Fréttablaðið - 08.12.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 08.12.2008, Blaðsíða 44
 8. desember 2008 MÁNUDAGUR32 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 17.00 Vörutorg 18.00 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur- inn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frá- bærar sögur og gefur góð ráð. 18.45 Game tíví (13:15) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikj- um. (e) 19.15 Charmed (12:22) Bandarískir þætt- ir um þrjár fagrar og kynngimagnaðar örlaga- nornir. (e) 20.10 Friday Night Lights (13:15) Dram- atísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótbolta- liðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. Smash er í vondum málum, Landry eignast nýja vinkonu og Jason finnur sér nýjan starfsvettvang. 21.00 Heroes (5:26) Bandarísk þátta- röð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfileikum. Peter öðlast hættulega hæfi- leika í von um að hann geti bjargað heim- inum. Hiro og Ando reyna að komast að því hvaða illmenni réði Daphne til starfa og HRG reynir að losna við nýja félaga sinn eftir blóðbaðið í bankanum. 21.50 CSI:New York (16:21) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Stella stendur í ströngu þegar kviknar í íbúðinni hennar og rannsóknardeildin kemst að því að brennuvargur var á ferð. 22.55 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.45 Dexter (4:12) (e) 00.35 Vörutorg 01.35 Óstöðvandi tónlist 16.15 Leiðarljós 17.00 Jóladagatal Sjónvarpsins (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (12:26) (e) 17.53 Sammi (4:52) 18.00 Kóalabræðurnir (68:78) 18.04 Herramenn (30:52) 18.15 Út og suður (e) 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Stephen Fry: HIV og ég (HIV and Me) (1:2) Bresk heimildamynd í tveim- ur hlutum. 21.15 Sporlaust (Without a Trace) (9:24) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Í þættinum verður fjallað um flest allt sem viðkemur íþróttum, sýnt frá helstu íþróttaviðburðum, farið yfir mál sem eru efst á baugi og rætt við íþróttafólk og íþróttaáhugamenn. 22.45 Herstöðvarlíf (Army Wives) (22:32) Bandarísk þáttaröð um eiginkon- ur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. 23.30 Spaugstofan (e) 23.55 Kastljós (e) 00.25 Dagskrárlok 08.00 Hot Shots! 10.00 Over the Hedge 12.00 Home for the Holidays 14.00 Hot Shots! 16.00 Over the Hedge 18.00 Home for the Holidays 20.00 Stealth Bilun kemur upp í vél- mennum sem geta stjórnað herflugvélum og kalla þarf til færustu þotuflugmenn hers- ins til þess að elta uppi stjórnlausar gereyð- ingarflaugarnar. 22.00 Saw II 00.00 Uninvited Guest 02.00 War of the Worlds 04.00 Saw II 06.00 Manchester United. The Movie 16.40 NBA körfuboltinn. New York - Detroit Útsending frá leik New York og De- troit í NBA-körfuboltanum. 18.40 NFL deildin. Pittsburgh - Dallas Útsending frá leik Pittsburgh og Dallas Cow- boys í NFL deildinni. 20.40 Þýski handboltinn. Lemgo - Flensburg Útsending frá leik Lemgo og Flensburg í þýska handboltanum. 22.00 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar. 22.30 Þýski handboltinn. Hápunktar Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. Handknattleikur á heimsmælikvarða. 23.05 UFC Unleashed Í þessum þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 23.50 Main Event Sýnt frá World Series of Poker þar sem mæta til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar í heiminum. 07.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Everton og Aston Villa. 16.05 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Wigan. 17.45 Premier League Review 2008/09 Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 18.45 PL Classic Matches Newcastle - Tottenham, 1996. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 19.15 PL Classic Matches Leeds - Totten- ham, 2000. Hápunktarnir úr bestu og eftir- minnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 19.50 Enska úrvalsdeildin Bein út- sending frá leik West Ham og Tottenham. 