Tíminn - 01.05.1982, Blaðsíða 9

Tíminn - 01.05.1982, Blaðsíða 9
Laugardagur 1. mai 1982 9 liiiisiií tilkynningar Afmælisrit Freeport- klúbbsins . ■Freeportklúbburinn hefur gef- iö út myndarlegt afmælisrit i til- efni fimm ára afmælis klúbbsins fyrir skömmu. Þar er tilurð og saga klúbbsins rakin og drepið á flest þau mál sem hann hefur átt aöild að og barist fyrir. 1 afmælis- ritinu er birt kveðja til klúbbsins frá Vigdisi Finnbogadóttur, for- seta íslands. Meöal höfunda efnis má nefna Garðar Jóhann Guðmundarson, ritstjóra afmælisritsins en hann skrifar sögu klúbbsins, greinar eru eftir læknana Jóhannes Berg- sveinsson og Val Júliusson svo og eftir Jónas Jónasson og Pál Lin- dal. Fjölmargar myndir eru i rit- inu, þar á meöal frá Sælkera- kvöldi klúbbsins. Afmælisrit Freeportklúbbsins er til sölu i bókabúðum Lárusar Blöndal og Sigfúsar Eymunds- sonar, og einnig hjá Bilaleigu Ak- ureyrar og Herraskóbúðinni Laugavegi 62. Núverandi formaður klúbbsins er John Aikman. Sögufélag Vestmannaeyja gefur út ritiö EYJA- SKINNA ■ Út er komið fyrsta rit Sögufé- lags Vestmannaeyja Eyjaskinna. Ritið er um 180 bls. að stærð og flytur efni, sem fyrst og fremst varðar Vestmannaeyjar. 1 þessu fyrsta riti er m.a. grein um sögu Vestmannaeyja eftir dr. Björn Þorsteinsson fyrrv. prófessor, it- arleg grein um barnabókahöf- undinn Sigurbjörn Sveinsson eftir Harald Guðnason skjalavörð enn fremur yfirlitsgrein, — hin fyrsta — um fornleifarannsóknirnar i Herjólfsdal, sem staðiö hafa yfir i 10 ár og vakið mikla athygli. Þá eru i ritinu greinar um þangfjöru- nytjar i Vestmannaeyjum og grein um Sigurð Þórólfsson, skólastjóra Hvitárbakkaskólans, auk annarra styttri greina. Sögufélag Vestmannaeyja var stofnað 1. mai 1980 og er markmið þess að efla sögurannsóknir i Vestmannaeyjum, styðja söfnun og varðveislu sögulegra heimilda og útgáfustarfsemi . Eyjaskinnakostar 100, 00 kr. og verður til sölu i nokkrum bóka- verslunum i Reykjavik. Nú hefur þú efni d að eignast C02 raf- suöuvélina sem þig hefur lengi langað i Gæði kosta peninga, allir eru sammála um það. Þess vegna hafa ESAB rafsuðuvélarnar verið dálítið dýrari en aðrar raf- suðuvélar. En nú hefur ESAB tekist að lækka verðið þrátt fyrir sömu gæði, með því að stórauka framleiðsluna. Talið við okkur um verð á út- búnaðinum sem þig hefur lengi langað í. Þeir sem reynslu hafa af raf- suðu velja = HÉÐINN = SEUAVEGI 2, REYKJAVlK Sumarbúðir skáta Úlfljótsvatni Vikunámskeið fyrir 7-12 ára börn hefjast: 1. 11. júní 3. 28. júni 5. 15. júli 7. 4. ágúst 2. 18. júni 4. 5. júli 6. 22. júli 8. 11. ágúst. Viku flokksforingjanámskeið hefst 20. ágúst. Mismunandi dagskrá eftir aldurshópum. Möguleiki er að vera tvær vikur. Innritun hefst 3. mai á skrifstofu BÍS, Iþróttahúsi Hagaskóla v/Neshaga 2. hæð simi 91-23190 opið kl. 13-17. Tryggingargjald kr. 250,- greiðist við innritun. Úlfljótsvatnsráð íySpFl Félag Bókagerðarmanna sendir islenskri alþýðu á hátiðisdegi verkalýðsins 1. maibestu óskir um bjarta framtið. Jörð óskast til kaups eða ábúðar. Upplýsingar sendist á afgreiðslu blaðsins sem fyrst, merkt „Jörð 1718”. HVER afll# ■ ÍAGlllÉÍ Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs eru tvímæla- laust ein arðbærasta ög öruggasta fjárfestingin, sem völ er á í dag. Athygli er vakin á eftirfarandi atriðum: Vextir eru nú 3,5% á ári og jafnir allan lánstím- ann. Skírteini í 1. flokki 1982 verða innleysanieg að þremur árum liðnum, þ.e. frá 1. mars 1985. Á bindi- tíma hefur jafnan verið hægt að selja spariskírteini með skömmum fyrirvara á hinum almenna markaði. Fjárfesting í spariskírteinum er mun fyrirhafnar- og áhyggjuminni e.n fjárfesting í fasteign og skilar auk þess öruggum arði. Skv. gildandi lögum um tekjuskatt og eignarskatt kemur ekki í neinu tilviki til skattlagningar á vaxta- og verðbótatekjur af spariskírteinum hjá mönnum utan atvinnurekstrar. Full verðtrygging. Háir vextir og umfram allt örugg fjárfesting. Kynnið ykkur bætt kjör á verðtryggðum spariskírteinum ríkissjóðs og gerið saman- burð við aðra ávöxtunarmöguleika. Útboðslýsingar liggja frammi hjá sölu- aðilum, sem eru bankar, sparisjóðir og nokkrir verðbréfasalar. SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.