Tíminn - 05.05.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.05.1982, Blaðsíða 16
Þakpappalagnir Tökum að okkur þakpappalagnir i heitt asfalt. Smærri og stærri verk. 16 ára starfsreynsla. Ábyrgð tekin á vinnu og efni. Karl Sigurðsson simi 39634 Guðjón Helgason simi 73500 Fósturskóla Islands Umsóknir um skólavist næsta skólaár skulu hafa borist skólanum fyrir 1. júni n.k. Nánari upplýsingar á skrifstofu skól- ans. Skólastjóri Atvinna Hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða vantar að sjúkradeildinni og heilsugæslustöðinni Hornbrekku i Ólafsfirði. Umsóknir sendist til Kristjáns Jónssonar sem jafnframt veitir nánari upplýsingar i sima 96-62482. Stjórn Hornbrekku Keflavík í tilefni Evrópudagsins 5. mai og 25 ára af- mælis sveitar- og héraðstjórnarþings Evrópuráðsins fer fram kynning á nokkr- um þáttum i starfsemi sveitarfélagsins 5.-8. þ.m. Meðal annars verða eftirtaldar stofnanir til sýnis almenningi. Dagvistar- heimilin Tjarnarsel og Garðasel frá kl. 13—17 miðvikudag—föstudags. Byggðasafn Suðurnesja, Vatnsnes verður opið frá kl. 13—17 miðvikudag—laugar- dags. Skrifstofa Rafveitu Keflavikur veit- ir ráðgjöf varðandi orkusparnað o.fl. Mið- vikudag—föstudags frá kl. 13—17. Bruna- varnir Suðurnesja hafa opið hús og sýna tækjabúnað og öryggistæki miðviku- dag—laugardags frá kl. 13—17. Bókasafnið er opið frá kl. 15—19 og þar er kynning á bókum Halldórs Laxness. Starfsmenn bæjarins munu veita upplýs- ingar um starfsemina. Bæjarstjóri t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Benedikts Björnssonar frá Mið-Kárastöðum Asta Gisladóttir Guðrún Benediktsdóttir ólafur Ámundason Guðný L. Benediktsdóttir Bencdikt Stefánsson flólmfrfður Benediktsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Astkæra eiginkona min móðir amma dóttir systir og tengdadóttir Guðlaug Kristjáns Jóhannesdóttir Hraunbæ 41 verður jarðsunginfrá Dómkirkjunni fimmtudaginn 6. maí kl. 13.30 Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Minningarsjóð Landspitalans. Már Karlsson Eiin Jóhanna Másdóttir Stefania María Másdóttir Guðný Viktoria Másdóttir Kristján Már Karl Ásgeirsson Elin Kristjánsdóttir Jóhannes Hannesson Hannes Jóhannesson Svavar Jóhannesson og aðrir vandamenn Wímvm Miðvikudagur 5. mai 1982 ■ Stjórn- og styrktarnefnd Kiwanisklúbbsins Heklu við afhendingu á baðinu. Hrafnistu færð gjöf ýmislegt Næstsíðustu áskriftartón- leikar Sinfóníuhljómsveit- arinnar ■ Nitjándu og næstsiðustu á- skriftartónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar tslands verða i Háskóla- biói fimmtudaginn 6. mai kl. 20.30. Efnisskráin er eftirfai andi: Mozart: forleikur að Brúðkaupi Figarós. Mozart: Fiðlukonsert i G-dúr. Glazunow: Fiðlukonsert. de Falla: E1 amór brujo. Stjórnandi er Jean-Pierre Jac- quillat aðalhljómsveitarstjóri Sinfóniuhljómsveitar tslands. Einleikari er Ernst Kovacic. Hann er talinn meðal fremstu fiðluleikara af yngri kynslóðinni i Austurriki og hefur unnið til fjölda verðlauna i fiðlukeppni. Kovacic leikur á fiðlu frá árinu 1759, smiðaða af Giovanni Battista Guadagnini. Atvinnumiðlun náms- manna ■ Mánudaginn 3. mai tók at- vinnumiðlun námsmanna til starfa. Atvinnumiðlun náms- manna gegnir mikilvægu hlut- verki og reynsla siðustu ára sýnir ótvirætt að mikil þörf er fyrir hana. Mikill fjöldi námsmanna og atvinnurekenda hefur leitað á náðir AN og flestir fengið full- nægjandi úrlausn sinna mála. A hvferju ári leita 500-600 stúdentar til miðlunarinnar og má búast við enn meiri fjölda i sumar. Aætlað er að tveir starfsmenn starfi við atvinnumiðlunina i sumar. AN er til húsa i Félags- stofnun Stúdenta, Stúdentaheim- ilinu við Hringbraut og verður hún opin alla virka daga frá 9-17. Símanúmer AN er 15959. Þau samtök sem að atvinnu- miðluninni standa eru Stúdenta- ráð Háskóla Islands (SHD.Land- samband mennta- og fjölbrauta- skólanema (LMF), Bandalag is- lenskra sérskólanema (BISN) og Samband íslenskra námsmanna erlendis (SINE). Innan SHl, ® Nýlega heimsóttu félagar i Kiwanisklúbbnum Heklu, Hrafn- istu i Reykjavik og færðu heimil- inu að gjöf fullkomið sjúkrabað af ARJO-gerð. SINE, BISN og LMF eru nemend- ur úr flestum framhaldsskólum að loknum grunnskólum. Alþjóða forseti Málfreyja í heimsókn ■ Forseti A.S.M. Norma W. Ewing er væntanleg til íslands og áætlað er að hún dvelji hér á landi dagana 5.