Tíminn - 07.05.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 07.05.1982, Blaðsíða 17
Föstudagur 7. mai 1982 21 útvarp sjónvarp „Þaö er ánægjulegt aö þú skulir búa hér ennþá, Wilson. Vingjarnlegir nágrannar eru orönir sjaldséöir.” DENNI DÆMALAUSI vegum foreldrafélags sveitar- innar eru innifaldar i miðaveröi og verða bornar fram milli tón- leikanna. minningarspjöld ■ Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, Helga Angan- týssyni, Ritfangaversluninni Vesturgötu3 (PétriHaraldssyni), Bókaforlaginu Iðunni, Bræðra- borgarstig 16. Tónleikar og kökubasar Vortónleikar Lúðrasveitar Laugarnesskóla veröa i Laugar- nesskólanum laugardaginn 8. mai kl. 14. Þá leikur sveitin undir stjórn Stefáns Þ. Stephensen ýmis göngulög og gripandi stef að ógleymdum gömlu góöu islensku lögunum. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Að tónleikunum loknum kl. 15.30 verður kökubasar o.fl. Flóa- og kökumarkaður Kvenfélag Karlakórs Reykja- vikur heldur flóa- og kökumarkað að Freyjugötu 14, i félagsheimili Karlakórsins, laugardaginn 8. mai kl. 2. Margt góðra muna á- samt blómum og afleggjurum verður á boðstólum. Skólalúðrasveit Árbæjar- og Breiðholtsskóla halda tvenna tónleika, laugar- daginn 8. mai i samkomusal Breiðholtsskóla kl. hálf tvö og kl. hálf fimm. Á tónleikunum koma fram bæöi eldri og yngri deild lúörasveitar- innar og er dagskrá mjög fjöl- breytt, stjórnandi er ólafur L. Kristjánsson. Kaffiveitingar á Minningarkort kvenfélagsins SELTJARNAR v/kirkjubyggingarsjóðs eru seld á bæjarskrifstofunum á Sel- tjarnarnesi og hjá Láru i slma 20423. ferðalög Ferðafélag Islands Laugardaginn 8. mai kl. 13 verður gönguferð á Esju (Ker- hólakamb 836 m), sú fyrsta af niu ferðum i tilefni 55 ára afmælis Ferðafélagsins. Verið með i Esjugönguhappdrættinu. Vinn- ingar helgarferðir eftir eigin vali. Fararstjórar: Guðmundur Pétursson, Guðlaug Jónsdóttir, Tómas Einarsson. Farið frá Umferðamiöstööinni austan- megin. Þátttakendur geta lika komiðá eigin bilum og verið með. Verð kr. 50.- Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Ferðafélag tslands. Útivistarferðir Sunnudagur 9. mai I. Kl. 10.30 — Undirhliðar — Gjárrétt — pylsuveisla. Fararstj. Guðleifur Guömundsson. II. Kl. 13.00 — Búrfellsgjá — Gjáarrétt — pylsuveisla. Pylsu- veislan er innifalin i verðinu. — Sjáums t. Ath. Þessi fcrð er tilvalin fyrir alla fjölskylduna. Farið verður i leiki og spilað og sungið. Ferð frá B.S.l. aö vestanverðu. gengi fslensku krónunnar nr. 76 —05. maI1982 01 — Bandarfkjadoilar .. 02 — Sterlingspund.... 03 — Kanadadollar..... 04 — Dönsk króna...... 05 — N orsk króna..... 06 — Sænsk króna...... 07 — Finnsktmark ..... 08 — Franskur franki ... 09— Belgiskur franki... 10 — Svissneskur franki. 11 — Hollensk florina ... 12 — Vesturþýzkt mark . 13 — itölsklira ...... 14 — Austurriskur sch... 15— Portúg. Escudo.... 16 — Spánsku peseti .... 17 — Japanskt yen..... 18 — írskt pund....... Kaup Sala 10.419 10.449 1 18.718 18.772 8.519 8.543 1.3226 1.3264 1.7394 1.7444 1.7976 1.8028 2.3066 2.3133 1.7226 1.7276 : 0.2379 0.2386 5.3596 5.3750 4.0431 4.0547 4.4823 4.4952 0.00808 0.00810 0.6367 0.6385 0.1477 0.1481 0.1007 0.1010 0.04425 0.04437 15.566 FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 mánud. föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli mánuð vegna sumarleyfa. SE RuTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lá.iaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-15 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða oa aldraða HLJoDBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svalla'götu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13-16 p BOKABlLAR — Bækistöð i Bústaða satni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa vogur og Haf narf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitutilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes. simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist í 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f rá kl 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^. sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl. 13 15.45). Laugardaga k 1.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga kl.8 17.30 Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og I karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, f Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um kl.8 19 og a sunnudögum kl.9 13. Miðasölu lykur klst fyrir lokun Kvennatimar þriðjud og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15á laugardögum 9 16.15 og á sunnudogum 9 12 Varmárlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga kI 7 8 og k1.17 18 30 Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daga kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka •daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 -17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og oktober veröa kvöldferöir á sunnudögum.