Tíminn - 06.05.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 06.05.1982, Blaðsíða 18
at'.iúuii' flokkstarf - ~ -/ r..-" ísafjörður Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir fundi i fram- sóknarhúsinu ísafirði laugardaginn 8/5 kl. 14.00 Frummælendur verða: Guömundur Bjarnason, alþingismaður Hrólfur Olvisson Jens Valdimarsson Allir velkomnir Sjálfboðaliðar Komið til starfa viö kosningaundirbúninginn Vinsamlegast hafiö samband við kosningaskrifstofuna, Lindargötu 9A. Bflar á kjördegi Þeir, sem vilja lána bila á kjördag, vinsamlegast hafið samband við Kosningaskrifstofuna, Lindargötu 9A. Kosningaskrifstofa B-listans i Reykjavik, Lindargötu 9A (Gamla Eddu-húsinu) Simar: 26924 — 25936 — 17716 — 25745 —17599 Bolungarvlk Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir fundi i kaffisal félagsheimilisins föstudag 7/5 kl. 21.00 Frummælendur verða: Guðmundur Bjarnason, alþingismaður Hrólfur ölvisson Benedikt Kristjánsson Allir velkomnir B-listinn i Reykjavik Kosningaskrifstofa B-listans i Reykjavik að Lindargötu 9 er opinn frá morgni og langt fram á kvöld. Komið, spjalliöog takið þátt i kosningastarfinu. Og auðvitað er allt- af heitt á könnunni. Simar skrifstofunnar eru 25745, 26109, 26924 B-iistinn Grundarfjörður — Borgarnes Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir fundi: A Grundar- firði i matsal frystihússins laugardaginn 8/5 kl. 21.00 t Borgarnesi Snorrabúð sunnudaginn 9/5 kl. 21.00 Frummælendur verða: Þóra Hjaltadóttir Alexander Stefúnsson, alþingismaður Kristinn Jónsson Allir velkomnir Vinnustaðir — Skólar — Heimili Frambjóðendur Framsóknarflokksins við borgar- stjórnarkosningarnar i Reykjavik, eru reiðubúnir að mæta á fundum á vinnustöðum, iskólum og á heimilum og fjalla um borgarmál. Hafið samband við kosningaskrifstofuna Lindargötu 9 i sima 25745 — 26109 — 26924. Höfn i Hornafirði Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir fundi á Höfn i Hornafirði i Slysavarnarfélagshúsinu sunnudaginn 9/5 kl. 14.00 Frummælendur verða: Jón Astrikur Jónsson Jón Helgason alþingismaður Guðbjartur össurarson Allir velkomnir Kristján Geröur Sigrún Egilsstaðir Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir fundi i Héraðs- heimilinu Valaskjálf sunnudaginn 9/5 kl. 17.00 Frummælendur verða: Björn Lindal Haraldur Ölafsson Vigdis Sveinbjörnsdóttir Allir velkomnir Jósteinn Sveinn Auður Húnvetningar Aðalfundur F.U.F. A-Hún. verður haldinn á Hótel Blönduósi föstudaginn 7. maikl. 20.30. Dagskrá fundarins er: Kosning starfsmanna fundarins Skýrsla stjórnar Umræður um skýrslustjórnar Staða atvinnumála ihéraðinu. Ræðumaður auglýstur siðar. . Guðni Ágústsson form. SUF ræðir starfsemi SUF. Umræöurum framsöguerindi önnur mál Kosningar Fundislitið Stjórnin Utankjörfundarkosning Kjósendur sem ekki verða heima á kjördag ættu að kjósa sem allra fyrst áður en biðraðir fara að myndast á kjörstöðum. Kosið er hjá sýslumönnum bæjarfógetum, hreppstjórum skipstjórum sem fengið hafa kjörgögn og sendiráðum íslands, fastanefndar- eða sendiræöisskrifstofu svo og skrifstofu kjörræðismanns. I Reykjavik er kosið að Frikirkjuvegi 11 (hús Æskulýðsráðs) kosið er alla virka daga frá kl. 10.00-12.00 14.00-18.00 og 20.00-22.00. Helga daga 14.00-18.00 Þar sem Framsóknarflokkurinn býður fram án samstarfs við aðra er listabókstafur hans B. Skrifstofa Framsóknarflokksins i Reykja- vik að Rauðarárstig 18 veitir allar upplýsingar viðkomandi utan- kjörfundarkosninguna simar 24480-23353 og 28345. Hvolsvöllur Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir fundi i Hvoli Hvolsvellisunnudagskvöldið9.main.k. kl. 21.00. Frummælendur verða: Niels Arni Lund, Jóhann Einvarðsson alþingismaður og ölafur Eggertsson. Allir velkomnir. SUF. Viðtalstimar frambjóðenda Fimmtudaginn 6. mai munu frambjóðendurnir Sigrún Magnúsdótt- irog Auður Þórhallsdóttir verða til viðtals á kosningaskrifstofunni Lindargötu 9. Litið inn og spjallið við frambjóðendurna. Framsóknarflokkurinn i Reykjavik , Hveragerði Kosningaskrifstofa