Tíminn - 07.05.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.05.1982, Blaðsíða 16
20 Föstudagur 7. mal 1982 Garðbæingar Bókasafnið verður opnað i nýjum húsa- kynnum i Garðaskóla v/Vifilsstaðaveg (suðurdyr) laugardaginn 8. mai n.k. og verður almenningi til sýnis þann dag frá kl. 16 til 18 og sunnudaginn 9. mai frá ki. 13 til 17. Á sama tima liggja frammi til kynningar á safninu skipulagsuppdrættir svo sem að- alskipulag, skipulag miðbæjar og fleira. Fyrirhugað húsnæði æskulýðsmiðstöðvar Garðabæjar á neðri hæð skólans verður til sýnis á sama tima. Bæjarstjóri Ferðastyrkur til rithöfundar 1 fjárlögum 1982 er 12 þús. kr. f járveiting til að styrkja rit- höfund til dvalar á Norðurlöndum. Umsóknir um styrk þennan óskast sendar stjórn Rithöf- undasjóðs Islands. Skólavörðustig 12, 101 Reykjavik, fyrir 5. júni 1982. Umsókn skal fylgja greinargerð um hvernig umsækjandi hyggst verja styrknum. Reykjavik, 5. mal 1982 Rithöfundarsjóður islands Matráðskona Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar að ráða matráðskonu að sumardvalar- heimili félagsins i Reykjadal, Mosfells- sveit mánuðina júni, júli, ágúst. Upplýsingar á skrifstofu forstöðukonu Háaleitisbraut 13. 3 sveitapláss óskast 3 krakkar hafa mikinn hug á að komast i sveit. Þeim er alveg sama þó þau séu á sitthvor- um stað. Strákur 13 ára hefur verið eitt sumar i sveit og telpur 11 og 13 ára báðar vanar að gæta barna. Upplýsingar i sima 53225. t Bróðir oakkar Aðalsteinn Hjartarson frá Grjóteyri, Sandabraut 8, Akranesi. sem andaðist 4. mai verður jarðsunginn frá Akranes- kirkju laugardaginn 8. mai kl. 14.15. Blóm vinsamlega afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er bent á sjúkrahús Akraness. Systkinin. Útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu Aðalheiðar Vilbergsdóttur, Asgerði 3, Reyðarfirði, fer fram frá Reyðarf jarðarkirkju laugardaginn 8. mai kl. 14.00 Blóm vinsamlegast aíþökkuð en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Slysavarnarfélagið eða aðrar liknar- stofnanir. Hjalti Gunnarsson, Erla Hjaltadóttir, Arnþór Magnússon, Gunnar Hjaltason, Halla Einarsdóttir, Alfheiður Hjaltadóttir, Kristján Kristjánsson, Vilbergur Hjaltason, Jenný Ingvarsdóttir, Sigurbjörg lljaltadóttir og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móðursystur okkar Sigriðar Jónsdóttur frá Mófellstöðum f.h. vandamanna Oddný Eyjólfsdóttir Margrét Eyjólfsdóttir dagbók ■ 70 ára hjúskaparafmæli eiga I dag föstudaginn 7. mai Marselia Ingibjörg Bessadóttir og Hóseas Björnsson frá Höskuldsstaðaseli I Breiðdal nú til hcimilis að Skipasundi 48, Reykjavik. tilkynningar Frá Mæðrastyrksnefnd Kópavogs ■ Um leið og Mæðrastyrksnefnd Kópavogs óskar öllum Kópavogs- búum gleðilegs sumars vill hún vekja athygli á mæðradeginum Félag einstæðra for- eldra ■ heldur flóamarkað i kjallara hússins að Skeljanesi 6 i Skerja- firði (leið 5 á leiðarenda) um næstu helgi, laugardag og sunnu- dag 8 og 9. mai kl. 2-5 báða dag- ana. Nýr og notaður fatnaður og fl. Allt á gjafverði. Komið og gerið góð kaup. Nefndin. sem er 9. mai n.k. Þá verður kaffisala og sýning á listvefnaði eftir Elinbjörtu Jónsdóttur og veröa nokkur verkanna til sölu, aö Hamraborg 1, niðri, til styrktar bágstöddum bæjarbú- um. Einnig verður mæðrablómiö selt þá helgi. Þau börn er hefðu hug á að selja mæðrablómið fá þau afhent föstu- daginn 7. mai kl. 14-16 hjá Ingu H. Jónsdóttur, Hjallabrekku 8, simi 42546 og Guðnýju Pálsdóttur, Alf- hólsveg 12, simi 40690. Þær konur er vildu gefa kökur, vinsamlegast komi þeim aö Hamraborg 1, niðri, á sunnudag- inn 9. mai kl. 10-2. Samsöngur. ■ Söngfélag Skaftfellinga og Kór Rangæingafélagsins i Reykjavik halda sameiginlega söng- skemmtun i Skaftfellingabúö Laugavegi 178, laugardaginn 8. mai kl. 17. Kórarnir. Aöalfundur félags Snæ- fellinga og Hnappdæla ■ verður haldinn sunnudaginn 9. mai i Félagsheimili Bústaða- kirkju. Stjórnin. Karlakórinn Fóstbræður ■ Karlakórinn Fóstbræður heldur samsöngva fyrir styrktar- félaga sina dagana 11., 12., 13. og 15. mai n.k. i Gamla Biói og h^fjast þeir kl. 19.00 alla dagana nema laugardaginn 15. mai, en þá hefjast þeir kl. 16.00. Efnisskráin að þessu sinni er afar fjölbreytt og endurspeglar þá tónlist, er kórinn hyggst flytja i söngferð til Bandarikjanna i haust. Á fyrri hluta efnisskrár- innar eru verk eftir Emil Thor- oddsen, Jón Leifs, Sigvalda Kaldalóns, Bjarne Gjerström, Þórarin Jónsson, Gösta Hadell, Selim Palmgren, Niels-Eric Fougstedt, F.A. Reisseger og A.O. Törnudd. Siöari hluti samsöngvanna hefst með þvi að „Barber Shop” kvartett, sem skipaöur er 4 kór- félögum, syngur nokkur lög. Þessi tegund kvartettssöngs hefur notið vaxandi vinsælda bæði hér á landi og erlendis siðustu ár og mun kórinn verða með slikan kvartettsöng á efnis- skrá sinni i Bandarikjaferðinni. Aö loknum söng kvartettsins verða flutt verk eftir Herbert Hughes, Orlando di Lasso, Robert Schumann og C. Hildebrand. Samsöngvunum lýkur með söng kórsins á fangakórnum úr óper- unni Fidelio eftir Beethoven. 