22.00 Premier League Review 2008/09 Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 23.00 Coca Cola mörkin 2008/2009 Allir leikirnir, öll mörkin og allt það um- deildasta skoðað í þessum magnaða marka- þætti. 23.30 Enska úrvalsdeildin West Ham - Tottenham 07.00 Kalli litli kanína og vinir 07.25 Jesús og Jósefína (8:24) 07.50 Galdrabókin (8:24) 08.00 Lalli 08.05 Ruff‘s Patch 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.35 La Fea Más Bella (208:300) 10.35 America‘s Got Talent (3:12) 12.00 Numbers 12.45 Neighbours 13.10 The Dukes of Hazzard 14.55 The New Adventures of Old Christine (5:22) 15.15 ET Weekend 16.00 Galdrastelpurnar 16.25 Justice League Unlimited 16.50 Leðurblökumaðurinn 17.10 Tracey McBean 17.23 Galdrabókin (8:24) 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.05 Veður 19.20 Kompás 19.55 Dagvaktin (1:12) 20.30 Extreme Makeover. Home Ed- ition (11:25) Ty Pennington heimsækir fjöl- skyldur sem eiga við erfiðleika að stríða og endurnýjar heimili þeirra frá grunni. 21.15 Men in Trees (10:19) Önnur þáttaröðin um indæla sambandssérfræðing- inn og rithöfundinn Marin Frist sem hefur komið sér vel fyrir í smábænum Elmo í Al- aska eftir erfið sambandsslit. 22.00 Journeyman (9:13) 22.45 The Unit (19:23) 23.30 Milwaukee, Minnesota 01.05 The Dukes of Hazzard 02.50 Saving Face 04.25 Medium (12:22) 05.10 The New Adventures of Old Christine (5:22) 05.35 Fréttir og Ísland í dag EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 19.50 West Ham - Totten- ham STÖÐ 2 SPORT 2 20.25 E.R. STÖÐ 2 EXTRA 21.00 Heroes SKJÁREINN 21.15 Sporlaust SJÓNVARPIÐ 21.15 Men in Trees STÖÐ 2 > Stephen Fry „Það er ekki hægt að skrifa lista yfir eiginleika manneskjunnar sem maður ætlar að verða yfir sig ástfanginn af. Það virkar einfald- lega ekki þannig.“ Leikarinn Stephen Fry fjallar um HIV-smit og áhrifin sem veiran hefur haft á vinahóp hans í heimildarmynd í tveimur hlutum sem Sjónvarpið sýnir. Fyrri hlutinn er sýndur í kvöld. „Ég vil ekki fremja sjálfsmorð, en ég hef ekkert á móti því að deyja,“ voru lokaorð breska leikarans Stephens Fry í heimildarmynd sem RÚV sýndi í tveimur hlutum fyrir tæpu ári. Í myndinni segir Fry sögu sína og frá baráttu við geðhvarfasýki. Tilgangurinn með gerð hennar var persónulegt uppgjör leikarans við líf sitt, en ekki síður að fræða og eyða algengum ranghugmyndum um sjúkdóminn. Geðhvarfasýki var mér hulinn heimur og leikar- anum tókst ætlunarverk sitt hvað mig varðar. Ég held að svo hafi verið um fleiri. Meistarinn mætir aftur til leiks í kvöld og fjallar í þetta skiptið um HIV og alnæmi. Þið hafið kannski heyrt um þetta fyrirbæri. Á undanförnum tuttugu árum hafa meira en 60 milljónir manna sýkst af HIV um heim allan. Talið er að 45 milljónir karla, kvenna og barna séu lifandi með HIV-smit eða alnæmi og meira en 20 milljónir hafa látist vegna sjúkdómsins. Á Íslandi hefur þessi skæðasti faraldur heimssögunnar fellt um fjörutíu manns og tugir eru smitaðir. Í nokkur ár var smit einfaldlega dauðadómur. Svartidauði okkar tíma var staðreynd. Við umgengumst hina sjúku sem holdsveikir væru. Síðan komu lyfin til sögunnar. Málið var leyst. Við hugsum um vandann og skrifum um hann eins og svartadauða og holds- veikraspítalann í Laugarnesi. Þetta er sagnfræði. Samtímasaga. Á árinu 2007 sýktust fimm milljónir manna í heiminum og rúmlega þrjár milljónir létust af völdum alnæmis. Aldrei hafa jafn margir látist á einu ári af völdum sjúkdómsins. Í sumum heimshlutum er alnæmi ein algengasta dánarorsökin. Meðal- ævilengd fólks hefur í sumum löndum lækkað um tíu ár eða þar um bil. Saga Stephens Fry leiddi mig frá forheimsku til upplýsing- ar í janúar. Ég hlakka því til kvöldsins og mun örugglega skemmta mér hið besta. Ég treysti mér til að spá fyrir um það af sömu vissu og alnæmissérfræðingur gat metið lífslíkur árið 1983. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON OG STEPHEN FRY Holdsveikur og til dauða dæmdur

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.