Fréttablaðið - 09.12.2008, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 09.12.2008, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 2008 7jólagjöfi n hans ● fréttablaðið ● bíókerfi með DVD og hörð- um diski sem getur geymt allt tónlistar- safnið.“ Af öðrum græjum nefn- ir Gísli Canon EOS 1000D- myndavélina sem EISA, samtök fagtímarita í 19 Evrópulöndum, valdi sem eina bestu myndavél- ina fyrir áhugaljósmyndara. Einn- ig nýtt 40 tommu Sony BRAVIA- sjónvarp, KDL40-Z4500, sem er með 200 riða myndvinnslu eða Motionflow 200hz. „Nýja X4500- sjónvarpalínan frá Sony er það allra besta sem fyrirtækið býður upp á í myndgæðum í dag,“ bendir hann á og segir fullt af nýjungum í boði sem hér má skoða. - rve ar endur borðspil. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Borðspilið Axis and Alleys fæst í Nexus á 7.995 krónur. „Watchmenn er ein frægasta og virtasta myndasaga sem hefur komið út og opnaði augu almennings fyrir því að myndasögur væru ekki bara fyrir börn,“ segir Gísli í Nexus. Kostar 2.999 krónur. Gjafakort í leikhús er skemmtileg gjöf fyrir alla, konur, krakka og karla. Slík gjöf er ávísun á töfrandi kvöldstund auk þess sem það leysir gefandann undan þeirri ábyrgð að gefa gjöf sem viðtakendum líkar ekki. Gjafakortið má nefnilega nota hvenær sem er og á margar mismunandi sýningar. Hjá Leikfélagi Akureyrar kost- ar gjafakort á almennar sýningar 3.450 krónur en á söngleiki 3.950 krónur. Gjafakortið gildir í eitt ár frá útgáfudegi. Sjá www.leikfel- ag.is. Gjafakort Borgarleikhússins gilda að eilífu. Gjafakort fyrir einn kostar 3.490 og er hægt að kaupa þau í miðasölu eða á vefnum. Einn- ig býður Borgarleikhúsið upp á gjafakort fjölskyldunnar á Söngva- seið þar sem miðinn kostar 3.000 krónur. Sjá www.borgarleikhus.is. Gjafakort í Þjóðleikhúsið má kaupa í miðasölu Þjóðleikhússins við Hverfisgötu, í síma eða á vefn- um. Gjafakort fyrir einn kostar 3.400 krónur en einnig má fá gjafa- kort á Kardemommubæinn á 2.000 krónur. Sjá www.leikhusid.is Töfrandi kvöldstund í góðum félagsskap Gjafakort á leiksýningar er sniðug gjöf fyrir þá sem eiga allt. Marmot Softshell jakkar í mörgum litum, stærðir S-XL Stafgöngu- og fjallgöngustafir Marmot Walkabout mittistaska kr: 9.995,- Marmot dún - og fiber svefnpokar fyrir alla fjölskylduna Marmot vettlingar og lúffur í úrvali verð frá kr: 2.995, - Húfur eru höfuðprýði GJAFIR FRÁ FJALLAKOFANUM GLEÐJA ALLA ! Scarpa skór á alla fjölskylduna Marmot regnjakkar í miklu úrvali verð frá kr: 19.995,- Marmot Power Stretch peysur dömu og herra í st. S-XL Smartwool ullarnærfatnaður og ullarsokkar Ýmislegt fyrir björgunarsveitarfólkið Margar gerðir höfuðljósa Gjafabréfin gleðja alla

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.