Tíminn - 04.05.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.05.1982, Blaðsíða 16
16 Þriðjudagur 4. maí 1982 Sveit óska eftir sumardvöl fyrir 12 ára dreng Upplýsingar i sima 91-17547. Sumarstörf - Hafnarfjörður Eins og undanfarin sumur mun Hafnar- fjarðarbær ráða fólk til sumarvinnu við garðyrkju og hreinsun „(blómaflokkur)”. Lágmarksaldur er 16 ár. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu minni, Strandgötu 6. Umsóknar- frestur er til 10. mai n.k. Bæjarverkfræðingur. Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavikur tekur til starfa um mánaðamótin mai — júni n.k. í skólann verða teknir unglingar fæddir 1967 og 1968 og/eða voru nemendur i 7. og 8. bekk grunnskóla Reykjavikur skólaárið 1981 — 1982. Umsóknareyðublöð fást i Ráðningarstofu Reykjavikurborgar Borgartúni 1, simi 18000 og skal umsóknum skilað þangað eigi siðar en 21. mai n.k. Nemendum, sem siðar sækja um, er ekki hægt að tryggja skólavist. Vinnuskóli Reykjavikur. Lausar stöður Ráðgert er að veita á árinu 1982 eftirfar- andi rannsóknastöður til 1—3 ára við Raunvisindastofnun Háskólans: a) tvær stöður sérfræðinga við eðlisfræði- stofu, b) stöðu sérfræðings við efnafræðistofu, c) stöðu sérfræðings við jarðfræðistofu, d) tvær stöður sérfræðings við reikni- fræðistofu og c) stöðu sérfræðings við stærðfræðistofu. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna rikisins. Umsækjendur skulu hafa lokið meistaraprófi eða tilsvarandi há- skólanámi og starfað minnst eitt ár við rannsóknir. Starfsmennirnir verða ráðnir til rannsóknastarfa, en kennsla þeirra við Háskóla íslands er háð samkomulagi milli deildarráðs verkfræði- og raunvisind- deildar, og stjórnar stofnunarinnr, og skal þá m.a. ákveðið, hvort kennsla skuli telj- ast hluti af starfsskyldu viðkomandi starfsmanns. Umsóknir ásamt itarlegri greinargerð og skilrikjum um menntun og visindaleg störf, skulu hafa borist menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir28. main.k. Æskilegt er að umsókn fylgi umsagnir frá 1—3 dómbærum mönnum á visinda- sviði umsækjenda um menntun hans og visindaleg störf. Umsagnir þessar skulu vera i lokuðu umslagi sem trúnaðarmál og má senda þær beint til menntamálaráðu- neytisins. Menntamálaráðuneytið, 27. april 1982. íþróttir Lárus skoraði — er Waterschei sigradi Winterslag 3-0 ■ Lárus Guðmundsson lands- liösmaður í knattspyrnu sem leikur með belgiska 1. deildar- félaginu Waterschei skoraði þriðja mark liðsins er Water- schei sigraði Winterslag 3-0 i belgisku 1. deildinni á laugar- daginn. CS Brugge félagið sem Sævar Jónsson leikur með sótti Stand- ard heim og sigraði Standard 1-0 i þeim leik. Sævar og félagar eru enn i fallhættu hafa 28 stig. Arnór Guðjonsen lék með Lokeren er Lokeren sigraði Waregem 1-0. Lubanski skoraði mark Lokeren. Pétur Pétursson lék ekki með Anderlecht er félagið gerði 0-0 jafntefli við Antwerpen. röp-. ■ l.árus Guðmundsson sést hér á myndinni lengst til hægri senda knöttinn framhjá markverði Lierse og skorar þriðja mark Waterschei. TBR sigraði með yfirburðum í deildarkeppninni í badminton ■ Deildarkeppnin i badminton fór fram i Laugardalshöll un-i helgina en keppt var i tveimur deildum 1. og 2. deild. A:lið Tennis og badmintonfélags Reykjavikur sigraði með mikl- um yfirburðum i 1. deild. Þeir sigruðu i öllum sinum leikjum 8- O.oghlutufullthiísstiga. T.B.R. mun þvi taka þátt i' Evrópu- keppnifélagsliða núi haust. Lið T.B.R. skipuðu: Kristin Magnúsdóttir, Kristln Berglind, Þórdis Edwald, Broddi Strákamet í langstökki ■ Ungur og efnilegur lang- stökkvari úr FH, Finnbogi Gylfason setti nytt strákamet i langstökki innanhúss á föstu- daginn er hann stökk 4,98. Um helgina var Burknamót FH haldið og má segja að það hafi verið fyrsta útimótið á þessu sumri. Eggert BogasonFH náði mjög góðum árangri I kringlukasti en hann kastaði 45,90 m. önnur úrslit á mótinu urðu þau að i spjótkasti kvenna sigraði Guðrún Gunnarsdóttir FH kastaði 33,60. Anna Haralds- dóttir sigraði i kringlukasti kastaði 30,55 m. röp-. Dalglish með tvö — er Tottenham og Liverpool gerðu jafntefli 2:2 í gærkvöldi ■ Kenny Dalglish var hetja Liverpool er þeir sóttu Totten- ham heim á White Hart Lane i gærkvöldi. Daiglish skoraði bæði mörk Liverpool er þeir gerðu 2-2 jafntefli viö Totten- ham. Tottenham sem var án nokk- urra sinna bestu manna komst i 2-0 i fyrri hálfleik meö mörkum Perrymann og Steve Archibald. Liverpool tók siðan mikinn kipp i seinni hálfleik og þá skoraði Dalglish tvivegis. röp-. Kristjánsson, Haraldur Korne- liusson, Sigfús Ægir Arnason og Þorsteinn Páll Hængsson. Skagaliðiðvarðiöðrusætiog i þriðja sæti varð A-lið KR. D-lið T.B.R. sigraði I 2. deild eftir að hafa sigrað Val 5-3 i Ur- slitum, Valurvarð iöðru sæti og Gerpla i þriðja sæti. D-lið T.B.R. leikur þvi í 1. deild að ári. T.B.R. verður þvi með fjög- ur lið i 1. deildinni næsta ár. röp-. — landsliðs- hópur valinn fljótlega ■ tslenska landsliðið i blaki mun um miðjan september taka þátt i Norðurlandamótinu i blaki sem haldið verður i' Svi- þjóð. Mikill hugur er i blak- mönnum og mun landsliðið æfa af fullum krafti i sumar. Nú fljótlega mun verða valinn landsliðshópur til þessara æfinga. röp-. KAIék Jafntefli KR og Þróttur gerðu jafntefli 1:1 ■ KRogÞrótturgeröu jafntefli 1-1 er félögin léku á Melavellin- um I Reykjavikurmótinu i knattspyrnu i gærkvöldi. Erling Aðalsteinsson skoraði mark KR i fyrri hálfleik. Þróttur jafnaöi metin i seinni hálfleik er Bjarni Harðarson skoraði beint úr hornspyrnu. röp-. íEyjum ■ 1. deildarlið KA i knatt- spyrnu hélt um helgina til Vest- mannaeyja og lék þar tvo æfingaleiki við IBV. Báðum leikjunum lauk með jafntefli. Fyrri leikurinn endaði 0-0 og siðari leikurinn 2-2. GK-AK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.