1 byrjun september mun kórinn halda vestur um haf til Banda- rikjanna, þar sem hann mun koma fram fyrir hönd Islands við setningarhátið norrænnar menningarkynningar, „Scandi- navia today”, i borgunum Washington og Minneapolis Kór inn mun syngja á hátiðum þess- um eftir að Forseti tslands hefur flutt setningarræður fyrir hönd þjóðhöfðingja Norðurlanda. Kór- inn mun einnig syngja við önnur tækifæri i tengslum viö setningar- hátiðirnar, m.a. á tvennum há- tíðartónleikum i Minneapolis (Gala Concerts) með Minnesota Symphony Orchestra, undir stjórn hins kunna Neville Marriner, þar sem fram munu koma ýmsir heimsfrægir ein- söngvarar. Kórinn mun halda i eigin söngferð um Bandarikin eftir aö hlutverki hans i norrænu menningardögunum lýkur. A samsöngvunum i Gamla Bíói mun Jónas Ingimundarson pianó- leikari og fyrrverandi söngstjóri Fóstbræðra annast undirleik. Söngstjóri Fóstbræöra er Ragnar Björnsson. apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vik- una 7. mai til 13. mai er i Garðs Apóteki. Einnig er Lyfjabúðin Iöunn opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hainarfjöröur: Hafnfjardar apótek og ^ordurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis ar.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.lC 12. Upplysingar í sím svara nr. 51600. Akureyri: Akurey rarapotek og Stjörnuapotek opin virka daga á opn unartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apöteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opið f rá k 1.11-12* 15 16 og 20 21. A öðrum timun>er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplysingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna fridaga kl. 10-12. Apótek Vectmannaeyia: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og siúkrabill sími 11100. Seltiarnarnes: Lögregla simi 18455. SjukrabílI og slökkvilið 11100. Köpavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166 Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill í sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabillog lögreglasimi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282 Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjukrabill 6215. Slökkvilið 6222. Hösavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. SIÖKkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrökur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduös: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Simanúmer lögreglu og slökkviliðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla siysavarðstofan i Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 21 og á laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. A virkum dögum k1.8-17 er hægt að na sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusött fara fram i HeiIsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fölk hafi með sér ó- næmisskirteini. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu-I múla 3-5, Reykjavlk. Uþplýsingar veittar I sima 82399. Kvöldslmaþjúnusta SAA alla dagai ársins frá kl. 17-23 i slma 81515. ' Athugið nýtt heimilisfang SAA, Siðu- múli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl.14 18 virka daga. heimsóknartfmi Heimsöknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: k1.15 til kl. 16 og kl.19.30 til kl.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga k1.15 til kl.ló og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og k1.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl .19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl.14 til k1.19.30 HeiIsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30 Fæðingarheimi li Reykjavikur: Alla daga k1.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.ló og k1.18.30 til kl.19.30 Flókadeikf: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl.17 á helgidögum. VifiIsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k1.20-23. Sunnudaga fra kl.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl. 16 og k1.19.30 til kl .20 SjUkrahUsið Akureyri: Alladaga kl.15^ 16 og kl.19-19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. SjUkrahUs Akraness: Alla daga kl.15.30 16 og 19.-19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsáfn er opið frá 1. júni tíl 31. agust fra kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no 10 frá Hlemmi* Listasatn Einars Jónssonar Opið aaglega nema mánudaga frá kl.. 13.30- 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1.30- 4._________________________ bókasöfn AÐALSAFN — utlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.