Tíminn - 07.05.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.05.1982, Blaðsíða 15
Föstudagur 7. mai 1982 krossgátan myndasögur 3833. Lárétt 1) Land. 5) Þögull. 7) Verkfæri. 9) Kverk. )11) Korn. 12) Röð. 13) Öþrif. 15) Arinn. 16) Ólga. 18) Fiskurinn. Loðrétt 1) Ræflana. 2) Orka. 3) Komast. 4) Togaði. 6) Yfirráð. 8) Púki. 10) Bý. 14) Nam. 15) Sverta. 17) Sólarguð. Ráðningá gátuNo. 3832 Lárétt I) Páskar. 5) Tár. 7) Niu. 9) Kál. II) Al. 12) Te. 13) Mat. 15) Man. 16) Ósa. 17) Smækka Lóðrétt 1) Panama. 2) STU. 3) Ká. 4) Ark. 6) Flensa. 8) íla. 10) Ata. 14) Tóm. 15) Mak. 17) Sæ. bridge Spilarar detta oft niður á lappirnar eftir hroðaleg sagn- slys: samningurinn sem þeir lenda i vinnst eftir allt saman þegar hjartað liggur 3-3 — spaða- kóngurinn er annar réttur, ti'gul- drottningin er blönk og vörnin gefur slaginn sem þarf með út- spilinu, eða eitthvað álika. 1 Islandsmótinu í tvímenning græddi eitt parið á nokkuð óvenjulegan hátt á sagnmis- skilning, þegar það endaði 2 sagnastigum hærra en önnur pör i salnum. Norður S.D H.D N/Allir T. KDG10952 L.D954 Vestur Austur S.G8542 S. 976 H.K532 H. G1098 T.A3 T. 74 L.63 Suður S. AK103 H. A764 T. 86 L. G87 L. AK102 Já, Hvell-Geiri jörðin er ung og óspiilt af „framförum” mannsins! Við eitt borðið gengu sagnir þannig: Vestur Noröur Austur Suður 1T pass 1H pass 2T pass 3 Gr pass 4 T pass 4 H pass 5 T pass 5Gr. Þetta er hálfleiðinlegur samningur og norðurspilin eru ekki besti blindur sem hægt er aö fá upp eftir þessar sagnir. Vestur spilaði út litlum spaða sem drottningin átti. Siöan kom tvisvar tlgull og vestur var inni á ás. Það eina sem ekki gefur slag nú er hjartakóngur, en vestur spilaði laufi sem austur tók á kóng. Og nú var austur i ó- skemmtilegri aðstöðu. Ef suður átti hjartaás og kóng varö hann að taka laufásinn núna til að tryggja sér töluna. En ef suður átti aðeins annað háspiliö var ó- hætt að spila hjartagosa og spiliö væri marga niöur. Aö lokum fannst honum útspiliö og sagnir suðurs benda til þess fyrrnefnda og tók þvi laufás. Þetta gaf ekki mikið af stigum þvi við flest borð endaði suður i 3 gröndum og þar var austur ekk- erthræddur við að skipta i hjarta. 3 grönd voru þvi 2-3 niður. Og af þessu er hægt að læra... gætum tungunnar Sagt var: Það voru mættir full- trúar tveggja samtaka. Rétt væri: Þar voru komnir fulltrúar tvennra samtaka. Betur færi þó: ... fulltrúar frá tvennum samtökum. (Ath.: Orðið samtöker ekki til i eintölu.) með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.