Tíminn - 01.05.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.05.1982, Blaðsíða 6
6 Wiiiiiit Utaefandi: Framsbknarflokkurinn Framkvæmdastjóri: Gisli Sigurösson. Auglýsingastjóri: Steingrimur Gislason. Skrifstofustjóri: Jóhanna B. Jóhannsdóttir. Afgreiöslustjóri: Sigurður Brynjólfs son. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson, Elias Snæland Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi: Oddur V. Olafsson. Fréttastjóri: Páll Magnússon. Umsjónarmaöur Helgar Tim- ans: lllugi Jókulsson. Blaöamenn: Agnes Bragadóttir, Atli Magnússon, Bjarghild ur Stefánsdóttir, Egill Helgason, Friörik Indriöason, Heiöur Helgadóttir, Jónas Guömundsson, Kristinn Hallgrimsson, Kristin Leifsdóttir, Ragnar Orn Pétursson (iþróttir), Sigurjón Valdimarsson, Skafti Jónsson. utlitsteiknun: Gunnar Trausti Guöbjórnsson. Ljósmyndir: Guðjón Einarsson, Guöjón Róbert Agústssnn, Elin Ellertsdóttir. Myndasafn: Eygló Stefánsdóttir. Prófarkir: Flosi Kristjánsson, Kristin Þorbjarnardóttir, Maria Anna Þorsteinsdóttir. Ritstjórn, skrifstofur og auglýsingar: Siðumúla 15, Reykjavik. Simi: 86300. Aug- lysingasimi: 18300. Kvöldsimar: 86387, 86392. — Verö i lausasölu 7.00, en 9.00 um helgar. Askrif targjald á mánuði: kr. 110.00. — Prentun: Blaöaprent hf. Fyrsti maí ■ Verkalýðssamtök viða um heim efna til há- tiðahalda i dag, fyrsta mai, á baráttudegi verka- lýðsins. I ávarpi Alþjóðasambands frjálsra verkalýðs- félaga i tilefni dagsins er bent á það geigvænlega rpisrétti, sem rikir i heiminum, og þá óskynsam- legu notkun fjármuna og þekkingar, sem alls sjtaðar blasir við. Eða eins og segir i ávarpinu: „Mannkynið leggur undir sig geiminn meðan milljónir manna deyja án þess að hafa lært að lesa. Mannkynið framleiðir ógnvekjandi birgðir kjarnorkuvopna og annarra þróaðra vigvéla, en lætur milljónir jarðarbúa deyja úr hungri. Mannkynið finnur upp lækningar gegn erfið- ustu sjúkdómum með góðum árangri, en lætur milljónir manna verða atvinnuleysi og örbirgð að bráð. Athygli mannkynsins beinist að ráðstefnum og fundum æðstu manna meðan þúsundir manna i austri og vestri eru fangelsaðar, pyntaðar og myrtar fyrir að láta i ljós óæskilegar skoðanir. Er heimurinn sem mannkynið býr i lengur mannlegur? Eða eru áhrif einstakra þjóða á mál- efni annarra rikja orðin svo mikil, og heiminum stjórnað svo af gróðahyggju, að öll trú á réttlæti og betri framtið sé þýðingarlaus? Alþjóðsamband frjálsra verkalýðsfélaga er ekki á þeirri skoðun. Það er ákveðið i þvi að leggja hönd á plóginn til þess að breyta heiminum til hins betra.” Samanborið við þau geigvænlegu vandamál, sem hér er bent á, verða erfiðleikar okkar íslend- inga fremur smávægilegir. En á okkar mæli- kvarða eru þeir þó vissulega alvarlegir. íslendingar hafa búið við meiri velsæld og at- vinnuöryggi en nágrannaþjóðir okkar. Hér hefur verið og er full atvinna, og jafnvel oft of mikil at- vinna að ýmsra mati, sem átelja of langan vinnu- dag launafólks. Full atvinna er slikt grundvallar- atriði fyrir launafólk og þjóðfélagið i heild, að all- ar aðrar aðgerðir i efnahags- og kjaramálum hljóta að miðast við að tryggja áfram næga vinnu fyrir allar vinnufúsar hendur. Slikt mun ekki tak- ast nema til komi áframhaldandi markviss stefna i þá átt, eins og bitur reynsla nágranna- landanna sýnir okkur glögglega. íslensk verkalýðshreyfing hefur sýnt góðan skilning á þessu mikilvæga atriði, og enn sem fyrr er krafan „full atvinna fyrir allar vinnufær- ar hendur” efst á blaði i fyrsta mai-ávarpi laun- þegasamtakanna. Sú stefna verður örugglega of- arlega i hugum samningamanna, sem þegar eru farnir að vinna að gerð nýrra kjarasamninga i stað þeirra, sem lausir verða um miðjan þennan mánuð. Samningamönnum er ljóslega mikill vandi á höndum við þá samningsgerð vegna þeirra dökku horfa, sem nú eru varðandi þjóðarframleiðslu og