Tíminn - 01.05.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 01.05.1982, Blaðsíða 20
20 mmm Laugardagur 1. maí 1982 Útboð dagbók Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i eftirfarandi: RARIK-82020. 132 kV Suðurlina, þverslár. 2762 stk. fúavarðar þverslár úr saman- limdu tré. Opnunardagur: þriðjudagur 1. júni 1982 kl. 14:00 RARIK-82026 132 kV Suðurlina jarðvinna, svæði 6. í verkinu felst jarðvinna og annar frágangur við undirstöður og stagfestur ásamt flutningi á forsteyptum einingum o.fl. frá birgðastöð innan verksvæðis og lagningu vegslóða. Verksvæðið er frá Sig- ölduvirkjun, sunnan Tungnaár að Tungnaá við Blautaver um 16,5 km. Mastraíjöldi er 57* Verki skai ljúka 1. sept. 1982 Opnunardagur: mánudagur 24. mai 1982 kl. 14:00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik fyrir opnunartima og verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðend- um er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik frá og með mánudegi 3. mai 1982. Verð útboðsgagna: RARIK-82020 kr. 25 hvert eintak RARIK-82026 ” 200 ” Reykjavik 30.04.82 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Dvöl í orlofshúsum IðjU' Iðjufélagar, sem óska eftir að dvelja i or- lofshúsum félagsins i Svignaskarði sum- arið 1982 verða að hafa sótt um hús eigi siðar en þriðjudaginn 18. mai n.k. kl. 16.00 Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu félagsins að Skólavörðustig 16. Dregið verður úr umsóknum sem borist hafa á skrifstofu félagsins 18. mai kl. 16.30 og hafa umsækjendur rétt til að vera viðstaddir. Þeir félagar sem dvalið hafa i húsunum á þrem undanförnum árum koma aðeins til greina ef ekki er fullbókað. Leigugjald verður kr. 700 á viku. Sjúkrasjóður Iðju hefur eitt orlofshús til ráðstöfunar handa Iðjufélögum sem eru frá vinnu vegna veikinda eða fötlunar og verður það endurgjaldslaust gegn fram- visun læknisvottorðs. Stjórn Iðju Alúðarþakkir, vinir minir og vandamenn fyrir kveðjur, gjafir, hlýhug, heimsóknir og hamingjuóskir i tilefni áttræðisaf- mælisins. Guð blessi ykkur öll Tómas Sigurgeirsson, Reykhólum. t Útför föður okkar Daniels Kristjánssonar- frá llrcðavatni fer fram frá Hvammskirkju i Norðurárdal þriðjudaginn 4. mai kl. 2e.h. beim sem vildu minnast hans er bent á Skóg- ræktarfélag Borgarfjarðar. Ferð verður frá B.S.Í. kl. 9.30 árdegis. Guðmundur Danfelsson Kristján Danielsson Ragnar Danielsson T ónskólakórinn í Hveragerðiskirkju Kór Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar mun halda tónleika i Hverageröiskirkju n.k. mánu- dagskvöld. A efnisskrá er m.a. verk eftir Orff, Kodaly, Bizet og Bennett auk islenskra þjóðlagaútsetn- inga. bungamiðja tónleikanna verður Misa Criolla eftir Ariel Ramirez fyrir kór, einsöngvara og slagverk I suður-ameriskum stil. Einsöngvarar eru þær Sigrún borgeirsdóttir og Asta Hr. Maack. Stjórnandi kórsins er Sigursveinn Magnússon. Tónleikarnir veröa eins og áður sagði i Hveragerðiskirkju mánu- dagskvöldið 3. mai og hefjast kl. 20.30. ýmislegt Tónleikar Tónmenntaskóla Reykjavíkur ■ Laugardaginn 1. mai kl. 2 e.h. mun Tónmenntaskóli Reykjavik- ur halda tónleika i Austurbæjar- biói. A þessum tónleikum koma einkum fram yngri nemendur skólans með einleik og samspils- atriði á ýmis hljóðfæri. Auk þess verður hópatriði úr forskóladeild. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Samband norrænna ökuskóla heldur stjórnarfund á Islandi ■ A Norðurlöndum starfa félög ökukennara og ökuskóla sem hafa það að meginverkefni að bæta ökukennslu og annað sem við- kemur umferðarmálum. öku- kennarafélag tslands er aðili að Sambandi norrænna ökuskóla sem ber skammstöfunina N.T.U. I byrjun mai veröur stjórnar- fundur N.T.U. haldinn hér á landi. Formaður nú er Bertil Flodén i Sviþjóð. Nokkrir af for- ustumönnum ökukennara á Norðurlöndum og formenn lands- samtaka sem aðild eiga að N.T.U. halda hér formannafund. Sunnudaginn 2. mai verður ráö- stefna ökukennara, þar sem fjallaö verður um ökukennslu, ökuskóla og siðast en ekki sist Norrænt umferðaröryggisár 1983. Á ráðstefnunni verða frummæl- endur frá öllum Norðurlöndum. bar verður gott tækifæri fyrir is- lenska ökukennara aö kynnast sjónarmiöum starfsfélaga sinna frá hinum Norðurlöndunum. Á sunnudagskvöld verður slegið á léttari strengi og komið saman til kvöldfagnaðar. Einnig veröur farið i kynnis- ferðir um nágrenni Reykjavikur, til Vestmannaeyja og um borg- ina. beir ökukennarar, sem vilja taka þátt i ráðstefnunni og kvöld- fagnaðinum eru beönir að hafa samband við skrifstofu ö.í. Fræðsluf undur Skóg- ræktarfélags Reykjavíkur ■ Dagskrá fræðslufundar Skóg- ræktarfélags Reykjavikur sem haldinn veröur i Skógræktarstöö- inni i Fossvogi sunnudaginn 2. mai n.k. kl. 14. 1. Kynning á trjáplöntum og runnum. 2. Plöntuval i garða. 