Tíminn - 01.05.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 01.05.1982, Blaðsíða 13
mmm Laugardagur 1. maí 1982 Laugardagur 1. mal 1982 13 12 tekinn tali ..Nenni ekki í kröfu- segir Jakobfna Fridriksdóttir, afgreiðslukona ■ „Nei, ég nenni sko ekki I kröfugöngu. Enda sé ég ekki ástæöu til þvi ég er mjög ánægö meö min kjör,” sagöi Jakobina Friöriksdóttir afgreiöslukona I versluninni Dalver viö Dal- brautina, þegar blaöamaöur spuröi hana hvort hún ætlaöi sér i kröfugöngu i dag. „Ef maöur er ánægður meö kjörin og ánægöur i vinnunni,” sagöi Jakobfna, ,,þá sé ég enga ástæöu til aö taka þátt f göngu eöa nokkru ööru sem þessum degi fylgir. — Helduröu aðfólk yfirleitt sé jafn ánægt með kjörin og þú? „Nei. Ég held aö yfirleitt sé fólk óánægt.” — Attu von á höröum vinnu- deilum? „Nei ég á ekki von á mikilli hörku. Það veröur látiö lita svo út en svo veröur skrifaö undir áöur en til verkfalla kemur. Þaö hafa aldrei oröiö langvinn verk- föll i tíð núverandi rikisstjórnar og ég hef ekki trú á að á þvi veröi breyting.” — Er þá fyrsti mai bara venjulegur dagur í þinum huga? „Fyrstimaf var mér stór dag- ur hér áöur fyrr. En nú á seinni árum eru kjör fólks oröin þaö góö aö fólk er farið aö sætta sig viö þau.” — Hvað um þá sem lægsthafa launin? „Þaö er alveg rétt aö lág- launafólk hefur úr alltof litlu að spila. En þaö veröur aö finna nýjar leiöirtil aö fá því breytt.” sagöi Jakobfna. —Sjó ■ Jakobina Friöriksdóttir, afgreiöslustúika. Jónas Guömundsson, lyftaramaður. „Medan yfir- vinna býðst er ég 99 i segir Jónas Guðmundsson, lyftaramaður hjá Ríkisskip ■ „Ég efast stórlega um aö ég taki þátt I kröfugöngum eöa úti- fundum á fyrsta mal. Ég held aö ég iáti bara aöra um aö standa I sliku,” sagöi Jónas Guömunds- son, iyftaramaöur hjá Ríkis- skip, aöspuröur um hvort hann hygðist taka þátt i kröfugöngum eöa einhverju ööru sem veröur um aö vera i bænum i dag. — Ert þú ánægöur meö kjörin þln? „Já, já. Meöan manni býöst einhver yfirvinna er ég ánægöur. Vikan hjá mér hefur gert aö meöaltali 2500 til þrjú þúsund krónur og þaö dugir mér þótt auðvitaö heföi maður ekk- ert á móti hærri launum.” — A aö spenna bogann hátt i komandi samningaviöræöum? „Já þaö á náttúrulega aö reyna aö fá eins mikiö fram og mögulegt er, en verkfall vil ég ekki sjá. Ég hef ekki trú á aö nóg fáist út úr þvi' til aö borga þaö sem tapast.” —Hefuröu unniö lengi héma á höfninni? „Nei ekki hef ég nú veriö hérna lengi, sennilega tæpa tvo mánuöi.” — Hvemig er vinnuaöstaöan? „Ég hef ekkert yfir henni aö kvarta,” sagöi Jónas. Sjó „Á að stefna að launajöfnun,” segir Pétur Bergsveinsson, verkamaður í Kassagerð Reykjavíkur „Vantar mikið á að verka- lýðsforystan sé nógu sterk,” segir Sigrfður lngimundardóttir,fiskverkunarkona „Höfum ekki efni á verkföllum,” segir Kristján Ingason, vörubílstjóri ■ Kristján Ingason, vörubilstjóri. „Svo sannarlega til f verkfall,” segir Aðalheiður lngvadóttir,verkakonahjá B.Ú.R. ■ „Fyrsti mai ætti náttúrulega aö vera sérstakur dagur I mín- um huga en hann er það ekki. Þaö sést vel þegar maöur opnar launaumslagiö aö barátta und- anfarinna ára hefur veriö til einskis og ég hef ekki trú á aö þessi alþjóölegi baráttudagur breyti neinu hvaö þaö varöar,” sagöi Aöalheiöur Ingvadóttir, verkakona hjá B.