— i mai, júni og septem- ber veröa kvöldferöir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst veröa kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferöir eru frá Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvík simi 16420. — i niviidinni Vasapeningiarsem sjónvarpið sýnir í kvöld eru aðalhlutverkin i höndum þrettán barna á aldrinum tveggja vikna til 14 ára. Sjónvarp í kvöld kl. 21.55: „Vasapeningar” — eftir meistara Truffaut ■ Frakkar eru miklir pedagógar og öörum þjóöum fremri i aö skemmta sinum börnum og sér sjáltum á kostnað sinna barna. Það fá islenskir sjónvarpsáhorfendur að sjá svo ekki verður um villst i kvöld en þá verður sjónvarpaö kvikmyndinni Vasapeningar (Largent de poche) eitir meistara Fran- cois Trulfaut, mikinn forvigis- mann i franskri kvikmynda- list. Þetta er mynd um foreldra, en þó öllu heldur börn. Mynd um kennara, en þö fyrst og fremst nemendur. Aðalhlut- verk leika þrettán börn á aldr- inum tveggja vikna til fjórtán ára og myndin gerist i júli og ágústmánuöi i byrjun myndarinnar eru sumarleyfi skólabarna loksaöhefjastog i lokin erum viö stödd i sumar- leylisbúöum. Ævintýraleg veröld barnanna er viöfangs- efni myndarinnar, allt irá fyrsta pela reifabarnsins til lyrsta koss unglingsins. Sum- sé öll skeið æskunnar. En lyrir foreldra og kennara er þessi sami heimur kannski ósköp hversdagslegurog börnin geta stundum valdið höluöverkjum og taugahnútum meö uppá- lækjum sinum. Vasapcningar var mánu- dagsmynd i Háskólabiói fyrir nokkrum árum og undir- ritaður man ekki betur en hér séá ferðinni konungleg og æsi- legskemmtun og meö ólikind- um hvilik tilþril' börnin sýna i leik. Af þessari hreyfimynd má enginn missa, hvorki börn né foreldrar! útvarp Föstudagur 7. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjdn: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sigriöur Ingi- marsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, frh . 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robert Fisker i þýöingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guð- jónsdóttir les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tönleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Tönleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 ,,Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Steinunn S. Sigurð- ardóttir les úr „Sögum Rannveigar” eftir Einar H. Kvaran. 11.30 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A frf- vaktinni Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njöröur P. Njarövik les þýðingu sina (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Mættum viðfá meira að heyra Úr i'slenskum þjóð- sögum og ævintýrum. Um- sjón: Anna S. Einarsdóttir og Sólveig Halldórsdóttir. Lesarar meö þeim: Evert Ingólfsson og Vilmar Pétursson. (Aöurútv. 1979). 16.50 SkottiirÞátturum ferða- lög og útivist. Umsjón: Siguröur Siguröarson rit- stjóri. 17.00 Sfðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilky nningar. 19.40 Á vettvangi 20.00 Lög unga fölksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Einsöng- ur: Sigurjón Sæmundsson syngurlög eftir Bjarna Þor- steinsson. Róbert A. Ottós- son leikur á píanó. b. Um Stað I Steingrimsfiröi og Staðarpresta Söguþættir eftir Jóhann Hjaltason fræðimann. Hjalti Jóhanns- son les annan hluta. c. Vor- koman Þórarinn Björnsson frá Austurgörðum og Þórdis Hjálmarsdóttir á Dalvik lesa vorkvæði eftir ýmis skáld. d. Hver verða örlög islensku stökunnar? Björn DUason á Ólafsfirði flytur fyrri hluta hugleiöingar sinnar. e. Kórsöngur: Ilamrahliðarkórinn syngur Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Páll ólafsson skáld” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi Rósa Gisladóttir frá Krossgerði les (10). 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok sjónvarp Föstudagur 7. mai 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni.Umsjón: Karl Sigtryggsson 20.55 Prúðuleikararnir Gestur prúðuleikaranna er Gene Kelly. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen 21.20 Fréttaspegill. Umsjón: Ólafur Sigurðsson 21.55 Vasapeningar (L’argent de poche) Frönsk biómynd frá árinu 1976. Leikstjóri: Francois Truffaut. Aðal- hlutverk eru i höndum þrettán barna á aldrinum tveggja vikna til fjórtán ára. Veröld bamanna, og það sem á daga þeirra drif- ur, stórt og smátt, er við- fangsefni myndarinnar, hvort sem um er að ræða fyrsta pela reifabarnsins eöa fyrsta koss unglingsins. 23.35 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.