Tíminn - 01.05.1982, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.05.1982, Blaðsíða 8
8 Ijóri i i • HBBBHBH^^_ | Framhaldssagan: i Það er f jör á Fiskilæk Hrossi kemur aftur ■ Jósafat Ari og Jósafat langafi höföu ekki séö Hrossa hressa I langan tima, reyndar haföi Jósafat langafi aöeins séö hann einu sinni, en Jósafat Arihaföi séö hann tvisvar. Nú voru þeir félagarnir einn dag aötala umþaö.aö gaman væri aöfara aösjá Hrossa aftur. — Hrossi er svo skrýtinn og skemmtilegur”, sagöi Jósafat Ari. ,,Já, svo sannarlega hef ég aldrei séö s vo skrýtinn hest fyrr,”sagöi Jósafat langafi og strauk skeggiö sitt. „Satt aö segja trúi ég þvi varla aö ég hafi séö hann.” „Vist sáum viö hann”, sagöi Jósafat Ari. ,,Hann var i loft- belg, manstu ekki”. „Jú vist man ég það,’ ’ sagöi langafi, en ég held samt að ég hafi imynd- aö mér þetta”. Enum leiö og langafi sleppti oröinu, heyröist þytur fyrir ut- an gluggann á smiöakofanum þeirra Jósafats Ara og Jósa- fats langafa og svo heyröist: ,Hæ, hæ, er nokkur heima?” Þeir félagarnir litu fram aö dyrunum. Og hvaö haldiö þiö aö þeir hafi séö? Hausinn á Hrossa hressa, sem gægöist gleiöbrosandi inn um dyrnar. Jósafat langafa brá svo aö hann datt niður af stdlnum, sem hann sat á, en Jósafat Ari sagöi: „Sjáöu bara, þarna er Hrossi kominn.” Og hann gekk fram aö dyrunum til Hrossa. Hrossi komst ekki inn I kof- ann. Hann stóö fyrir utan og Jósafat Ari gekk til hans og klappaöi honum. „Þaö er sko gaman aö þú komst aftur til okkar,” sagöi hann. „Jósafat langafi trúöi þvi ekki aö þú værir til, hann hélt aö hann heföi séö ofsjónir.” Og nú var langafi kominn út úr kofanum og gekk til Hrossa. „Já, en hestur, sem talar mannamál”, sagöi lang- afi. „Hvernig getur þaö veriö? Hann klappaöi Hrossa var- lega. ,Ja, þetta var nú svona, þegar ég fæddist”, sagöi Hrossi, aö ég var ööru visi en hin hrossin, og læröi aö tala eins og mennimir, sem sáu um okkur. Svo var ég lika svo- litiö ööru visi i útliti lika, þiö sjáiö, sko, ég hef alveg ægi- lega stórar tennur. Nú, bónd- inn, sem átti mig, hann var mjög áhyggjufullur yfir þvi aö eiga svona skrýtinn hest, en vildi nú samt ekki slátra mér. Hefur sennilega haldiö að ég væri ekkert of bragögóöur. Nú, svo heyröi ég hann einn daginn tala um aö láta ein- hvern hrossasálfræöing rann- saka mig og þá stakk ég af.” ,,Og hvar áttu heima?” spuröi Jósafat Ari. „Ja, þaöernú leyndarmál”, sagöi Hrossi. „Attu ekki bæöi eldflaug og loftbelg?” „Víst er nú þaö, ég á ýmis- legt”, svaraöi Hrossi. „Sjáið þiö bara, nú er ég i litlu rell- unni minni. Hún stendur þarna niöri á melnum.” Og víst var um það. Þama stóð einshreyfils flugvél á melnum. „Og nú ætla ég aö kveöja ykkur,” sagöi Hrossi. „Ég sé ykkur seinna.” Og Hrossi hljóp niöur aö flugvélinniog hvarf inn i hana. Svo tók hún sig á loft. Jósafat Ari og Jósafat langafi stóðu fyrir utan smíðakofann og horföu á eftir vélinni, þar til hún hvarf út i buskann. HVAR ERU DÝRIN? ■ A myndinni er teikning af dýragaröi, þar sem eru eftir- talindýr: apar, birnir, kamel- dýr, antilópur, páfagaukar, mörgæsir, kengúrur og flam- ingo-fuglar. Getiö þiö fundiö út, hvaöa dýr eiga búrin af eftirfarandi upplýsingum? 