B-listans að Breiðurnörk 23 er opin virka ' daga frá kl. 20—22. Um helgar frá kl. 14—20 siminn er 4655. SUF-Mallorca SUF gefur ungu fólki kost á ódýrri Mallorca ferð 11. mal n.k. Þetta er besti timi ársins á Mallorea og varla verður ódýrari ferði boði á þessu ári. Allar nánari upplýsingar gefur Hrólfur i sima: 24480. SUF Húsavik — Húsavik Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins er i Garðar. Opin virka daga kl. 20-22 og á laugardögum kl. 14-16 simi 41225. Stuöningsmenn litið inn og takið þátt i kosningastarfinu. B-listinn Keflavik Kosningaskrifstofan er opin alla daga frá kl. 14-19. Simi 1070. Patreksfjörður Kosningaskriístofa verður á Aðalstræti 114. Opið þriðjudaga og fimmtudaga milli kl. 20 og 22 Simi 1314 Kosningastjórar: Lovisa Guðmundsdóttir, Sveinn Arason. Keflavík Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir fundi i fram- sóknarhúsinu Keflavik sunnudag 9. mai kl. 16.00 Frummælendur veröa: Guðmundur G. Þórarinsson Jón Kr. Kristjánsson Drifa Kristjánsdóttir Allir velkomnir SUF Grindavik Kosningaskrifstofa B-listans verður i Rafborg við Hafnargötu s: 8450. Opnað verður 8. m ai og verður opið sem hér segir: Virka daga frá kl. 20:00 til 22:00 I Um helgar írá ki. 14:00 til 19:00 Akosningadag verður opið frá kl. 09:00 til kl. 24:00. Stuðningsmenn B-listans. Komið og fáið ykkur kaffi á kosningaskrifstofunni hjá okkur. Stjórnin Selfoss Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir fundi á Selfossi að Eyrarvegi 15 n.k. þriðjudagskvöld kl. 21. Frummælendur verða: Niels A. Lund, Jóhann Einvarðsson al- þingismaður og Guömundur Kr. Jónsson Allir velkomnir Selfoss Kosningaskrifstofan að Eyrarvegi 15 er opin fyrst um sinn virka dagafrákl. 17-19 ogum helgarfrá kl. 13-17. Siminn er 1247 Kosningaskrifstofa B-listans Eyrarvegi 15 Framsóknarfélagiö Selfossi Hafnarfjörður ^ Kosningaskrifstofan að Hverfisgötu 25 veröur opin virlca daga frá kl. 16-19. Allt stuðningsfólk Framsóknarflokksins velkomið. Fulltrúaráð. I Fimmtudagur 6. maí 1982 Kvikmyndir , ...... .....“fc> 1 ‘ mynd sem getur gerst hvar sem er. Sagan fjailar um ungdóminn og er um leiö skilaboö til alheims- ins. Aðalhlutvcrk Chris Makepeace, Asam Baldwin Leikstjóri Tony Bill , Isl. texti Sýnd kl. 5 og 7. Vanessa i' lsi. texlí Sýnd kl. 11.30. Bönnuö innan 16 óra. Snjóskriðan . / 11 'I \\ V\\ .Jj s f 1 >í HUDSON I MIA FARROW Stórslysamyra tckin i hinu hrif- ! andi umhverfi Klettafjallanna. Þetta er mynd tyrir þá sem ! stunda vetrariþróttirnar. I Aöalhlutv.: Rock Iludson, Mia Farrow. Robert Foster. íslenskur texti Sýnd kl. í) og II The Exterminator er af Mark Buntzman og skrifuö og I stjórnaöaf James Cilckenhaus og fjallar um ofbeldi I undirheimum New York. Byrjunaratriöiö cr eitthvaö þaö tilkomumesta staö- gengilsatriöi sem gert hefur ver- iö. Myndin er tekin I Dolby sterio og sýnd I 4 rása Star-scope Aöalhlutverk: Christophcr George Samantha Eggar Robert Ginty Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 tsl. texti Bönnuö innan 16 ára Fram i sviðsljósið (BeingThere) Grinmynd f algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék i. enda fékk hún tvenn óskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas, Jack Warden. tslenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 5.30 og 9. Fiskamir sem björguðu Pittsburg (Theíishthatsaved I Pittsburgh) Grin, riiúslk* og‘"sl'orícdsTTegii r körfuboltaleikur einkennir þessa mynd.Mynd þessi er sýnd vegna komu Harlem Globctrotters, og . eru sumir fyrrverandi leikmenn þeirra: Góöa skemmtun. Aöalhlutv.: Julius Erving, Mead- owlark Lemon. Karecm Abdul- Jabbar og Jonathan Winters. tsl. texti. Sýnd kl. 5, og 7 1 Nýjasta Paul Newman myndin Lögrcglustöðin i Bronx (Forl/tpache the BronxJ Bronx Unemt. Þaö fá þeir Paul Newman og Ken Wahl aö finna fyrir. Frábær lögreglumynd ÍAÖalhlutv. Paul Newman, Ken jwahl, Edward Asner Bönnuö innan 16 ára | lsl. texti Sýnd kl. 9 og 11.20. Lifvörðurinn (My bodyguard)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.