Fréttablaðið - 10.12.2008, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 10.12.2008, Blaðsíða 5
 10. desember 2008 MIÐVIKUDAGUR8 Geymsluhúsnæði www.buslodageymsla.is Búslóðageymsla Olivers 100 kr á dag hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567 4046 & 892 2074. geymslaeitt.is Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2, og bretti á 2900.- kr stk. Búslóðir, fyrirtæki, iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S. 564 6500. geymslur.com Geymslur frá 3990.- kr á mán.Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar. S. 555 3464 Gisting Gisting í Kaupmannahöf Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá miðbænum. Nánari uppl. á www. stracta.com eða í s. 822 7303, 891 8612, +4527111038 eða annalilja@ stracta.com. Gista.is / S. 694 4314 2ja-3jaherbergja íbúðir á Akureyri. Uppábúin rúm, Internet, ADSL TV. Atvinna í boði Hrói Höttur Hringbraut 119. Óskar eftir starfsfólki í afleys- ingar yfir jól og áramót. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Upplýsingar í síma 844 6292, Eva, eða sendið umsókn á eva@hroi.is Námskeið að verðmæti 50þús. GEFINS í dag. Ný tekjuleið! Námskeiðið fer fram á netinu, www.netvidskipti.is Hörkuduglegur og huggulegur starfs- kraftur óskast í mötuneyti. Ágæt laun og góður andi. Umsóknir sendast á said@visir.is Bergen Kallar. Óskum eftir fólki innan Málm og vélsmíði.Einnig verkfræðinga og prentara.Umsóknir sendist til jobb@ bemanningssentralen.no Búðu þér til góðar tekjur á Netinu. Rafrænt námskeið í netviðskipt- um fyrir alla sem hafa áhuga á að búa sér til sjálfstæðar tekjur á Netinu. Skoðaðu http://kennsla.com og fáðu allar frekari upplýs- ingar. Looking for someone who can make pattern and sow womenswear. Saumakona óskast strax. Katrin 893 0575. Vantar bílstjóra í Noregi og Svíþjóð og iðnaðarmenn og verkafólk í Noregi. Uppl. í s. 0047 93612668. Szukamy kontaktów z Polska. Odkryj mozliwosci biznesu z Herbalife. Informacje przez telefon 863 6523. Atvinna óskast Tek að mér Heimilisþrif! 1000 kr á tím- ann, á nokkra lausa daga Upplýsingar veitir Kristján Viggó S: 8206945 Maður um fertugt vantar vinnu, skoðar allt. Er vanur smíðavinnu. Getur byrjað strax. S. 891 9847. Sjálfstæður smiður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970. Viðskiptatækifæri Vantar þig vinnu? Því ekki að skapa sér vinnu sjálfur. Til sölu lítið fyrirtæki í góðum rekstri í Keflavík. Möguleg yfirtaka á hagstæðu erlendu láni. Ath ýmis skipti. S 821 5373 eða villif@ gmail.com Einkamál Bezti aldurinn! Kona á besta aldri vill kynnast karl- manni, 55-65 ára. Auglýsing hennar er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905- 2000 (símatorg) og 535-9920 (kredit- kort), augl.nr. 8309. 29 ára kona mjög falleg hvar sem á er litið, sannköll- uð gella, vill kynnast karlmanni með til- breytingu í huga. Auglýsing hennar er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 (símatorg) og 535-9920 (kreditkort), augl.nr. 8224. Ný upptaka Jæja karlmenn. Hér er frábær hljóðritun ungrar konu sem er ein með sjálfri sér í alveg makalaust nautnalegri upptöku! Njóttu vel í síma 905-2002 (símatorg) og 535-9930 (kreditkort, ódýrara), upp- tökunr. 8617. Fundir / Mannfagnaður Atvinna FRAMKVÆMDASJÓÐUR ALDRAÐRA Umsóknir um framlög árið 2009 Auglýst er eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra árið 2009. Framkvæmdasjóður aldraðra starfar samkvæmt ákvæðum laga um málefni aldraðra nr. 125/1999 og reglugerð um sjóðinn nr. 1033/2004. Hlutverk hans er að stuðla að uppbyggingu og ea öldrunarþjónustu um land allt. Samstarf- sönefnd um málefni aldraðra fer með stjórn sjóðsins og gerir tillögur til félags- og tryggingarmálaráðherra um úthlutun úr honum. Heimilt er að veita framlag úr Framkvæmda- sjóði aldraðra til eftirtalinna verkefna: a. Bygginga þjónustumiðstöðva aldraðra og dagvista sem starfræktar eru af sveitarfélögum. b. Bygginga dvalarheimila og sambýla. c. Bygginga hjúkrunarheimila eða hjúkrunarrýma á öldrunarstofnunum í eigu sveitarfélaga, félagasamtaka og einkaaðila. d. Breytinga og endurbóta á húsnæði stofnana sbr. a - c lið. Framlög skal miða við kostnaðaráætlun og mat á nauðsyn. e. Annarra verkefna sem stuðla að uppbyggingu öldrunarþjónustu. Umsóknarfrestur er til 10. janúar 2009. Umsóknum skal skila til félags- og trygginga- málaráðuneytisins, Hafnarhúsinu v/Tryg- gvagötu, 150 Reykjavík, á eyðublöðum sem þar fást. Eyðublöðin má einnig nálgast á vefsíðu ráðuneytisins, www/felagsmalaraduneyti.is. Samstarfsnefnd um málefni aldraðra Kennara vantar! BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071 Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík Hraunbær 1-99, garðhús Tillaga að breytingu á skilmálum í deiliskipulagi fyrir Árbæ-Selás vegna lóðanna að Hraunbæ 1-99, garðhús. Í breytingunni felst m.a. að í grein tvö í gildandi skilmálum kemur eftirfarandi viðbót „Auk þess er heimilt að byggja garðstofu allt að 16m² utan byggingareits. Garðstofur skulu vera í suðvesturkverk/ horni húsanna og má hæð þeirra ekki vera meiri en húss. Leitast skal við að fella garðstofu vel að núverandi húsum”. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Hallar og Hamrahlíðarlönd Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Halla og Hamrahlíðarlönd, Úlfarsárdal. Í breytingunni felst m.a. að lóð númer 128 við Úlfarsbraut, sem ætluð er fyrir aðstöðu íþróttafélags, færist út fyrir mörk deiliskipulagsins. Samtímis er samliggjandi mörkum deiliskipulags útivistarsvæðis í Úlfarsárdal breytt þannig að áðurnefnd lóð fellur undir deiliskipulag útivistarsvæðisins Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Úlfarsárdalur, útivistarsvæði Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Úlfarsárdal, útivistarsvæði, vegna stækkunar útivistarsvæðis. Í breytingunni felst m.a. að deiliskipulagssvæðið er stækkað til norðurs og innan þess verða íþróttahús og bílastæði sem áður tilheyrðu deiliskipulagi íbúðarsvæðis. Byggingareitur stækkar og er aðlagaður tillögu að íþróttahúsi. Hámarkshæð húss hækkar úr tólf metrum í þrettán og hálfan meter, nýr byggingareitur er gerður fyrir geymslu undir grasmön, áhorfendasvæði á uppbyggðri grasmön verða með þakskýli og flóðlýsing verður með fjórum tuttugu og fjögurra metra háum möstrum Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í þjónustuveri Reykja- víkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 10. desember 2008 til og með 26. janúar 2009. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 26. janúar 2009. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 10. desember 2008 Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Tilkynningar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.