Tíminn - 05.05.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.05.1982, Blaðsíða 1
íslendingaþættir fylgja blaðinu í dag ________:_________________2__2_______:_ TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTT ABLAÐ! Miðvikudagur 5. mai 1982 100. tölublað — 66. árg. ■ Það er greinilej komið vor, solin si og prófin eru byr Þott kuldinn hafi verí að hrja landsmenn si- ustu daga, sést það ekkt á þessari mynd og þessir nemendur i old- ungadeild Menntaskol- ans við Hamrahlið eru synilega sólarmegin í lífinu. Timamynd Ella Kjarvals-mynd seld á nærri 200 þúsund: „Aldrei verið slegin dýrari mynd” ■ „Þaö hefur aldrei veriö slegin dýrari mynd á uppboöi á tslandi,” sagöi Halldór Runólfs- son hjá Klausturhólum, þegar Timinn leitaöi frétta af 95. lista- verkauppboöi fyrirtækisins, sem var haldiö i Súlnasalnum á mánudagskvöldið. Dýra myndin var Kjarvals málverk.frá Þingvöllum, olia á striga, og var slegin á 152 þúsund krónur. Við það bætist söluskattur, 23,5% þannig að heildarverðið verður kr. 187.720,-. Halldór sagðist ekki vita til að þessi mynd hefði sést opinberlega fyrr, en þó gæti hún hafa verið á sýningu einhvern- tima fljótlega eftir að hún var máluð, en Halldór telur hana hafa verið málaða á f jórða ára- tugnum. Myndin er 170x100 sm á stærð. Næstdýrasta númerið var „óskaplega falleg vatnslita- mynd frá Hornafirði” að sögn Halldórs, eftir Asgrim Jónsson. Hún var slegin á 62 þúsund krónur og verður á heildarverði kr. 76.570,-. Halldór sagði að uppboðið hefði verið skemmtilegt og vel sótt og eitt það besta sem boðið hefði verið uppá. Einn skugga taldi Halldór vera á uppboðum af þessu tagi, það væri sölu- skatturinn. Hann sagði sölu- skattinn vera starfinu mikill fjötur um fót,enda tæpastsann- gjarnt að rikissjóður hirði svo stóran hluta af söluverði lista- verka, sem ef til vill eru boðin upp hvað eftir annað, og fengi töluvert meira en uppboðshald- arinn. SV Falklands eyjar bls. 7 — Houdinis bls. 2 Útivist bls. 10 Star War 3 bls. 23 Málaferli í uppsiglingu vegna sölu á fyrirtækinu sem á Jötunshúsið svonefnda: TVEIR AÐILAR TEUA SIG HAFA KEYPT ÞAD! ■ Sú cinkennilega staða virðist hafa komið upp i viðskiptaheim- inum nú fyrir skömmu, að eig- endur Hraðfrystihússins Innri- Njarðvik sf. sem eiga Jötuns- húsið svonefnda við Hringbraut 119, hafi gert tvo samninga um sölu á fyrirtæki sinu með stuttu miliibili, þannig að nú eru það tvö fyrirtæki hér i bæ sem telja sig hafa fest kaup á Hraðfrysti- húsinu Innri-N ja rð vik, þ.e. Arhjal sf, annars vegar og Byggingarfélagið ÓS ht og Rörsteypan ht hinsvegar. ,,Ég er með kaupsamning i höndunum frá 27. janúar sl. þar sem staðfest er og undirritað af tveimur aðilum af þremur, með munnlegu umboði þess þriðja, að mér sé selt fyrirtækið,”sagði Ólafur S. Björnsson, forstjóri Byggingarfélagsins ÓS og Rör- steypunnar, i viðtali viðTimann i gær. „Éghef ekkert um þetta mál að segja. Þó að einhverjir menn telji sig hafa keypt eitthvað sem ég er búinn aö kaupa, þá er það þeirra mál, en ekki mitt,” sagði Jón Hjaltason, veitingamaður, en hann er annar tveggja eig- enda fyrirtækisins Arhjal sf, sem telur sig einnig hafa keypt Hraðfrystihúsið Innri-Njarðvík sf. Hinn eigandi Arhjals er Bjarni I. Arnason. Jón Jónsson, framkvæmda- stjóri átti Hraðfrystihúsið Innri- Njarðvik ásamt systrunum Sól- veigu og Sigurlaugu Eggerts- dætrum. Hann hafði þetta um málið að segja: „Við gengum frá samningi um sölu á fyrir- tækinu til Jóns Hjaltasonar og Bjarna I. Arnasonar, i' byrjun febrúarmánaðar. ” Samkvæmt heimildum Tfmans munu eigendur Byggingarfélagsins ÓS og Rör- steypunnar nú vera með máls- höfðun á hendur seljendunum i undirbúningi, vegna samnings- rofa. — AB Sjá nánar bls. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.