Ú.R. þegar Timinn hitti hana aö máli. — Hvaö hefur þú á timann i bónusvinnu? „Meö þrælapuði næ ég i mesta lagi 65 krónum á timann, sem er fyrir neðan allar hellur. Þvf ég held aö fáir geri sér ljóst hvað viö leggjum hart aö okkur i bónusnum. Við vinnum á marg- földum hraöa og gefum okkur vart tima til aö anda.” — Ert þú til i haröar vinnu- deilur. Verkfall? „Já. Ég er svo sannarlega til i verkfall. Þetta gengur ekki svona.” — En fæst eitthvaö útúr verk- falli? „Já ef okkar umbjóöendir verða nógu haröir i samningunum þá fást amk. timabundnar kauphækkanir.” — Ert þú ánægö meö foryst- una I verkalýöshreyfingunni? „Nei, þaö er ég alls ekki. Siöur en svo, þeir vinna engan veginn nógu vel fyrir okkur,” sagöi Aöalheiöur. —Sjó ■ „Fyrsti maf er náttúrulega baráttudagur fyrir verkafólk og hefur veriö lengi. Gallinn er bara sá aö barátta undan- farinna ára hefur veriö til einskis, a.m.k. hefur hún ekki haft áhrif á kjörin okkar, sem eru afleit,” sagöi Sigriöur Ingi- mundardóttir, fiskverkunar- kona hjá B.Ú.R. á Grandagaröi þegar biaöamaöur Timans ræddi viö hana fyrir skömmu. „Ég vil virkja daginn, enn meira, til eflingar á samstööu meðal verkafólks. — Hverjum augum litur þú þærkjaradeilur sem nú viröastf uppsigiingu? „Ja, mér finnst fyrst og fremst aö verkalýösfélögin eigi aö gera miklar kröfur og gera allt sem iþeirra valdi stendur til aö ná þeim fram. Jafnvel þótt þaö kosti langt verkfall.” — En finnst þér verkafólk hafa fengiö leiðréttingu á laun- um sinum í þeim verkföllum sem á undan hafa farið? „Nei. Þaö er gallinn. Þaö hefur nánast ekkert fengist út úr þeim. Enda vantar mikið á aö verkalýösforystan sé nógu sterk. Hún lætur ruglast af moö- reyk sem þyrlaö er upp af hálfu atvinnurekenda. A þvi veröur aö verða breyting,” sagöi Sig- riöur aö lokum og hélt svo áfram vinnu sinni. —Sjó . ■ „Jú auðvitaö er fyrsti mal sérstakur dagur f minum huga. Það er erfitt aö skilgreina ná- kvæmiega hversvegna. Kannski bara vegna þess aö hann er al- þjóöiegur baráttudagur verka- manna," sagði Kristján Inga- son, vörubilstjóri hjá Miöfelli h/f þegar Timinn hitti hann úti á Granda þar sem hann stóö við bflinn sinn, bilaðan. „Ekki treysti ég mér til aö segjaumhvortfyrstimai og all- ar þær kröfugöngur sem honum fylgja hafi bein áhrif,” sagöi Kristján, „nema þá aöeins til aö vekja athygli á réttmætum kröfum launþega. Þvi flestir eru jú sammála um aö launin eru alltof lág.” — Ertþú tilbúinn til aö faraút I haröa kjarabaráttu i þeim samningum sem framundan eru? „Jaa, ég er allavega ekki til- búinn til aö fara út i verkfall. Ég held aö þjóöin almennt hafi ekki efni á verkföllum. Þaö verður aö finna nýjar leiöir til aö knýja fram betri laun,” sagöi Kristján. —Sjó ■ „Ég ætla mér ekki aö taka þátt I neinum aögerðum 1. mal. Ég sé enga ástæöu til aö standa I sliku,” sagöi Pétur Bergsveins- son, verkamaöur hjá Kassagerö Reykjavlkur. „Það er ekki vegna þess aö ég hafi neitt á móti þvi aö fólk fari I göngur, heldur þaö aö ég er einhvern- veginn ekki stilltur inná svona aögeröir.” — Ertu ánægöur meö þfn kjör? „Ég hef alveg nóg fyrir mig. En þess ber aö geta aö ég lifi sparar heldur en unga fólkiö gerir nú til dags.” — Finnst þér þá ekki ástæöa tilaö fara fram á miklar kaup- hækkanir i komandi samning- um? „Það á aö stefna aö launa- jöfnun.kaupið er of lágt fyrir þá lægst launuðu. T.d. er venju- legur Iöjutaxti allt of lágur. Hann er bara grin, enda mjög fáir sem vinna eftir honum. Það er næstum allt verksmiöjufólk yfirborgaö.” — Finnst þér þaö eölilegt? „Nei, þessar yfirgreiöslur eru óeðlilegar i hæsta máta. Samningar ættu aö vera til aö fara eftir þeim. En eins og ég sagöi þá er þaö ekki hægt meöan til eru taxtar eins og lægstu Iöjutaxtarnir.” — Hvernig á aö ná þessari launajöfnun? „Þaö viröist nokkuö erfitt.” —Sjó ■ Pétur Bergsveinsson, verkamaöur. - m Sigriöur Ingimundardóttir, verkakona.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.