3. Ræktun og tilhögun gróðurs i sumarbústaöalönd. 4. Gróðursetning trjáa og runna. (sýnt) 5. Fært til tré. (sýnt) 6. Stoðir við tré. (sýnt) 7. Skýling trjáa og skjólgrindur. 8. Græðlingar klipptir, sáð til trjáa o.fl. ó/ hve létt er þitt skóhljóð ■ Dagskráin úr ljóðum Halldórs Laxness.ó, hve létt er þitt skó- hljóð sem bórhallur Sigurðsson leikari tók saman og nemendur 3. bekkjar Leiklistarskóla Islands hafa aö undanförnu flutt i Nor- ræna húsinu veröur i siöasta sinn, laugardaginn 1. mai kl. 17:00. bórhallur Sigurðsson leikari tók saman dagskrána og stjórnar flutningi ásamt Fjólu ólafsdótt- ur. Dagskráin er að mestu byggð á Kvæöakveri Halldórs Laxness en brotum úr blaðagreinum og öðrum verkum skáldsins er skotið milli ljóðanna og sungin eru lög eftir Jón Asgeirsson, Jón bórarinsson, Jón Nordal, Áskel Másson og EyþórArnason en hann er úr hópi nemenda. Flytjendur auk hans eru: Edda Heiðrún Backmann, Helgi Björnsson, Kristján Franklin Magnús, Maria Sigurðardóttir, Sigurjóna Sverrisdóttir og Vilborg Hall- dórsdóttir. Undirleik annast Páll Eyjólfsson, gitarleikari. Aðgangur að dagskránni er kr. 50 og eru miðar seldir i skrifstofu Norræna hússins og kaffistofu. apótek Kvöid- nætur- og helgidaga- varlsa apóteka i Reykjavik vik- una 30. april til 6. mai er i Holts Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudaga. Halnarfjöriur: Hafnfjarðar apótek og 4orðurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis ar.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplýsingar í sim- svara nr. 51600. Ákureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapotek opin virka daga á opn unartima buða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld , næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apöteki sem sér um þessa vörslu. til kI 19 og frá 21-22. Á helgi dögum er opið f rá k 1.11 12. 15 16 og 20 21. A öörum timum er lyf jafræðingur á bakvakt Upplysingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna fridaga kl. 10-12. Apótek Vectmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabfll og slökkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100 Hafnarfjörður: Lögregla simi 51)66. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahusið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. HUsavík: Lögregla 41303. 41630. SjúkrabilI 41385 Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað. heima 61442. Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Pa treksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Simanúmer lögreglu og slökkviliðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla siysavarðstotan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sölarhringinn. Læknastofur eru lokaðar a laugardög um og helgidögum, en hægt er að na sambandi viö lækni a Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og á laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuðá helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni -i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjönustu eru gefnar i simsvara 13888. NeyðarvaktTannlæknafei. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð SIðu-| múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I síma 82399. Kvöldsimaþjónusta SAA alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Slðu- múli 3-5, Reykjavlk. Hjalparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14- 18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl. 16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til kl.19, Hafnarbúðir: Alla daga kl.!4 til k1.17 og kl.19 til k1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu daga kl.16 til kl.19.30. Laufjardaga og sunnudaga kl. 14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til .kl.16 og k1.18.30 til k 1.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.)5 til kl.17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega k1.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k1.20-23. Sunnudaga fra k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Solvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kI 15 til kl.16 og kl.19.30 til kl .20 SjUkrahUsið Akureyri: Alladaga kl.15^ 16 og kl. 19-19.30. SjukrahOsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl. 19-19.30. » SjUkrahUs Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19. 19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. juni til 31. ágúst fra kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga Strætisvagn , no 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jonssonar Opið aaglega nema mánudaga fra kI.. 13 30 16 Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1,30—4.___________________________ bókasöfn ADALSAFN — Utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.