum tota og pot- andi út um allt og gerandi það með hverjum sem er og Guð sagði: Nú er komið nóg af þessu! og svo henti hann bara öllum út.“ Hér var Prince að tala um söguna um Sódómu og Gómorru og viðbrögð Guðs við ólifnaðin- um þar. Hann býst við að eitt- hvað svipað gerist aftur bráð- lega og að þúsund ára ríki vottanna taki við. Ekki þarf að fjölyrða um það að samkyn- hneigðir eru ekki ánægðir með orð smávaxna popparans. Prince móðgar samkynhneigða Í STUÐI MEÐ GUÐI Prince er hættur að troða upp í háum hælum. NORDICPHOTOS/GETTY Laugavegi 176, gamla sjónvarpshúsið | Sími 533 2220 | www.lindesing.is Lín Design fagnar 4 ára afmæli, 15-25% afslátt af völdum vörum föstudag & laugardag. Mesta úrval landsins af íslenskum sængurfatnaði, yfi r 30 tegundir. Íslensk hönnun er jólagjöfi n í ár. SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND SEM KEMUR ÞÉR Í JÓLASKAP E I N F A L T G O T T Ó D Ý R T B E N S Í N D Í S E L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.