Tíminn - 04.05.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.05.1982, Blaðsíða 1
— „greinilega um misferli í starfi að ræða’% segir Páll Jónsson, sem sæti á í útgerðarráði BÚR verður síðdegis i dag má búast ■ „Þarna er greinilega um er komið að framkvæmdastjdr- laun. við því að ákvörðun verði tekin misferli i starfi að ræða sem ar og skrifstofustjöri BORhafa i Borgarráð hefur þrivegis um hvernig bregðast eigi við ekki er hægt annað en að heimildarleysi og án nokkurs fjallað um þessar heimildar- þessu máli, og hvort hlutaðeig- bregðast hart við”, sagði Páll samráðs við borgaryfirvöld eða lausu launagreiðslur sem andi starfsmenn verða vittíreða Jónsson fulltrúi Framsóknar- yfirstjórn fyrirtækisins ákveðið trúnaðarmál, nú siðast á föstu- vikið úr starfi til bráðabirgða flokksins i útgerðarráði Bæjar- að greiða um tuttugu skrifstofu- daginn var þegar haldinn var vegna afskipta sinna af þvi. útgerðar Reykjavikur, i samtali mönnum á skrifstofu BÚR sór- sérstakur lokaður fundur. A Kás við Timann i gær, eftir að i ljós stakan 20% kaupauka ofaná fundi borgarráðs sem haldinn Sjá nánar bls. 5 Heimilis-* tíminn: Fyrsti maí í Reykjavík - bls. 12-13 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTT ABLAÐ! Þriöjudagur 4. maí 1982 99. tölubiað — 66. árg. Atvmnumála- nefnd: Meirihlut inn vill opna keppni um stein- ullina Romy 21 bls Eftir helgina — bls. 11 ■ ,,Það er vorhret á glugga, napur vindur sem hvin,” segir Halldór Laxness i kvæðinu Maistjarnan og sú inaistjarna hefur liklega skinið i ámóta árferði og verið hefur að undanförnu. Myndin er eins og allir sjá tekin i Pósthússtræti — og hvillk maiveðrátta! (Timamynd Róbert). ■ Rikið taki ekki þátt i byggingu steinullarverksmiðju að sinni en þeir sem áhuga hafa á að byggja slika verksmiðju verði gefinn hæfilegur timi til að leggja fram fjármagn sjálfir, sem talið er nægilegt án þátttöku rikisins. Þetta er innihald tillögu meiri- hluta atvinnumálanefndar, sem fjallað hefur um steinullarmálið um hrið og hafa áhuga og hags- munaaðilar rekið mjög á eftir nefndarmönnum um afgreiðslu málsins. Iðnaðarráðherra hefur mælt með að verksmiðjan verði reist á Sauðárkróki og eru Norölending- ar þess mjög fýsandi en Sunn- lendingar halda fast við þá ákvörðun sina að verksmiðjan verði reisti Þorlákshöfn. Heimild er i lögum um að rikið leggi fram 40% hlutafjár i steinullarverk- smiðju. En samkvæmt tillögu at- vinnumálanefndar hefur komið i ljós að áhugaaöilar geti lagt fram nægilegtféán þátttöku rikisins til að uppfylla þær kröfur sem lánar- drottnar og ábyrgðaraðilar sætta sig við. Rikisstjórnin hefur ekki heimild til að leggja fram hlutafé þar sem „öruggra viðskiptasam- banda” hefur verið aflað. Gert er ráð fyrir að rikið geti lagt fram hlutafé ef áhugaaðilar geta og vilja hætta nægilega miklu af eig- in fé i fyrirtækið, þe. að geta lagt fram 60% hlutafjár. Sunnlendingar i nefndinni sam- þykktu, aðrir skrifuðu undir með fyrirvara. Minnihlutinn, Ólafur Þ. Þórðarson skilar séráliti. Bú- ast má við miklum og hörðum umræðum um málið. Oó „EKKI HÆGT ANNAÐ EN BREGÐAST HART VIД Framkvæmdastjórar og skrifstofustjóri BUR reknir fyrir ólöglegar yfirborganir?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.