Fréttablaðið - 08.12.2008, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 08.12.2008, Blaðsíða 17
Á síðasta ári voru heimsendir greiðslu- seðlar Íbúðalánasjóðs u.þ.b. 1.000.000. Með þeim fjölda væri hægt að þekja 63.000 fermetra svæði eða t.d. gólfflöt 547 meðalstórra íbúða. Fróðleiksmoli: • Greiðslumat • Lánsumsókn • Þjónustubeiðnir • Greiðsluerfiðleikaúrræði Önnur rafræn þjónusta: www.ils.is Kynntu þér málið: Borgartúni 21, 105 Reykjavík Sími: 569 6900 // 800 6969 Rafrænir seðlar Frá og með 1. janúar verða allir greiðslu- seðlar Íbúðalánasjóðs rafrænir. Rafrænir seðlar birtast í öllum heimabönkum. Vilji viðskiptavinir fá heimsendan greiðslu- seðil þarf að óska eftir því í þjónustuveri eða á vefsíðu Íbúðalánasjóðs. Í þágu umhverfisins Framlag Íbúðalánasjóðs til umhverfisins er að draga úr pappírsnotkun og auka rafræn viðskipti. Rafræn og vistvæn Íbúðalánasjóður hefur fellt niður sinn hluta seðilgjaldsins. Eftir stendur 75 kr. greiðslugjald sem bankar og sparisjóðir innheimta fyrir greiðslumiðlun. Ó ! · 1 21 29

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.