Tíminn - 04.05.1982, Blaðsíða 22

Tíminn - 04.05.1982, Blaðsíða 22
Þriðjudagur 4. mai 1982 22 flokksstarf Viötalstimar frambjóðenda Þriðjudaginn 4. mai munu irambjóðendurnir Kristián Bene- diktssonog Sveinn G. Jónssonverða til viðtals á kosningaskrif- stofunni að Lindargötu 9. Litið inn og spjalliö við frambjóðendurna. Kramsóknarfiokkurinn i Keykjavik. Hvolsvöllur Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir fundi i Hvoli Hvolsvellisunnudagskvöldiö9.main.k. kl. 21.00. Frummælendur veröa: Niels Árni Lund, Jóhann Einvarðsson alþingismaður og Ólaíur Eggertsson. Allir velkomnir. SUF. Hverageröi Kosningaskrifstola B-listans aö Breiðumörk 23 er opin virka daga frá kl. 20—22. Um helgar frá kl. 14—20siminn er 4655. Keflavik Fulltrúaráð l'ramsóknarlélaganna heldur fund i Framsóknar- húsinu miðvikudaginn 5. mai kl. 20.30 1. Kosningaundirbúningur 2. önnur mál Jóhann Einvarðsson alþingismaður mætir á fundinum. Stjórnin Húnvetningar Aðalfundur F.U.F. A-liún. verður haldinn á Hótel Blönduósi löstudaginn 7. maikl. 20.30. Dagskrá fundarinser: Kosning slarfsmanna lundarins Skýrsla stjórnar Umræður um skýrslu stjórnar Staða alvinnumála i héraöinu. Kæðumaöur auglýslur siöar. Guðni Ágústsson lorm. SUF ræðir starfsemi SUF. Umræður um íramsöguerindi Önnur mál Kosningar Fundislitið Sljórnin Fulltrúaráðiö — Reykjavlk Fundur verður haldinn i fulltrúaráði Framsóknarfélag- anna i Reykjavik að Rauöarárstig 18 þriðjudaginn 4. mai kl. 20.30. Fundareíni: Borgarstjórnarkosningarnar. Áriðandi er að allir mæti. Stjórnin. Hafnfiröingar Almennur íundur veröur haldinn i Félagsheimilisálmu iþrótta- hússins viðSlrandgötu. Frummælendur: Snorri Finnlaugsson frá SUF, Arnþrúður Karlsdóttir og Tómas Árnason viöskiptaráðherra. Dagskrá.: Kædd verður starfsemi SUF, bæjarstjórnarmál og stjórnmála- viðhorl'iö. Allir velkomnir. Stjórn FUK Ilafnarfii ði Vestmannaeyjar B-listinn hefur opnað kosningaskrifstofu á efri hæð Gestgjafans v/Heiðarveg. Skrifstofan veröur opin frá kl. 2-5 daglega fyrst um sinn. Siminn er 2733 og kosningastjóri er Jóhann Björnsson. Húsavik — Húsavik Kosningaskrifstol'a Framsóknarflokksins er i Garöar. Opin virka daga kl. 20-22 og á laugardögum kl. 14-16 simi 41225. Stuðningsmenn litið inn og takiö þátt i kosningastarfinu. B-listinn Vorferð til Vinarborgar. Brottför 30. mai. — Komið heim 6. júni. Nánari upplýsingar i sima 24480. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Reykjavik. ----------------------------------------------—------1 Kópavogur Kosningaskrifstofa B-listans er 1 Hamraborg 5, 3. hæð. Opið verður fyrst um sinn frá kl. 16-22, simi 41590. Framsóknarfélögin. flokkstarf SUF-Mallorca SUF gefur ungu fólki kost á ódýrri Mallorca ferð 11. mai n.k. Þetta er besti timi ársins á Mallorca og varla verður ódýrari ferð i boði á þessu ári. Allar nánari upplýsingar gefur Hrólfur i sima: 24480. SUF Vinnustaðir — Skólar — Heimili Frambjóðendur Framsóknarflokksins við borgar- stjórnarkosningarnar i Reykjavik, eru reiðubúnir að mæta á íundum á vinnustöðum, iskólum og á heimilum og fjalla um borgarmál. Hafið samband við kosningaskrifstofuna Lindargötu 9 i sima 25745 — 26109 — 26924. Jósteinn Sveinn Auður Kristián Gerður Sigrún Reykjavik — Kosningarskrifstofa Framsóknarflokkurinn i Reykjavik hefur opnað kosninga- skrifstofu að Lindargötu 9. Simar skrifstofunnar eru: 25745 — 26109 — 26924. Komið við og takið þátt i kosningastarfinu. Framsóknarflokkurinn i Reykjavik. Framsóknarfélag Bolungarvikur hefur opnað kosningaskrifstofu i Mjölnishúsinu, Grundarstig 5, uppi. Skrifstofan verður opin öll mánudags og fimmtudagskvöld kl. 20.30 til 23.00. A mánudagskvöldum