Tíminn - 06.05.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.05.1982, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 6. mal 1982 ■ Finnska söng- konan Arja Saijon- maa hefur löngum notið mikilla vin- sælda í Sviþjóð fyrir vísnasöng. Hún hefur aðallega haldið sig við grísk Arja S aijonmaa þótti ckki standa sig siður sem pönksöngkona en i visnasöngnum. I Stolt sýnir Hiroko hárið sitt, en scm sjá má, gæti hún hæglega notað það scin slóða. Hún er ung, áströlsk og upprennandi ■ Lynda Stoner er upprennandi kvik- myndastjarna i Astraliu, vegnar bara vel. Sem stendur hefur hún hlutverk i tveim þáttaröðum i ástralska sjonvarpinu, i ööru leikur hún hjúkrunarkonu en hinu lögreglukonu. En á einu sviöi er Lynda fullnuma. Henni er það fullljóst, aö leikhæfi- leikar skipta ekki mestu máli, hvað þaö varðar að næla i góð hlutverk, aðalatriðið er að hafa auglýsinga- starfsemina i lagi. Og það er Lynda dugleg við. Hún fer ekki svo á strönd- ina, að hún sjái ekki til þess, að blaða- Ijosmyndarar séu nærstaddir. ■ Eins og aðrir landar hennar, hefur Lynda ákaflega gaman af að baða sig í sjónum. En hún sameinar skemmtun og hagnýti með þvi að sjá alltaf til þess, að Ijósmyndari sé nærstaddur, sem geti komið henni á framfæri. hár í heimi ■ IJað mun vcra óumdcilt, að japanska konan Hiroko Yamazako sc eigandi lengsta hárs I heimi, enda á hún heima í Heimsmetabók Guiness. En það er ekki tekið út með sitjandi sældinni að setja heimsmet á þessu sviði, þvi að hár Hiroko er 2,32 m langt, tals- vert lengra en hún sjálf, og varla er auðunnið verk að þvo það eða þurrka. Hvað um það, Hiroko er stolt af hárinu sinu og ætlar að halda áfram að safna! ■ Hér er Arja að öltum likindum búin að hreinsa af sér andlitsmálninguna, sem pönkgervinu tilheyrir. og chileönsk þjóðlög og textarnir fjallað um stjórnmálaá- standið í þeim lönd- um. En hún hefur einnig f lutt mikið af finnskum þjóðlög- um, en textarnir hafa verið á sænsku eftir ekki óþekktari höfunda en t.d. Claes Andersson og Tove Jansson. Hefur þetta þótt heldur Ijúf og góð blanda. Það kom þvi eins og köld vatnsgusa yfir aðdáendur hennar, þegar Arja birtist á sviði fíns skemmtistaðar í Stokkhólmi í hinu svæsnasta pönk- gervi. Var hún svo hrikaleg, að henni var helst líkt við Ninu Hagen, og er þá víst langt jafnað! En það eru fleiri hliðar á listakonunni Arja Saijonmaa. íslenskir sjónvarps- áhorfendur muna margir eftir henni í hlutverkum Önnu Svárd, Lappakon- unnar fjölkunnugu, sem ístöðulausi presturinn giftist í samnefndum þátt- um, sem sýndir voru fyrir fáum árum í íslenska sjónvarp- inu. " rt,‘"r' -4, ^ . .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.