1. Aparnir og flamingó- fuglarnir eru i búrum viö innganginn. 2. Þaöer tré i búri bjamanna. 3. Kameldýrin em I búri næst viö birnina. 4. Antilópurnar og páfa- gaukarnir eru i búrum, þar sem hvorki er tré eöa tjörn. 5. Mörgæsirnar eru i búrinæst viö búr antilópanna. 6. í búri kengúranna er tré. Nágrannar þeirra, sem eru ekki aparnir, eru viö inn- ganginn. svor jBiSnj-pSuiuieij h jiunSuayi o jýppiuByi j jiujih a jisægjpHI a jndoipuv 3 jedv H jeqneSBjpd -v Umsjón Anna Kristín Brynjúlfsdóttir dagbók Laugardagur 1. maí 1982 Afhentir vinningar í Sunnudagsgátu Kórs Langholtskirkju ■ 27. mars sl. voru afhentir i Langholtskirkju vinningar vegna Sunnudagsgátu Kórs Langholts- kirkju, en nöfn vinnenda höfðu þá þegar verið birt I dagblöðunum. Þar sem talsverð brögð virðast að þvi að það hafi farið framhjá fólki skulu þau endurtekin: 1. Svava Bjarnadóttir Melbæ 5 Reykjavik 2. Magna Sigfúsdóttir Hjálmholti 2 Reykjavik 3. Auöbjörg Dfanna Arnadóttir Varmalandi, Mýrasýslu 4. Erla Ingibjörg Guðjónsdóttir Grettisgötu 24, Reykjavík 5. Asdis M. Gilsfjörð Vallholti 4, Ólafsvik Kór Langholtskirkju vill svo enn á ný þakka öllum þeim er þátt tóku i Sunnudagsgátunni og styrktu þar með i verki starfsemi hans. ýmislegt Vorfundur Jöklarannsóknafélags íslands ■ Jöklarannsóknafélag Islands heldur „Vorfund” að Hótel Heklu fimmtudaginn 13. mai 1982 kl. 20.30 Fundarefni. 1. Magnús Hallgrimsson segir frá ferö noröur yfir Vatnajökul til Möðrudals i mars 1981 og sýnir myndir. 2. Kaffidrykkja. 3. Siguröur Þórarinsson spjallar um uppblástur og sýnir myndir Innra-Hólmakirkja 90 ára ■ Innri-Hólmakirkja er 90 ára um þessar mundir en hún var vígð 27. mars 1892. Afmælisins verður minnst n.k. sunnudag (2. mai). Hátiðarguðsþjónusta verður i kirkjunni kl. 14. Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirs- son, predikar. Guðrún Tómas- dóttir syngur einsöng viö undir- leik Friöu Lárusdóttur og kirkju- kór sóknarinnar syngur undir stjórn Baldurs Sigurjónssonar orgelleikara. Aö lokinni hátiöarguðsþjónust- unni bjóöa hreppsnefndir Innri-Akraneshrepps og Skil- mannahrepps til kaffiveitinga i félagsheimilinu Miögaröi. Þar veröur rakin saga kirkju og staöar á Innra-Hólmi, þá mun Guörún Tómasdóttir syngja ein- söng og ávörp veröa flutt. Til hátiöarinnar á sunnudag er boðið öllum sóknarbúum og öðr- um velunnurum kirkjunnar. Prestur Innra-Hólmskirkju er séra Jón Einarsson, prófastur i Saurbæ, og formaður sóknar- nefndar er frú Ragnheiöur Guö- mundsdóttir, húsfreyja á Asfelli. Síðasta vísnakvöldið á vetrinum i Þjóðleikhús- kjallaranum mánud. 