þjóðartekjur á árinu. Spáð er samdrætti um 1% á árinu, eða um 2% á mann, og er það i fyrsta skipti siðan 1975 að þjóðarframleiðslan dregst saman. Timinn óskar launþegum og samtökum þeirra til hamingju með daginn og velfaínaðar i vanda- sömum samningaviðræðum á komandi vikum og mánuðum. — ESJ. ávörp 1. maí Laugardagur 1. mai 1982 ■ Einkunnarorð Alþjóössam- bands frjálsra verkalýðsfélaga „Brauö, friður og frelsi” á nii bet- ur við en nokkru sinni fyrr. Stundum hefur Alþjóðasam- bandið i 1. mai ávörpum slnum lagt sérstaka áherslu á eitthvert eitt af þessum einkunnaroröum. Nú eru 130aðildarsambönd inn- an vébanda sambandsins, frá 91 landi I fimm heimsálfum með alls 85 milljónir einstaklinga. Það hefur flesta félagsmenn allra al- þjóðlegra verkalýðssamtaka, jafnt i iönaðarrlkjum Vestur- landa sem i þróunarlöndunum. Það getur þvl með fullum rétti vakiö athygli á samhengi þeirra þriggja hugtaka sem felast i eink- unnarorðum samtakanna og gildi þeirra einmitt nil, er I hönd fer 1. mai 1982. 'tr cncin —■yinci*OT Skorum eindregid á ríkis stjórnir að afvopnast segir í ávarpi Alþjóðasambands frjálsra verkalýðsfélaga Mannkynið leggur undir sig geiminn, meðan milljónir manna deyja án þess aðhafalærtað lesa. Mannkyniðframleiðir ógnvekj- andi birgöir kjarnorkuvopna og annarra þróaðra vigvéla en lætur milljónir jarðarbúa deyja úr hungri. Mannkyniö finnur upp lækning- ar gegn erfiöustu sjúkdómum með góöum árangri en lætur milljónir manna verða atvinnu- leysi og örbirgð að bráð. Athygli mannkynsins beinist að ráðstefnum og fundum æðstu manna, meðan þúsundir manna i austri og vestri eru fangelsaðar, pyntaöar og myrtar fyrir að láta i ljós dæskilegar skoðanir. Er heimurinn sem mannkynið býr I lengur mannlegur? Eöa eru áhrif einstakra þjóða á málefni annarra rikja orðin svo mikil og heiminum stjórnaö svo af grdða- hyggju, að öll tnl á réttlæti og betri framtíð sé þýöingarlaus? Alþjóöasamb and frjálsra verkalýösfélaga er ekki á þeirri skoðun. Þaö er ákveöiö i þvi að leggja hönd á plóginn til þess að breyta heiminum til hins betra. Iþeim tilgangi ræður samband- ið til þess að komiö verði á nýrri skipan i alþjóðlegum efnahags- málum og félagsmálum. HUn verður að leiöa til afnáms hins augljósa misréttis I þróun og lifs- gæðum, sem nU viögengst milli einstakra landa, landssvæða og heimshluta. Vinda þarf bráöan bug að þvi aö uppræta orsakir hungurs, vannæringar, sjUkdóma og ósæmandi lifskjara. Alþjóða- samband frjálsra verkalýösfé- laga hefur skorað á stjórnmála- leiötoga á noröur- og suðurhveli jarðar til aö styðja tillögur Brandt-nefndarinnar, sem fela i sér sérstaka neyöaráætlun, sem veitir 4 þúsund milljónum Banda- rikjadala árlega til að aöstoða þær þjóöir, sem fæöuskortur hef- ur komið harðast niöur á. Efna- hagur alls heimsins nyti góös af þvi að flutt yrði fjármagn I stór- um stil til fátækustu landanna. Forystumenn frjálsra verka- lýösfélaga i öllum heimshlutum vinna að þvi öllum árum að við- halda þeim atvinnutækifærum sem fyrir hendi eru og skapa ný. Atvinnuleysi er ekkert mótvægi við verðbólgu. Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga berst af einbeitni gegn þeim alþjóölegum. áhrifaöflum og þeim fulltrUum alþjóðlegra stofnana, sem gera sér mat úr rlkjandi efnahags- kreppu I þeim tilgangi að skéra niður áunnin réttindi verkafólks. Eftir að herlöe voru sett I Pól- landi, er orðið „frelsi” á hvers manns vörum. Alþjóðasamband frjálsra verkalýösfélaga fordæm- ir harðlega aögeröir herstjórnar- einræöis kommúnista. Það krefst þess að allir félagar úr Solidarn- osc verði látnir lausir og virt verði félagsfrelsi og verkalýös- réttindi, eins og samþykktir Al- þjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) kveða á um og Pólland hef- ur staðfest. t mörgum öðrum kommúnista- rikjum eru verkamenn einnig sviptir rétti sinum til óháðrar þátttöku. Þar er hver sá sem þor hefur tíl aö styðja frjáls verka- lýðsfélög, ofsóttur eöa lokaöur inni á geöveikrahælum. En Alþjóðasambandi frjálsra verkalýðsfélaga og öllum aöild- arsamböndum þess er fullljóst að það er ekki eingöngu i A-Evrópu sem verkalýösréttindi og frelsi eru fótum troðin. 