verða frambjóöendur B-listans til viðtals um almenn bæjarmál. Kosningasimi 7478. Hafnarfjörður Kosningaskrifstofan að Hverfisgötu 25 verður opin virka daga frá kl. 16-19. Allt stuðningsfólk Framsóknarflokksins velkomið. Fulltrúaráð. Þriggja landa ferð Sviss — Austurriki — Þýskaland Nú fara allir i sumarauka til Sviss, Austurrikis og Þýska- lands. Zurich — Insbruck — Salzburg — Vinarborg — Munchen — Zurich. Brottför 30. mai Komudagur 6. júni. Nú er tækifæriö. Ath. aðeins 5 daga fri frá vinnu. Upplýsingarisíma 24480 og Rauðarárstig 18 (Jónina). Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Reykjavik. Verður þú að heiman á kjördag? Þeir kjósendur, sem ekki verða heima á kjördag og vilja neyta atkvæðisréttar sins, geta kosið frá og með 24. april n.k. hjá sýslumönnum, bæjarfógetum, hreppstjórum, skipstjórum, sem fengið hafa kjörgögn og sendiráðum Islands, fastanefndar- eða sendiræðisskrifstofu, svo og skrifstofu kjörræðismanns. Eins og fyrr segir hefst kosningin laugardaginn 23. april. I Reykjavik fer kosningin fram aö Frikirkjuvegi 11 (hús Æsku- lýðsráðs Reykjavikur). Kosið er laugardaga og sunnudaga kl. 14.00-18.00 og virka daga frá kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00- 22.00. Þeir sem fjarverandi verða á kjördag ættu ekki að láta það drag- ast um of að kjósa, þvi oft vilja myndast biðraðir við kjörstað þegar á liður kosningarnar. Skrifstofa Framsóknarflokksins i Reykjavik að Rauðarárstig 18 veitir allar upplýsingar viðkomandi utankjörfundakosningum, simar: 24480 og 23353. Þar sem Framsóknarílokkurinn fcýðurfram án samstarfs við aðra er listabókstafurinn B. Kvikmyndir HOIII Sími78900 iThe Exterminator | I (GEREYÐANDINN) The Exterminator er framleidd af Mark Buntzman og skrifub og stjórnaö af James Cilckenhaus og fjallar um ofbcldi I undirheimum New York. Byrjunaratriöiö er I citthvaö þaö tiikomumesta staö- I gengilsatriöi sem gert hefur ver- iö. Myndin er tekin I Dolby sterio og I sýnd í 4 rása Star-scope Aöalhlutverk: Christophcr George Samantha Eggar Robcrt Ginty Sýnd kl. 5. 7, 9. 11 tsl. texti Bönnuö innan 16 ára Framisviðsljósið (Being There) J Grínmynd í algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék I, enda fékk hún tvenn Oskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas, Jack i Warden. J tslenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 5.30 og 9. Fiskamir sem björguðu Pittsburg (Thefishthatsaved I Pittsburgh) 1 Grín, músíIT og’”sTdfÍTóslIégur körfuboltaleikur einkennir þessa mynd.Mynd þessi er sýnd vegna komu Harlem Globetrotters, og eru sumir fyrrverandi leikmenn þeirra: Góöa skemmtun. Aöalhlutv.: Julius Erving, Mead- owlark Lcmon, Karecm Abdul- Jabbar og Jonathan Winters. lsl. texti. Sýnd kl. 5, og 7 [ Nýjasta Paul Newman myndin Lögreglustöðin i Bronx (FortApache the Bronx ) Bronx Unemt. Þaö fá þeir Paul Newman og Ken Wahl aö finna fyrir. Frábær lögreglumynd Aöalhlutv. Paul Newman, Ken Wahl, Edward Asner Bönnuö innan 16 ára Isl. texti Sýnd kl. 9 og 11.20. Lifvörðurinn (My bodyguard) Llfvöröurinn er fyndinn og frábær mynd sem getur gerst hvar sem er. Sagan fjallar um ungdóminn og er um leiö skilaboö til alheims- ins. Aöalhlutverk Chris Makepeace, Asam Baldwin Leikstjóri Tony Bill : !sl. texti Sýnd kl. 5 og 7. Vanessa m Sýhd kl. 11.30. Bönnuö innan 16 ára. Snjóskriöan . iáps&) %;* ROCK |HUDSON" MIA FARR0W 55é ** 1 I | Stórslysamyrd tekin I hinu hrlf- | andi umhverfi Klettafjallanna. Þetta er mynd fyrir þá sem I stunda vetraríþróttirnar. | AÖalhlutv.: Rock Hudson, Mia Farrow, Robcrt Foster. Islenskur texti Sýnd kl. 9 og 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.