-11. mai n.k. Norma W. Ewing er Astraliu- búi, og hefur hún m.a. unnið mikilvæg störf fyrir skáta- hreyfinguna og að kirkjumálum þar i landi. Hún mun ganga á fund forseta tslands 5. mai n.k. og laugardag- inn 8. mai verður hún gestur Mál- freyjudeildarinnar Emblu i Stykkishólmi, sem er nyrsta Mál- freyjudeild i heimi, og afhendir hún þeim stofnskrá einnig mun hún afhenda Málfreyjudeildinni Melkorku i Reykjavik stofnskrá, mánudaginn 10. mai n.k. að Hótel Sögu. Baðið er ætlað til nota á hjúkrunardeildum Hrafnistu og er þegar komin reynsla á það og likar frábærlega vel. Hún tekur á móti Málfreyjum að Hótel Heklu föstudaginn 7. mai n.k. kl. 17-19. Sænskir styrkir í boði ■ tslandsnefnd Letterstedtska sjóðsins hefur ákveðið að veita tvo ferðastyrki á árinu 1982 handa islenskum fræði- eða visinda- mönnum, sem ferðast vilja til Sviþjóðar á þvi ári i rannsóknar- skyni. Styrkfjárhæð verður 5-10 þúsund sænskar krónur til hvors styrkþega. Tekið skal fram, að ekki er um eiginlega námsferða- styrki að ræða, heldur koma þeir einir til greina, sem lokið hafa námi en hyggja á frekari rann- sóknir á sinu sviði. Umsóknir skal senda til tslandsnefndar Letterstedska sjóðsins, c/o Þór Magnússon, Þjóðminjasafni Islands, Reykja- vik, fyrir 15. mai 1982, sem veitir nánari upplýsingar. apótek Kvöld- nætur- og helgidaga- varlsa apóteka i Reykjavik vik- una 30. april til 6. mai er i Holts Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudaga. Haínarf jöróur: Hafnfjardar apótek og Nordurbæjarapótek eru opin á virk ur( dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis ar.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplysingar i sím svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld - næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21-22. A helgi dögum er opið f rá k 1.11-12, 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jaf ræðingur á bakvakt. Upplysingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna fridaga kl. 10-12. Apótek Vectmannaeyia: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjukrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill oq slökkvilid 11100. Kdpavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100. Halnarfjörður: Lögregla simi 5116ó. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Siökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjukrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222, Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra- bíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. SjúkrabflI 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323 Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduös: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Simanúmer lögreglu og slökkviliðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla siysavarðstotan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sölarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. NeyðarvaktTannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. onæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskírteini. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu-1 múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar i slma 82399. Kvöldsimaþjónusta SAA alla daga, árslns frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Slðu- múli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Vlðidal. Sími 76620. Opiðer milli k1.14- 18 virka daga. heimsóknartfmi Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: k1.15 til kl.16 og k1.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl. 15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga k1.15 til kl.16 og kl 19 til 19.30 Borgarspitalinn: Manudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl.19 til k1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. LauQardaga og sunnudaga kl. 14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga k1.15.30 til k1.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 oq kl.18.30 til k 1.19.30 Flókadeild: Alla daga k1.15.30 til kl,17. Kopavogshælið. Eftir umtali og k1.15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k 1.20-23. Sunnudaga fra k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k 1.15 til kl.16 og k1.19.30 til kl .20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl. 19-19.30. » Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. ágúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jónssonar Opið aaglega nema mánudaga frá kl.. 13.30- 16 Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1.30— 4._________________________ bókasöfn AÐALSAFN — utlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.