1 Tyrklandi eiga 52 verkalýðs- leiðtogar dauöadóm yfir höfði sér, vegna starfa sinna aö verka- lýösmálum, af hálfu herstjórnar- einræðis, sem aðhyllist hug- myndafræöi, sem er gjörsamlega andstæð hugmyndafræöi her- stjórnarinnar I Póllandi. t Suður- og Mið-Ameriku llður ekki svo vika að ekki séu einn eða fleirivirkir þátttakendur iverka- lýöshreyfingunni látnir „hverfa” fangelsaðir eða myrtir. Apartheid-stefnan i S-Afriku er forkastanleg en i nafni hennar hefurfjöldi virkra félaga i verka- lýösfélögum glataö frelsi slnu og jafnvel llfi. Þetta eru aöeins örfá dæmi um þaö hörmungarástand, sem nú rikir. Hinar fjölmörgu aögeröir og kvartanir sem sambandið og aöildarsambönd þess hafa staðið aðáðurfyrr, hafaoft leitt til þess að föngum hefur veriö sleppt eða málum verið komið i viðunandi horf. Þvl miður sjást þess nú oft merki, jafnvel I lýöræöisrikjum, aöreynt séað takmarka athafna- frelsi verkamanna. Þvi er það brýnna en nokkru sinni fyrr, að verja þennan rétt meö oddi og egg. 1 nóvembermánuði sl., sam- þykkti framkvæmdastjórn Al- þjóðasambands frjálsra verka- lýðsfélaga tillögur aö stefnuskrá verkalýðshreyfingarinnar til að stuöla að friði, öryggi og afvopn- un. „Afvopnist eða deyið ella” þannig Wjóðar boðskapur fulltrúa milljóna manna i fr jálsum verka- lýðsfélögum um heim allan. 1 ályktun, sem samþykkt var einróma,var sýnt fram á að velja verður á milli friðar annars vegar og atvinnuleysis, hungurs, ör- birgöar og kúgunar hins vegar, og bent á að þörfin á vömum réttlæti ekki vlgbúnaðarkapphlaupið. A sama tima mega skv. stofnskrá Sameinuöu þjóðanna engin rlki „hóta, eða fara meö vopnavaldi inn á landssvæði nokkurs annars rikis, né ógna pólitisku sjálfstæöi þess”. Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga hafnar þeim full- yrðingum aö kjarnorkuvopn séu aöeins til varnar og lýsir þvl yfir að tilvist þeirraorsaki hættu, sem sé meiri en gagnsemi þeirra til varnar. Hugmyndin um tak- markað kjarnorkustrið er fárán- leg blekking. Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga fordæm- irbæðitraustá kjarnorkuvopnum og eflingu hefðbundins vopnabún- aðar ogbendir á að uppbyggingu annars þáttarins megi nota sem afsökun fyrir eflingu Wns. Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga skorar eindregiö á rikisstjórnir að afvopnast, ella veröi tíf á jöröunni afmáö. Þess vegnahvetur sambandið viðkom- andi rikisstjórnir til: — að hafna þeirri blekkingu, að aukinn vigbúnaður tryggi ör- yggi- — aö taka þegar I stað upp á ný viöræður sem leiði til raun- verulegra afvqjnunaraðgerða undir alþjóðlegu eftirliti. — að vinna að og koma á gagn- kvæmu trausti. — að fullgilda þá sáttmála sem þegar hafa verið gerðir um tak- mörkun kjarnorkuvopna. — að stuöla að slökun spennu milli austurs og vesturs og leysa ágreiningsmál með viö- ræðum og samningum til þess að sem fyrst verði unnt — að ná samkomulagi um aö fjarlægð veröi þau SS-20 skeyti Sovétrikjanna sem sett hafa verið niöur og framleiöslu þeirra hætt, jafnframt þvi sem hætt veröi við framleiðslu og staðsetningu Cruise og Perish- ing II skeyta Bandarikjanna og bandamanna þeirra, og fram- leiöslu Wfteindasprengjunnar. 1. maitaka milljónir verkafólks I verkalýösfélögum þátt I hátlöa- höldum I öllum heimshlutum til aö sýna samstööu um kröfu Al- þjóöasambands frjálsra verka- lýðsfélaga: Brauð, frið og frelsi öllum til handa. Aðeins sterk verkalýðsfélög sameinuð f sterk alþjóðasamtök geta tryggt árangur þegar til' lengdar lætur. Lengi lifi 1. maf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.