Tíminn - 06.05.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 06.05.1982, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 6. mai 1982 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús þjOdleikhúsid Svarti pardusinn Kapphlaup við timann (TimeafterTime) Kramer vs. Kramer Amadeus i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 Fáar sýningar cftir Meyiaskemman 7. sýning föstudag kl. 20 8. sýning sunnudag kl. 20 Gosi sunnudag kl. 14 Sföasta sinn Kisuleikur aukasýning I kvöld kl. 20.30 Afar spennandi ný ensk litmynd, byggö á sönnum viöburöum, um einhvern hættulegasta glæpa- mann Englands, meö Donald Sumptcr — Dcbbic Farrington Leikstjóri: Ian Mcrrick tsjenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Miöasala 13.15-20. Sfmi 1-1200 Sérstaklega spennandi, mjög vel geröog leikin, ný.bandarisk stór- mynd, er fjallar um eltingaleik viö kvennamoröingjann ,,Jack the Ripper". Aöalhlutverk: Malcoim McDowcll (Clockwork Orange) og David Warncr. Myndin er f litum, Panavision og Ddby-stereo -hljómi. lslenskur texti. Rönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9.15 Hin margumtalaöa sérstæöa, fimmfalda Óskarsverölauna- mynd meö Dustin Hoffman, Meryl Strcep, Justin Henry. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Ævintýri gluggahreinsarans Spyrjum að leikslokum Hörkuspennandi Panavision lit- mynd eftir samnefndri sögu Alistair Macl.can, ein sú allra besta eftir þessum vinsælu sög- um, meö Anthony Hopkins — Nathalie Delon — Hobcrt Morlcy tslenskur texti Bönnuö innan 12 ára Bráöskcm mtilcg og fjörug bresk gamanmynd Endursýnd kl. 11 Bönnuö innan 14 ára Rokk i Reykjavik Leitin aö eldinum (Qucst for fire) I.K1KFKIAÍJ RKYKJAVlKlIR Salka Valka I kvöld. Uppselt sunnudag kl. 20.30. Uppselt Hassið hcnnar mömmu föstudag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 Jói laugardag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Hin mikiö umtalaöa islenska rokkmynd, frábær skemmtun íyrir alla. Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 3,10-5,10-7,10-9,10-11,10 Makt myrkranna Dularfull og hrollvckjandi lit- mynd. byggö á hinni frægu sögu Bran Stokerum hinn illa greifa Dracula meö Jack Palance — Simon Ward. lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd Id. 3.15. 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Myndin fjallar um lifsbaráttu fjögurra ættbálka frummannsins. „Leitin aö cldinum” er frábær ævintýrasaga, spennandi og mjög fyndin. Myndin er tekin I Skotlandi, Kenya og Canada, en átti upphaf- lega aö vcra tekin aö rniklu leyti á tslandi. Myndin er i Dolby stereo. Aöalhlutverk: Everett Mc Gill Rae Dawn Chong Leikstjóri: Jean-Jacques Annand. Sýnd kl. 5 Bönnuö innan 16 ára. Miöasala i lönó kl. 14-20.30 simi 16620. ISLENSKAB ÓPERANi Tónlcikar kl. 20.30 Dóttir kolanámumannsins 44. sýning laugardag kl. 20 45. sýning sunnudag kl. 16 Ath. breyttan sýningartima Fáar sýningar eftir ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Ath.: Ahorfendasal veröur lokaö um lciö og sýning hefst. Loks er hún komin Oscar verö- launamyndin um stúlkuna sem giftlst 13 ára, átti sjö börn og varö frcmsta Country og Western stjarna Bandaríkjanna. Leikstj. Michacl Apted. Aöalhlutv. Sissy Spacck (hún fékk Oscar verölaunin '81 sem besta leikkona í aöalhlutverki) og Tommy læe Jonrs. tsl. texti Sýnd kl. 5-7.15 og 9.30 Tonabíö & 1-15-44 Óskars- verðlaunamyndin 1982 Frumsýnum í tilefni af 20 ára afmæli biósins: Eldvagninn lslenskur texti Timaflakkararnir (Time Bandits) Hverjir eru Timaflakkararnir? Timalausir, en þó ætfö of seinir: ódauölegir, og samt er þeim hætt viö tortlmingu: færir um feröir millihnatta og þó kunna þeir ekki aö binda á sér skóreimarnar. Tónlist samin af Gcorge Harrison Leikstjóri: Terry Gillian Aöalhlutverk: Sean Connery David W'arner. Katherine Hel- mond (Jessica i Lööri) Sýnd kl. 5. 