3. maí ■ Mánudaginn 3. mai n.k. verður siöasta „Visnakvöldiö” á þessum vetri haldiö I Þjóðleikhús- kjallaranum, en þau hafa veriö haldin niu sinnum og aösókn veriö stórgóö. Á þessu visnakvöldi kemur fram Sönghópurinn Hálft i hvoru sem kynnir nýja hljómplötu sem hann hefur unniö fyrir Menningar- og fræöslusam- band alþýöu og út kemur nú 1. mai. Tvær ungar söngkonur koma fram, þær Margrét Gunnarsdóttir ogErna Ingvarsd., Trad-kompaniiö leikur dixieland- mússikk, ljóðskáld kemur i heim- sókn og kdr félagsins mætir. Aformaö er aö halda hér á landi norrænt visnamót i sumar og verða þátttakendur frá öllum Noröurlöndum. Mótiö fer fram i Reykholti helgina 25.-27. júni og lýkur meö tónleikum i Þjóöleik- húsinu sunnud. 27. júni kl. 21. MEZZOFORTE og Jóhann Helgason í tónleikaferð ■ Hljómsveitin Mezzoforte og Jóhann Helgason söngvari halda i tónleikaferð um noröur og vestur- land núna um mánaöamótin. Fyrstu tónleikarnir veröa i sam- komuhúsinu á Siglufiröi föstu- dagskvöldiö 30. april. Laugardag- inn 1. mai veröa svo tónleikar i samkomuhúsinu Bifröst á Sauö- árkróki og hefjast þeir kl. 20.00 Borgarnes veröur svo siöasti viökomustaöurinn aö þessu sinni en þar veröa haldnir tónleikar sunnudaginn 2. mai kl. 17.00 i samkomuhúsinu. Þetta verða fyrstu tónleikar Mezzoforte utan stór-Reykja- vikursvæöisins á þessu ári en fyrirhugaö er aö heimsækja aöra landshluta á næstu vikum. Mexikaninn i MíR-salnum ■ Kvikmyndasýning verður i MIR-salnum, Lindargötu 48, n.k. sunnudag, 2. mai kl. 16. Sýnd verður sovéska kvikmyndin „Mexikaninn” sem gerð var 1956 eftir samnefndri skáldsögu Jacks London. Sagan er látin gerast upp úr siðustu aldamótum, þegar Mexikó komst undir einræðisvald Diasar. Margir andstæðingar hans og þjóðernissinnar flýðu þá land og segir sagan frá flóttamönnum sem leituðu skjóls i úthverfum Los Angeles borgar og þó einkum einum þeirra, sem gekk undir nafninu Felipe Rivera. Leikstjóri er V. Kaplun- ovski, en með aðalhlutverkið fer O. Strizhenov. Meðal annarra leikenda er Tatjana Samoilova, sem siðar varð heimsfræg fyrir leik sinn i „Trönurnar fljúga”. Þetta var fyrsta kvikmyndahlut- verkhennar. Rússneskt tal er i myndinni og engir skýringatextar en ágrip sögunnar verður kynnt fyrir sýn- ingu. Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill. gudsþjónustur ■ Guðsþjónustur i Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 2. mai 1982 Árbæjarprestakall Sumarferð sunnudagaskóla Ar- bæjarsóknar verður farin frá Safnaðarheimilinusunnud. 2. mai kl. 10 árd. að Mosfelli I Mosfells- dal. Guðsþjónusta i Safnaðar- heimili Arbæjarsóknar kl. 2. Hlutavelta fjáröflunarnefndar Arbæjarsafnaðar á sama stað kl. 3. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Asprestakall Messa að Norðurbrún 1, kl. 2. Sr. Arni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall Messa i Breiðholtsskóla kl. 14. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Guðni Þ. Guömundsson. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. Digranesprestakall Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Dómkirkjan Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Tónleikar Dómkórsins eru kl. 17 Elliheimilið Grund Messa kl. 14. Sr. Gylfi Jónsson Fella- og Hólaprestakall Laugardagur: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Safnaðarheimilinu Keilufelli 1, kl. 2 e.h. Samkoma n.k. þriðjudags- kvöld kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Guösþjónusta kl. 11. Organleikari Arni Arinbjarnarson. Vinsam- lega ath. breyttan messutima. Al- menn samkoma n.k. fimmtudag kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudagur 4. mai, kl. 10.30 fyrirbænaguðsþjónusta beðið fyrir sjúkum. Fimmtudag- ur 6. mai kl. 20.30 fundur i Kven- félagi Hallgrimskirkju i Safnaðarsal. Landsspitalinn Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja Messa kl. 11. Ath. breyttan messutima. Sr. Tómas Sveinsson. Lesmessa kl. 17. Sr. Arngrimur Jónsson. Kárnesprestakall Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 2. Almennur safnaðarfundur að lokinni guðs- þjónustunni. Umræðuefni: Safnaðarheimilið. Sr. Arni Pálsson. I.angholtskirkja Óskastund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Sögu- maður Sigurður Sigurgeirsson. Guösþjónusta kl. 2. Prestur sr. Siguröur Haukur Guðjónsson organleikari Kristin Ogmunds- dóttir, einsöngur Signý Sæmunds- dóttir, blokkflauta Camilla Söderberg, fiðla Michael Shelton sembal Helga Ingólfsdóttir, viola da gamba ólöf Sesselja óskars- dóttir. Fjáröflunarkaffi Kven- félagsins eftir messu. Sóknar- nefndin. Laugarneskirkja Messa kl. 14. Aðalfundur safnaðarins strax að lokinni messu kl. 15. Mánudagur 3. mai: Kvenfélags- fundur kl. 20 Þriðjudagur 4. mai: Bænaguðs- þjónusta kl. 18. Sóknarprestur. Neskirkja Laugardagur 1. mai: Samveru- stund aldraðra. Stutt ferð kl. 13.30. Ekið um Heiðmörk og Vifil- staðahliðar að Kaldárseli. Þátt- taka tilkynnist i sima 16783 milli kl. 11 og 12 i dag, laugardag. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14. Þriðju- dagur 4. mai: Æskulýðsfundur kl. 20. Bibliulestur kl. 20.30 Miðviku- dagur 5. mai: Fyrirbænamessa kl. 18.15 beöið fyrir sjúkum. Sr. Frank M. Halldórsson Seljasókn Barnaguðsþjónusta að Seljabraut 54, kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta ölduselsskóla kl. 10.30. Siðustu barnaguðsþjónustur vetrarins. Guðsþjónusta ölduselsskóla kl. 14.. Mánudagur 3. mai: Bibliu- lestur i Safnaðarsalnum Tinda- seli 3, kl. 20.30 rætt um guðsþjón- ustu safnaðarins. Fimmtudagur 6. mai: Bænasamkoma i Safnaðarsalnum Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. Seltjarnarnessókn Barnasamkoma kl. 11 árd. i Félagsheimilinu. Vorferðin verður farin laugardaginn 8. mai. Lagt af stað kl. 1 frá Félags- heimilinu. Frikirkjan i Reykjavik Messa kl. 2. Organleikari Sigurður Isólfsson prestur sr. Kristján Róbertsson. Gaulverjabæjarkirkja Messa kl. 2. Safnaðarfundur eftir messu. Sóknarprestur Stokkseyrarkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur Prestar i Reykjavikurprófasts- dæmi. Hádegisverðarfundurinn sem vera átti i Norræna húsinu mánudaginn 3. mai fellur niður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.