Tíminn - 07.05.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.05.1982, Blaðsíða 1
Að selja besta fisk í heimi — bls. 5 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTT ABLAÐÍ Föstudagur 7. maí 1982 102. tölublað — 66. árg. Sfðumúla 15— Pósthólf370 Reykiavfk— Ritstjórn 86300 Auglýsingar 18300 — Afgreiðsla og áskrift 86300 Erlent yfirlit El Salvador — bls. 7 „Helgar- pakkinn” — bls. 11-14 VIDRÆÐURNAR VH) ALU- SUISSE ÁRANGUSIAUSAR — engin ákvörðun um frekari samningaviðræður ■ Alviöræðunum, milli Hjörleifs Guttormssonar, iðnaöarráBherra og Paul Muller, aöalfram- kvæmdastjóra Alusuisse lauk i gær án þess aö samkomulag næö- ist og engar framhaldsviöræöur hafa verið ákveönar. I viöræöunum lagöi iönaðarráö- herra fram málamiðlunartillögu um lausná deilumálum aöila, þar sem krafist var raforkuverös- hækkunar hiö fyrsta og lagt til aö Heimilis- Tíminn Dagur bls. 10 vTíma- flakkar arnir’ — bls. 23 deilumál fyrri ára fariö i gerö. Lét hann þess jafnframt getið aö gæti Alusuisse ekki samþykkt þessa yfirlýsingu í dag, væru sáttahugmyndir þær, sem fram komu i yfirlýsingu iönaðarráö- herra, niður fallnar. „Þannig setti ráöherrann Alusuisse úr- slitakosti. Þau atriði sem yfirlýs- inginfjallarum,eru mjögflókinog eigi gjörlegt aö svara þeim fyrr en eftirnákvæma athugun”, segir i fréttabréfi frá Alusuisse. „Þar sem Alusuisse hafnaöi al- fariö raforkuveröshækkun var eigi unnt að halda viðræöunum áfram og lauk þeim þvi án sam- komulags”, segir i frétt frá iön- aðarráöuneytinu. I lok viöræönanna lýsti iönaöar- ráöherra yfir því, aö nii þyrfti hann og islenska rikisstjórnin aö taka öll samskiptamál tslands og Alusuisse til rækilegrar endurskoöunar og áskildi hann rikisstjórninni allan rétt i þessu efni. 1 fréttinni frá Alusuisse segir: „Alusuisse er enn þeirrar skoð- unar, að haldi báöir aöilar áfram að ræða ágreiningsmálin með opnum huga, muni reynast unnt aö finna lausn, sem aöilar geta sætt sig viö”. Harðar umræöur uröu um málið utan dagskrár á Alþingi i gær. Sjá nánar bls. 3 Frjálst framtak skiptir um eigendur ■ Eigendaskipti hafa nú oröið að útgáfufyrirtækinu „Frjálst framtak hf”. Jóhann Briem, for- stjóri og aöaleigandi frá stofnun, hefur nú látið af störfum og selt fyrirtækiö Magnúsi Hreggviös- syni, viöskiptafræöingi, sem tók viö stjórn félagsins í gærdag. I frétt frá „Frjálsu framtaki hf”, segir þó að Jóhann muni starfa áfram að ákveðnum verkefnum fyrir fyrirtækiö um óákveðinn tima. Blaöamaöur Timans ræddi viö Jóhann Briem i gær og sagði Jó- hann að vissir erfiöleikar heföu steöjaö aö fyrirtækinu, sem hinn nýi eigandi hygðist bæta úr og efla rekstur fyrirtækisins til muna. Erfiðleikana kvaö Jóhann sprottna af sömu rótum og þeir erfiðleikar sem steöja að öllum fyrirtækjum á Islandi, sem þó væru mismunandi eftir árstiöum og atvinnugreinum. „Á íslandi byggist allt atvinnulif á fisk- veiðum og sveiflum i kring um þær”, sagði Jóhann „sem veldur þviaðallt bankakerfið er bundið i hvers konar sjóði og annað slikt og þessi stefna veldur islenskum fyrirtækjum miklum erfiðleikum. Þessi vandi hefur ekki aðeins varðað okkar fyrirtæki, heldur sérhvert islenskt fyrirtæki. Þetta veldur þvi aö fyrirtæki sem ætlar sér aö keppa við erlend fyrirtæki með gjörólikan bakhjarl skapa sér vanda, sem þau geta aldrei leyst og hér tala ég af eigin reynslu. Hinn nýi eigandi fyrirtækisins hyggst bæta úr þeim erfiöleikum, sem steöjaö hafa aö rekstri félagsins aö undanförnu, og halda áfram útgáfu allra timaritanna. — A.M. zmm ■ Vorið er komiö á aö standa f ölium myndatextum núna og þessi mynd ber voriö greinilega meö sér, sólskin, grásleppukarlar aö landa hrognum f verömætan kavlar til útflutnings og svo lopapeysur og treflar, þvl voriö okkar er kalt. — Tlmamynd Róbert.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.