7.20 og 9.30 Bönnuö börnum innan 12 ára. Ath. hækkaö vcrö Tckin upp I Dolby sýnd f 4 rása Starscope Stereo. ALÞYÐU- LEIKHÚSIO J Hafnarbíói / Simi 11475 CHARIOTS OF FIRFa hokan (The Fog) Hin fræga hrollvekja John Carpenters Sýnd kl. 9 Bönnuö innan 14 ára Myndin sem hlaut fjögur óskarsverölaun i marz sl. Sem besta mynd ársins, besta hand- ritiö, besta tónlistin og bestu búningarnir. Einnig var hún kos- in besta mynd ársins I Bretlandi. Stórkostleg mynd sem enginn mó missa af. Leikstjóri: David Puttnam. Aöalhlutverk: Ben Cross og Ian Charleson Don Kikoti fimmtudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Ath. fáar syningar eftir. Miöasalanopin frá kl. 14.00. Slmi: 16444. Quest FOR FíRE 23 kvikmyndahornid ■ David Warner og Mary Steenburgen i „Kapphlaupinu viö timann”. H. G. Wells f San Fran- cisco 1979! KAPPHLAUP VIÐ TIMANN ( Time After Time). Leikstjórn og handrit: Nicholas Meyer. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell (H.G. Wells), David Warner (Stevenson læknir), Mary Steenburgen (Amy). Myndataka: Paul Lohmann. ■ Nicholas Meyer hefur sýni- lega áhuga á aö spinna nýjan vef um sögufrægar persónur. 1 kvikmyndinni „The Seven- Per-Cent-Solution” frá árinu 1976 færöi hann Sherlock Holmes, þann mikla spæjara, og Sigmund Freud, sál- fræöing, saman og geröu þeir þar hvorum öörum nokkurt gagn: Freud læknaöi Holmes af kókainsýkinni en Holmes leysti úr vanda eins af sjúkl- ingum Freuds. í þessari mynd, sem var frumsýnd árið 1979, færir Meyer þá saman H.G.Wells, þekktan skáldsagnahöfund og menningarvita sins tima, og Stevenson lækni, sem hér er látinn vera kviðristirinn al- ræmdi Jack The Ripper, sem gekk frá gleðikonum með óhugnanlegum hætti svo sem flestir munu hafa lesiö um. Wells var margt til lista lagt, og eitt af þekktari verkum hans er skáldsagan „Timavélin”, þar sem hann lætur sögupersónu sina búa til vél, sem getur flutt hann fram og aftur i timanum. Meyer gengur hér feti framar, lætur Wells smíöa slika vél og. Stevenson kviðristara siöan stela henni og bregöa sér inn i nútimann, nánar tiltekið til Kaliforniu áriö 1979. Wells fyigir á eftir honum og lýsir mesti hluti myndarinnar viö- brögöum Wells viö nútim- anum, sem vissulega er annar en hann hafði gert sér hug- myndir um á öldinni sem leið. I lokin snýst þó myndin upp i dæmigeröan tryllara, þar sem Wells reynir aö hafa hendur i hári Stevensons áöur en hann myröir fleiri konur og koma honum í hendur laganna varöa. Megingalli myndarinnar er sá, aö Meyer virðist alls ekki hafa getað gert það upp við sig, hvort hann væri að búa til gamanmynd eða tryllara, og gefur þvi áhorfendum sitt lit- iðaf hvoru. Það eru mikil mis- tök, þvi möguleikar myndar- innar eru fyrst og fremst á sviði grins og gamans. Subbu- skapur i tryllaraatriðunum á þvi alls ekki við og skemmir fyrir góöum þáttum myndar- innar. Meyer notar stökk Wells og Stevensons inn i nútimann til aðgefa ýmsar gagnrýnar yfir- lýsingar um nútimalifiö. Stevenson sýnir Wells t.d. brot úr sjónvarpsdagskrám og fréttum, þar sem morð og manndráp eru i fyrirrúmi, og segir: „Fyrir niuliu árum var ég ófreskja, en í dag er ég við- vaningur”! Tilraunir Wells til að aðlag- ast lifinu í San Francisco áriö 1979 eru oft bráðskemmti- legar, og eins eru kynni hans og Amy, sjálfstæðrar ungrar konu, sem leggur ineginá- herslu á starf sitt, bráðvel fram sett, og skiptir þar leikur Mary Steenburgen miklu máli. David Warner hæfir að sjálfsögðu mjög vel i hlutverk morðingjans, enda eru fáir honum hæfari til að leika skepnur af þvi tagi. „Kapphlaup við timann” telst þannig hugguleg gaman- mynd, sem er verulega skemmd með subbulegum morðatriðum hér og þar — at- riðum, sem eru gjörsamlega óþörf þar sem engum áhorf- anda dettur i hug að taka for- sendur tryllarans i myndinni öðruvisi en sem grin . —ESJ. Elias Snæland Jónsson skrifar ★ Kapphlaup við timann ★ ★ ★ Eldvagninn ★ ★ Lifvörðurinn ★ ★ Lögreglustöðin i Bronx ★ ★ Bátarallyið ★ ★ ★ Leitin að eldinum ★ ★ Rokk i Reykjavik ★ ★ ★ Fram i sviðsljósið Stjörnugjöf Tímans * * * * frábær • ★ * mjög góð • ★ ★ góö * ★ sæmlleg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.